Fleiri fréttir

Hjúkrunarfræðingurinn neitar að hafa nauðgað konunni

Hjúkrunarfræðingur sem ákærður er fyrir að hafa nauðgað alvarlega þroskaskertri konu á hjúkrunarheimili í Phoenix í Arizona í Bandaríkjunum, með þeim afleiðingum að hún ól barn í desember, neitaði sök í málinu í gær.

Hlaupari kyrkti fjallaljón

Maðurinn hlaut alvarleg sár á andliti og höndum en á einhvern hátt tókst honum að verja sig og kyrkja fjallaljónið, sem var þó ungt og karlkyns.

Tengsl sæðis og kannabiss

Karlmenn sem reykt hafa kannabis á einhverjum tímapunkti á ævi sinni virðast – nokkuð óvænt – státa af mun meira magni af sáðfrumum en þeir karlar sem aldrei hafa reykt kannabis.

Spá því að þriðjungur ís­breiðu Himala­ja­fjalla muni bráðna

Ítarleg rannsókn yfir 200 vísindamanna sem staðið hefur yfir í fimm ár á áhrifum loftslagsbreytinga á svokallað Hindu Kush-Himalaja-svæði (HKH) leiðir í ljós að þriðjungur af ísbreiðu Himalajafjalla mun bráðna vegna hnattrænnar hlýnunar á næstu 80 árum.

Facebook fimmtán ára

Mark Zuckerberg stofnaði TheFacebook fyrir fimmtán árum. Vöxtur fyrirtækisins verið ævintýralegur þrátt fyrir fjölda hneykslismála og ásakanir um að hafa stolið hugmyndinni.

Allt útlit fyrir að Evrópuríki viðurkenni Guaidó sem forseta

Fastlega er gert ráð fyrir því að Bretland, Frakkland, Þýskaland og fjöldi annarra Evrópuríkja viðurkenni Juan Guaidó sem sitjandi forseta Venesúela á morgun, hafi Nicolas Maduro, forseti ríkisins, ekki boðað til kosninga fyrir morgundaginn.

Herinn sagður vera að snúast á sveif með Guaido

Háttsettur herforingi í flugher Venesúela hefur lýst yfir stuðningi við Juan Guaido, sem lýsti sig sjálfan forseta á dögunum. Herforinginn segir að 90 prósent af her landsins séu orðinn mótfallinn Nicolas Maduro, sitjandi forseta.

Sjá næstu 50 fréttir