Fleiri fréttir

Stefnir í hörð átök sé þetta niðurstaðan
"Ég held að fjárlögin séu ekki gerð með þeim hætti að þau séu endanleg og ég er bjartsýnn á að við náum róttakari breytingum í gegn þegar við hefjum viðræður eftir að okkar kröfugerð er tilbúin," segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, um nýtt fjárlagafrumvarp.

Sigurður áfram í farbanni
Sigurður Kristinsson hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi farbann til 4. október næstkomandi. Landsréttur staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2
Í kvöldfréttatíma Stöðvar 2 verður farið ítarlega yfir fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar.

Telja að hjálmur hefði bjargað lífi ítalska hjólreiðamannsins
Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur líkur á að hjálmur hefði bjargað lífi ítalsks ferðamanns sem lést eftir að hann féll af hjóli sínu á Nesjavallavegi í maí á síðasta ári.

Guðni brýnir fyrir þingmönnum að huga að því sem máli skiptir
Þingmenn ættu að hætta að karpa um keisarans skegg.

Lilja kynnir stuðning við einkarekna fjölmiðla og íslensku
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra kynnir aðgerðir stjórnvalda sem miða að því að styrkja íslenska tungu á blaðamannafundi í Veröld - húsi Vigdísar, á morgun kl. 14.

Segir endurgreiðslur markvissari en lægri virðisaukaskattur á bækur
Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra, segir að bókaútgefendur munu verða styrktir um fjórðung af kostnaði við útgáfu bóka á íslensku.

Varkár bjartsýni um loftslagsáætlun ríkisstjórnarinnar
Gagnrýnt er að í samgöngumálum boði aðgerðaáætlun í loftslagsmálum aðeins aðlögun á núverandi samgönguháttum að minni losun frekar en kerfisbreytingu með meiri áherslu á almenningssamgöngur og aðra vistvænni ferðamáta.

Máli Kaupþingstoppa vísað frá vegna ófullnægjandi rannsóknar
Fjölskipaður Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði í hádeginu frá dómi máli þriggja fyrrverandi yfirmanna hjá Kaupþingi. Um er að ræða svokallað CLN-mál en Hæstiréttur ómerkti í október í fyrra sýknudóm í málinu.

Telur að teflt sé á tæpasta vað með fjárlögin í ljósi „neyðarfunda“ ríkisstjórnar um flugfélögin
Sigmundur segir að við fyrstu sýn blasi mikil útgjaldaaukning við án þess að hann sjái að þeirri útgjaldaukningu sé vel varið.

Bjarkey telur fjölmiðla ala á úlfúð í garð þingmanna
Ummæli þingflokksformanns Vinstri grænna vekja furðu.

Bein útsending: Setning Alþingis 2018
Alþingi verður sett í dag og hefst þingsetningarathöfnin kl. 13.30 með guðsþjónustu í Dómkirkjunni.

Fleiri karlar án framhaldsskólamenntunar hér en víða á Vesturlöndum
Hlutfall karla án framhaldsskólamenntunar á Íslandi er með því hægsta sem þekkist á Vesturlöndunum. Munur á hlutfalli kvenna og karla í menntakerfinu er óvíða jafnmikill eins og á Íslandi.

Borgin hafnar því að reglur hafi verið brotnar vegna veislu FKA
Veislan fyrir konur í atvinnulífinu kostaði borgina 350 þúsund krónur.

#metoo kveikjan að aðgerðarhópi hjá ráðuneytinu
Skipaður hefur verið aðgerðarhópur á vegum Velferðarráðuneytisins til að fylgja eftir aðgerðum á vinnumarkaði sem miða að því að koma í veg fyrir einelti, kynferðislegt og kynbundið áreiti og ofbeldi á vinnustöðum.

Breiðholtsbraut lokuð á laugardaginn
Breiðholtsbraut verður lokað tímabundið laugardaginn 15. september vegna framkvæmda við nýja göngubrú milli Seljahverfis og Fellahverfis.

Aukið fé til lögreglu vegna fjölgunar ferðamanna, skipulagðrar glæpastarfsemi og aukinnar landamæravörslu
Heildarframlög ríkisins til löggæslu fyrir árið 2019 er áætluð 17 milljarðar króna og hækkar um 1,1 milljarðar frá gildandi fjárlögum að frátöldum almennum launa- og verðlagsbreytingum en þær nema 819 milljörðum króna.

Níutíu milljónir í uppsetningu salerna við þjóðvegi
Heildargjöld ferðaþjónustu árið 2019 eru áætluð 2.335 milljónir króna og aukast um 182,5 milljónir, eða 8,6 prósent.

Fjárheimildir til kirkjunnar standa nánast í stað
Heildarframlög til trúmála aukast um 145,7 milljónir króna. Þar af fær Þjóðkirkjan 41,7 milljónir.

Framlög til embættis forseta Íslands lækka
Embættið fær 360 milljónir króna.

730 milljónir vegna dýpkunarbúnaðar við Landeyjahöfn
Fjárlagafrumvarpið gerir ráð fyrir að framlög til samgangna hækki um fjóra milljarða milli ára.

Tæpar 175 milljónir aukalega vegna aðstoðarmanna ráðherra
Hver ráðherra má vera með tvo aðstoðarmenn og hægt að bæta þriðja við.

Framlög til þróunarsamvinnu hækka um 233 milljónir
Miðað er við að 0,28 prósent af vergum þjóðartekjum ársins 2019 verði varið til opinberrar þróunaraðstoðar.

Framlög til RÚV hækka um tæpan hálfan milljarð
Útvarpsgjaldið hækkar um 2,5 prósent.

Bókafólk með hjartað í buxunum
Óvænt stefnubreyting ríkisstjórnarinnar í virðisaukaskattsmálum.