Segir bíósýningar einkennilegt umhverfi fyrir forvarnir Sylvía Hall skrifar 8. október 2018 20:16 Kvikmyndin Lof mér að falla var frumsýnd í byrjun september. Lof mér að falla Magnús Stefánsson, forvarnarfulltrúi, tekur undir efasemdir Rótarinnar um forvarnargildi myndarinnar Lof mér að falla. Rótin, félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda, hefur dregið forvarnargildi myndarinnar í efa eftir umræðu um að nemendum í 9. og 10. bekk yrði boðið á myndina.Sjá einnig: Efast um hópferðir barna á Lof mér að falla Í Reykjavík síðdegis í dag sagði Magnús myndina vera góða og átakanlega að horfa á en sagði það skrítið að horfa á myndina í bíósal þar sem fólk sæti með popp og kók og horfði upp á slíkar hörmungar. „Þetta er einkennilegt umhverfi fyrir forvarnir eitt og sér.“ Hann segir þó að myndin veki fólk til umhugsunar og það sé ávallt af hinu góða en í dag séu tímarnir breyttir og ungmenni geti nálgast allar þær upplýsingar sem þau vilja á netinu. Þá gæti það einnig verið svo að einhver ungmenni sjái ýmsar senur myndarinnar í glansmynd. „Forvarnir ganga út á það að það er endalaust verið að dansa á hnífsegg; erum við að vekja forvitni og athygli eða erum við að forverja?“ segir Magnús. Þá segir hann það vera ákjósanlegast að ræða við ungmennin um myndina í kjölfar sýningar til að kalla fram umræður og svara spurningum. Sem dæmi nefnir hann að hans eigin forvarnarmynd hefði gæti ekki staðið ein og sér heldur þurftu umræður alltaf að fylgja í kjölfarið.Viðtalið við Magnús má hlusta á í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Börn og uppeldi Tengdar fréttir Hvetja fólk til að sjá Lof mér að falla Lof mér að falla er að vekja athygli víðsvegar um heiminn en kvikmyndin var á dögunum sýnd á TIFF, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto. 17. september 2018 13:30 Um fjörutíu þúsund manns séð Lof mér að falla Um fjörutíu þúsund manns hafa séð kvikmyndina Lof mér að falla í kvikmyndahúsum landsins eftir fjórar sýningarhelgar. 2. október 2018 16:30 Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Fleiri fréttir Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa Sjá meira
Magnús Stefánsson, forvarnarfulltrúi, tekur undir efasemdir Rótarinnar um forvarnargildi myndarinnar Lof mér að falla. Rótin, félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda, hefur dregið forvarnargildi myndarinnar í efa eftir umræðu um að nemendum í 9. og 10. bekk yrði boðið á myndina.Sjá einnig: Efast um hópferðir barna á Lof mér að falla Í Reykjavík síðdegis í dag sagði Magnús myndina vera góða og átakanlega að horfa á en sagði það skrítið að horfa á myndina í bíósal þar sem fólk sæti með popp og kók og horfði upp á slíkar hörmungar. „Þetta er einkennilegt umhverfi fyrir forvarnir eitt og sér.“ Hann segir þó að myndin veki fólk til umhugsunar og það sé ávallt af hinu góða en í dag séu tímarnir breyttir og ungmenni geti nálgast allar þær upplýsingar sem þau vilja á netinu. Þá gæti það einnig verið svo að einhver ungmenni sjái ýmsar senur myndarinnar í glansmynd. „Forvarnir ganga út á það að það er endalaust verið að dansa á hnífsegg; erum við að vekja forvitni og athygli eða erum við að forverja?“ segir Magnús. Þá segir hann það vera ákjósanlegast að ræða við ungmennin um myndina í kjölfar sýningar til að kalla fram umræður og svara spurningum. Sem dæmi nefnir hann að hans eigin forvarnarmynd hefði gæti ekki staðið ein og sér heldur þurftu umræður alltaf að fylgja í kjölfarið.Viðtalið við Magnús má hlusta á í heild sinni í spilaranum hér að neðan.
Börn og uppeldi Tengdar fréttir Hvetja fólk til að sjá Lof mér að falla Lof mér að falla er að vekja athygli víðsvegar um heiminn en kvikmyndin var á dögunum sýnd á TIFF, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto. 17. september 2018 13:30 Um fjörutíu þúsund manns séð Lof mér að falla Um fjörutíu þúsund manns hafa séð kvikmyndina Lof mér að falla í kvikmyndahúsum landsins eftir fjórar sýningarhelgar. 2. október 2018 16:30 Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Fleiri fréttir Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa Sjá meira
Hvetja fólk til að sjá Lof mér að falla Lof mér að falla er að vekja athygli víðsvegar um heiminn en kvikmyndin var á dögunum sýnd á TIFF, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto. 17. september 2018 13:30
Um fjörutíu þúsund manns séð Lof mér að falla Um fjörutíu þúsund manns hafa séð kvikmyndina Lof mér að falla í kvikmyndahúsum landsins eftir fjórar sýningarhelgar. 2. október 2018 16:30