Fleiri fréttir

Bílbelti hefði bjargað lífi

Akstur með hjólhýsi í of miklum vindi og skortur á notkun öryggisbeltis olli því að 68 ára karlmaður lést í bílslysi skammt frá Freysnesi í Skaftafelli í júní 2017.

Dælingu haldið áfram í fyrramálið

Haldinn var fundur um stöðu mála í kvöld þar sem mættir voru fulltrúar Reykjanesbæjar, Umhverfisstofnunar, Landhelgisgæslunnar og hafnaryfirvalda Helguvíkurhafnar.

Áhöfn Fjordvik til ráðgjafar í dag

Áhöfn sementsflutningaskipsins Fjordvik sem strandaði í Helguvík hefur óskað eftir að fá að nálgast persónulega muni sína um borð. Þá aðstoðuðu skipstjóri og stýrimaður skipsins björgunarteymi á staðnum í dag. Byrjað var að dæla olíu úr skipinu um miðjan dag.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Áhöfn sementsflutningaskipsins Fjordvik sem strandaði í Helguvík hefur óskað eftir að fá að nálgast persónulega muni sína um borð. Þá aðstoðuðu skipstjóri og stýrimaður skipsins björgunarteymi á staðnum í dag.

Olíudæling að hefjast í Helguvíkurhöfn

Fundað verður um næstu skref klukkan átta í kvöld. Áhöfn skipsins reyndi að komast um borð í dag til að sækja persónulegar eigur en fékk ekki að fara inn. Miklar varúðarráðstafanir eru á svæðinu á meðan verið er að dæla olíunni.

Líkamsárás í Hafnarfirði

Ungur maður tilkynnti Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu um líkamsárás sem hann varð fyrir á ellefta tímanum í gærkvöldi. Maðurinn var ítrekað sleginn í andlitið auk þess sem gerendur brutu rúðu á bifreið hans. Árásarþoli þekkti gerendur.

15 manns bjargað þegar Fjordvik strandaði

Fjórtán manna áhöfn sementsflutningaskipsins Fjordvik og hafnsögumanni var bjargað um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar í nótt eftir að skipið rak upp í utanverðan hafnargarð Helguvíkurhafnar.

Óvíst hvort undirritaðir séu sjómenn

Stjórn Sjómannafélags Íslands hefur ekki orðið við ákalli á annað hundrað manns sem hafa krafist félagsfundar vegna þeirrar stöðu sem er komin upp í félaginu.

Má ekki verða fordæmisgefandi

Heiðveig María Einarsdóttir, sem nýlega var rekin úr Sjómannafélagi Íslands, segist enn vissari en áður um að það þurfi að hreinsa til í félaginu. Yfir 100 félagsmenn hafa farið fram á fund til að fara yfir málið.

Bæjarfulltrúar skelkaðir fyrir bocciaviðureign

Öldungaráð Kópavogsbæjar samþykkti á fundi sínum í gær tillögu þess efnis að skora eldri borgara sveitarfélagsins á hólm í bocciaknattleik. Bæjarfulltrúi segir að það muni verða á brattann að sækja.

Líklega sjór í vélarúminu

"Því miður hefur veður farið versnandi og þá er erfiðara að vinna í framhaldinu. Eftir því sem lengri tími líður eru meiri líkur á að farmur eða eldsneyti fari að leka úr því," segir Otti Rafn Sigmarsson, hjá björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík og björgunarstjóri í aðgerðunum í Helguvík.

Stal veski af eldri konu

Ungur maður er grunaður um að hafa stolið veski af eldri konu, farsíma og peningum.

Geðlæknir vill koma böndum á fjölmiðla

Leiðarahöfundur Læknablaðsins vill að ritstjórar og ábyrgðarmenn fjölmiðla ræði við forsvarsmenn heilbrigðiskerfisins um hvernig fjalla eigi um heilbrigðismál og hvernig megi koma í veg fyrir að lýsingar séu settar fram í reiði.

Sjá næstu 50 fréttir