Fleiri fréttir

Einn í farbann og annar áfram í gæsluvarðhaldi

Lögreglan á Suðurnesjum hefur farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir einum mannanna þriggja sem sætt hafa gæsluvarðhaldi síðan um helgina, grunaðir um aðild að vinnumansali.

Vill skoða lög og reglur um einangrunarvistun

Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra útilokar ekki breytingar á lögum og reglum um einangrunarvist og hefur kallað eftir upplýsingum frá lögreglu og embætti ríkislögmanns vegna þessa. Hún segir umhugsunarvert hvernig einangrunarvistun er beitt við rannsókn mála hér á landi.

Einn af tíu í gæsluvarðhaldi

Farið hefur verið fram á gæsluvarðhald yfir erlendum karlmanni sem handtekinn var í umfangsmiklum aðgerðum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í morgun.

Sjómenn sameinast í kjarabaráttu

Fjölmörg stéttarfélög sjómanna hafa undirbúið sameiningu til að standa betur að vígi í baráttu sinni fyrir bættum kjörum.

Mörgum brugðið við svikapóst frá lögreglu

Vísbendingar um að Íslendingur hafi komið að svikapóstinum sem sendur var á fjölda fólks um helgina í nafni lögreglunnar. Nokkur vinna að baki svindlinu segir netöryggissérfræðingur.

Eyjamenn vilja sjúkraþyrlu

Bæjarráð Vestmannaeyja kveðst taka undir ályktun stjórnar Sambands sveitarfélaga á Suðurlandi (SASS) um að koma eigi upp sérstakri sjúkraþyrlu.

Krefst þyngri dóms yfir Vali Lýðssyni

Ríkissaksóknari hefur ákveðið að áfrýja til Landsréttar sjö ára fangelsisdómi sem Valur Lýðsson hlaut fyrir að ráða bróður sínum Ragnari Lýðssyni bana.

Sjá næstu 50 fréttir