Fleiri fréttir

Alfreð: Augnablikið var draumi líkast

Alfreð Finnbogason var að vonum ánægður eftir jafntefli Íslands gegn Argentínu í fyrsta leik Íslands á HM en Alfreð skoraði mark Íslendinga í leiknum.

Einkunnir Íslands: Hannes fær 10 og var maður leiksins

Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, var maður leiksins að mati Vísis þegar Ísland gerði 1-1 jafntefli á móti Argentínu í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi.

24 ár síðan að HM-nýliðar náðu að skora svona snemma

Íslenska fótboltalandsliðið skoraði sitt fyrsta mark á HM eftir rétt tæplega 23 mínútur í leik sínum á móti Argentínu. Það þarf að fara næstum því aldarfjórðung aftur í tímann til að finna slíka byrjun hjá nýliðum á heimsmeistaramóti karla.

Sjáðu fyrsta mark Íslands á HM

Alfreð Finnbogason skráði nafn sitt í sögubækurnar eftir að hann skoraði fyrsta mark Íslands í lokakeppni HM í knattspyrnu.

Gylfi tapaði spurningakeppninni en vinnur hann þá leikinn?

Enska úrvalsdeildarfélagið Everton er bæði með íslenskan og argentínskan leikmann innan sinna raða og menn þar á bæ nýttu tækifærið til að láta þá félaga keppa í spurningakeppni í tilefni af leiks Íslands og Argentínu á HM í fótbolta í dag.

Sumarmessan: Viltu ekki bara tala um hárið á honum líka?

Annar þátturinn af Sumarmessunni fór í loftið í gærkvöldi þar sem Benedikt Valsson og félagar fóru meðal annars yfir magnaða frammistöðu Ronaldo gegn Spánverjum en einnig var farið yfir leiki dagsins í dag og þar á meðal leik Frakklands og Ástralíu.

Heimir fór í smá fýlu

Undirbúningur strákanna okkar fyrir HM í Rússlandi hefur verið betri en fyrir EM í Frakklandi.

Íslenskir strákar stórstjörnur í Moskvu

Fyrsta daginn vorum við ekki í treyjunum og þá var öllum sama um okkur. Daginn eftir fórum við í treyjurnar og þá vildu allir fá að taka mynd af okkur, bara hú,hú,hú, segir Andri Þór Þrastarson.

Sumarmessan: Myndi ekki vilja sjá mitt lið mæta svona til leiks á HM

HM í fótbolta er hafið. Fótboltaveisla á hverjum degi, margir klukkutímar af mönnum í knattleik fylla skjái landans. Ekki er það allra tebolli að rýna í knattspyrnuhæfni landa heimsins en það er eitt sem nær allir hafa skoðun á; Búningar og klæðnaður landsliðanna.

Sumarmessan: Strákarnir nær allir á Messi vagninum

Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik á HM á morgun eins og alþjóð ætti að vita. Þar mæta strákarnir okkar frábæru liði með einn besta, ef ekki þann besta, leikmann í heimi innaborðs; Lionel Messi.

Strákarnir sýna mér traust

Jón Daði Böðvarsson kveðst einbeittur og klár í slaginn gegn Argentínu á laugardaginn. Tæp tvö ár eru síðan hann skoraði fyrir landsliðið en hann lætur það ekki á sig fá og heldur ótrauður áfram.

Sjá næstu 50 fréttir