Fleiri fréttir Langbest að vinna hjá ríkinu Hækkanir ríkisstarfsmanna réttlættar með því að benda í frjálsan markað. 13.9.2018 11:01 Enginn með nógu stórar hendur í Sinfó Samkvæmt bresku matsfyrirtæki er fiðlan metin á 15 til 20 milljónir. 13.9.2018 09:00 Bæjarins bestu hífðar aftur á sinn stað Borgastjóri birti myndir af því þegar pylsuvagninn var hífður yfir Pósthússtrætið aftur á sinn gamla stað í morgun. 13.9.2018 08:37 Í beinni: Guðmundar- og Geirfinnsmál aftur fyrir Hæstarétt eftir 38 ár Endurupptaka Guðmundar- og Geirfinnsmála hefst í Hæstarétti Íslands klukkan 9 í dag. 13.9.2018 08:00 Vill að Ísland verði fyrirmynd annarra í loftslagsmálum Forsætisráðherra gerði umhverfismálum hátt undir höfði í stefnuræðu. 13.9.2018 07:30 Sýkna dugar ekki til að mati verjenda málsins Munnlegur málflutningur í Guðmundar- og Geirfinnsmálum hefst í Hæstarétti í dag. Verjendur vilja að sakleysi verði lýst yfir í nýjum dómi. Saksóknari segir ágreining um rökstuðning fyrir sýknu. 13.9.2018 07:00 Ný tillaga að kirkju á Mýrargötu Söfnuður rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar hefur kynnt skipulagsyfirvöldum í Reykjavík nýja hugmynd að uppbyggingu á lóð safnaðarins á Mýrargötu. 13.9.2018 07:00 Stefna að því að bæta RÚV upp tekjutapið Endurgreiða á hluta ritstjórnarkostnaðar einkarekinna fjölmiðla og minnka umsvif RÚV á auglýsingamarkaði um 560 milljónir á ári samkvæmt tillögum mennta- og menningarmálaráðherra. 13.9.2018 06:00 Vara við svikapóstum í nafni Netflix Póstarnir eru sendir á fólk hvort sem það er með áskrift að Netflix eða ekki. 12.9.2018 21:44 Þorgerður Katrín gagnrýndi Vinstri græn harðlega Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, gerði þátttöku Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs í ríkisstjórninni að umtalsefni sínu í umræðum um stefnu forsætisráðherra. Gagnrýndi hún flokkinn harðlega fyrir að hafa gengið í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum. 12.9.2018 21:11 Inga Sæland: Hefði aldrei montað mig af persónuafsláttarhækkuninni Fátækt á Íslandi var í forgrunni í ræðu Ingu Sæland, formanns Flokks fólksins, í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra á Alþingi í kvöld. 12.9.2018 20:59 Bjarni: Höfum gjörbreytt þröngri stöðu í þá bestu sem Ísland hefur verið í „Við höfum gjörbreytt þröngri stöðu í bestu stöðu sem Ísland hefur verið í í efnahagslegu tilliti,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra í kvöld. 12.9.2018 20:54 Sigmundur Davíð: „Verða þeir stoppaðir við nýju tollahlið samgönguráðherra og sagt að hjóla að borgarlínunni?“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, var harðorður í garð ríkisstjórnarinnar og Framsóknarflokksins, síns gamla flokks, í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra í kvöld. 12.9.2018 20:20 Logi: Stór hópur upplifir góðærið aðeins í gegnum meðaltöl og glanstímarit Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar gagnrýndi ríkisstjórnina í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra í kvöld. Sagði hann að stjórnvöld þurfi að koma með afgerandi hætti að lausn kjarasamninga sem lausir verða á næstunni. 12.9.2018 20:02 Traust á stjórnmálum verði líklega aldrei jafnmikið og rétt fyrir hrun Forsætisráðherra fór um víðan völl í stefnuræðu sinni í kvöld. 12.9.2018 20:00 Einkareknir fjölmiðlar verða styrktir í fyrsta skipti Aðgerðaráætlun sem menntamálaráðherra kynnti í Veröld, húsi Vigdísar Finnbogadóttur, í dag miðar að því að efla hag íslenskunnar. 12.9.2018 19:30 Aðeins hægt að nota tólf af 58 rafbílatenglum Aðeins er hægt að nota fimmtung af þeim rafbílatenglum sem Reykjavíkurborg hefur sett upp í miðborginni þar sem Veitur hafa ekki sett rafmagn í þá. Skrifstofustjóri umhverfisgæða hjá borginni segir að rafbílaeigendur séu orðnir verulega óþreyjufullir. Reykjavíkurborg kannar nú hvaða rekstrarform er ákjósanlegast fyrir hleðslustöðvar. 12.9.2018 19:00 Bein útsending: Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana Þingfundur hefst á Alþingi klukkan 19:30 þegar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, flytur stefnuræða sína. 12.9.2018 19:00 Stjórnarmanni RÚV blöskrar tillögur ráðherra Mörður Árnason, stjórnarmaður RÚV, telur að stjórn RÚV þurfi að koma saman sem allra fyrst til þess að fjalla um tillögur menntamálaráðherra sem kynntar voru í dag. Hann segir vinnubrögð ráðherra vera "skrýtin“ 12.9.2018 18:38 Kjartan Kjartansson tilnefndur til Fjölmiðlaverðlauna Blaðamaður Vísis er einn þriggja sem kemur til greina en hann hefur sérhæft sig í umfjöllun um loftslagsmál. 12.9.2018 18:33 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 verður fjallað ítarlega um stöðuna á flugfélaginu WOW air. 12.9.2018 18:00 Tíu milljónum úthlutað úr Tónskáldasjóði Bylgjunnar og Stöðvar 2 Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 hefur í samvinnu við STEF úthlutað 9.950.000 kr. úr sjóðnum. Alls sóttu 87 um styrk úr sjóðnum en 55 hlutu styrk að þessu sinni. 12.9.2018 15:24 Fresta opnun útboðs vegna kaupa á sjúkrabílum Er miðað við að nýjir sjúkrabílar verði teknir í notkun fyrir lok næsta árs. 12.9.2018 14:39 Dómsmálaráðherra gaf skýrslu í Landsréttarmáli Þrír núverandi og fyrrverandi þingmenn gáfu einnig skýrslu í máli tveggja umsækjenda um dómaraembætti við Landsrétt gegn íslenska ríkinu. 12.9.2018 14:00 Segir áherslur í fjárlagafrumvarpi kolrangar og hygla stóreignafólki Fulltrúi Samfylkingarinnar í fjárlaganefnd segir ríkisstjórnina hygla stóreignafólki í fjárlagafrumvarpi næsta ár en eldri borgarar og öryrkjar þurfi enn eina ferðina að bíða eftir kjarabótum. 12.9.2018 13:09 Allir krefjast sýknu í Hæstarétti á morgun Endurupptaka Guðmundar- og Geirfinnsmála hefst í Hæstarétti Íslands á morgun. 12.9.2018 13:00 Kennaranemum fjölgar um tugi prósenta Svo virðist sem áhugi á kennarastarfinu fari vaxandi. 12.9.2018 11:38 Veiðimenn lentu í ógöngum í Hafnarfirði Björgunarsveitarmenn kallaðir út til að koma þeim til bjargar. 12.9.2018 10:39 Dularfulla minkagildruhvarfið Níu minkagildrum hefur verið stolið úr Skorradalnum. 12.9.2018 09:00 Tæplega þriggja ára fangelsi fyrir kókaínsmygl VIð ákvörðun refsingar var litið til þess að maðurinn var samvinnufús við rannsókn málsins og átti engan sakaferil að baki. 12.9.2018 07:37 Forseti á Héraði Bessastaðir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og kona hans, Eliza Reid, eru í heimsókn á Austurlandi þessa dagana. 12.9.2018 07:30 Umdeildar leiguþyrlur fá grænt ljós frá áhöfnum Gæslunnar Áhafnir þyrlusveita Landhelgisgæslunnar eru nú sagðar sáttar við tvær Airbus-þyrlur sem gerður var leigusamningur um í maí. 12.9.2018 07:15 Skeljungur veðjar á vinsældir vetnisins Þriðja vetnisstöð Orkunnar verður opnuð við Miklubraut um áramótin. Aðeins fimmtán vetnisbílar eru á Íslandi en bílaframleiðandinn Hyundai veðjar á auknar vinsældir orkugjafans í baráttunni við að leysa jarðefnaeldsneyti af hólmi. 12.9.2018 07:00 Skuldir ríkisins fari undir viðmið 2019 29 milljarða króna afgangur verður af rekstri ríkissjóðs samkvæmt fjárlagafrumvarpi næsta árs. Fjármálaráðherra segir ríkisfjármálin standa á traustum grunni og að áfram séu skuldir greiddar niður. 12.9.2018 07:00 Aðgerðir til að efla íslenskt mál Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra kynnir í dag aðgerðir stjórnvalda sem miða að því að styrkja íslenska tungu. 12.9.2018 06:30 Neituðu sök í gagnaversmáli Sakborningarnir sjö í svokölluðu gagnaversmáli neituðu allir sök við þingfestingu í Héraðsdómi Reykjaness í gær. 12.9.2018 06:00 Óku fram á slasaða konu í vegkantinum við Sólheimasand Konan er ekki mikið slösuð en talið að flutningabifreið hafa rekist utan í hana eða að vindgustur hafi orðið til þess að hún fór útaf veginum, féll af hjólinu og slasaðist 11.9.2018 23:30 Tók 70 milljóna vinningsmiða með stóískri ró Einn hlaut hlaut 70 milljónir króna í milljónaveltu Happdrættis Háskólans þegar dregið var í kvöld, að því er fram kemur í tilkynningu frá happdrættinu. 11.9.2018 21:55 Vannýttar borholur notaðar til sjóbaða Vonast eftir að ferðamenn dvelji lengur á Húsavík sem hefur verið ein helsta áskorun ferðaþjónustunnar á svæðinu 11.9.2018 20:30 Málamiðlun tveggja gjörólíkra flokka "Þetta er málamiðlun tveggja gjörólíkra flokka sem vilja stefna í sitt hvora áttina," segir Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar um nýtt fjárlagafrumvarp og bætir við að fátt komi þar á óvart 11.9.2018 20:30 Útgjöld ríkissjóðs aukast um 55 milljarða á næsta ári Mest munar um aukin framlög til heilbrigðismála upp á 12,6 milljarða. 11.9.2018 20:15 Hróp gerð að ráðherrum við þingsetningu Að lokinni messu í dómkirkjunni setti forseti Íslands þingið en í ávarpi sínu gerði forsetinn fullveldið að umtalsefni. 11.9.2018 20:00 Bílaviðgerðir í núverandi mynd leggist af Smurverkstæði, pústþjónusta, bremsuviðgerðir og bílaverkstæði í núverandi mynd verða úr sögunni á næstu árum ef markmið ríkistjórnarinnar um rafbílavæðingu bílaflotans ganga eftir að sögn eiganda vélaverkstæðis. Greinin muni laga sig að þróuninni en ljóst sé að gríðarlegar breytingar verði á öllum störfum. 11.9.2018 19:15 Ríkið hefur ekki átt formlegar viðræður við sérfræðilækna um greiðsluþátttöku eftir áramót Sérfræðilæknar eru farnir að skipuleggja langt inn á næsta ár en óvíst er hvort ríkið taki þátt í greiðslum 11.9.2018 18:45 Ekki líkur á endurnýjun sjúkrabíla fyrr en í fyrsta lagi 2020 Velferðarráðuneytið ætlaði sér að nota sjúkrabílasjóð til kaupanna en sjóðurinn er á forræði Rauða krossins 11.9.2018 18:45 Sjá næstu 50 fréttir
Langbest að vinna hjá ríkinu Hækkanir ríkisstarfsmanna réttlættar með því að benda í frjálsan markað. 13.9.2018 11:01
Enginn með nógu stórar hendur í Sinfó Samkvæmt bresku matsfyrirtæki er fiðlan metin á 15 til 20 milljónir. 13.9.2018 09:00
Bæjarins bestu hífðar aftur á sinn stað Borgastjóri birti myndir af því þegar pylsuvagninn var hífður yfir Pósthússtrætið aftur á sinn gamla stað í morgun. 13.9.2018 08:37
Í beinni: Guðmundar- og Geirfinnsmál aftur fyrir Hæstarétt eftir 38 ár Endurupptaka Guðmundar- og Geirfinnsmála hefst í Hæstarétti Íslands klukkan 9 í dag. 13.9.2018 08:00
Vill að Ísland verði fyrirmynd annarra í loftslagsmálum Forsætisráðherra gerði umhverfismálum hátt undir höfði í stefnuræðu. 13.9.2018 07:30
Sýkna dugar ekki til að mati verjenda málsins Munnlegur málflutningur í Guðmundar- og Geirfinnsmálum hefst í Hæstarétti í dag. Verjendur vilja að sakleysi verði lýst yfir í nýjum dómi. Saksóknari segir ágreining um rökstuðning fyrir sýknu. 13.9.2018 07:00
Ný tillaga að kirkju á Mýrargötu Söfnuður rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar hefur kynnt skipulagsyfirvöldum í Reykjavík nýja hugmynd að uppbyggingu á lóð safnaðarins á Mýrargötu. 13.9.2018 07:00
Stefna að því að bæta RÚV upp tekjutapið Endurgreiða á hluta ritstjórnarkostnaðar einkarekinna fjölmiðla og minnka umsvif RÚV á auglýsingamarkaði um 560 milljónir á ári samkvæmt tillögum mennta- og menningarmálaráðherra. 13.9.2018 06:00
Vara við svikapóstum í nafni Netflix Póstarnir eru sendir á fólk hvort sem það er með áskrift að Netflix eða ekki. 12.9.2018 21:44
Þorgerður Katrín gagnrýndi Vinstri græn harðlega Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, gerði þátttöku Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs í ríkisstjórninni að umtalsefni sínu í umræðum um stefnu forsætisráðherra. Gagnrýndi hún flokkinn harðlega fyrir að hafa gengið í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum. 12.9.2018 21:11
Inga Sæland: Hefði aldrei montað mig af persónuafsláttarhækkuninni Fátækt á Íslandi var í forgrunni í ræðu Ingu Sæland, formanns Flokks fólksins, í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra á Alþingi í kvöld. 12.9.2018 20:59
Bjarni: Höfum gjörbreytt þröngri stöðu í þá bestu sem Ísland hefur verið í „Við höfum gjörbreytt þröngri stöðu í bestu stöðu sem Ísland hefur verið í í efnahagslegu tilliti,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra í kvöld. 12.9.2018 20:54
Sigmundur Davíð: „Verða þeir stoppaðir við nýju tollahlið samgönguráðherra og sagt að hjóla að borgarlínunni?“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, var harðorður í garð ríkisstjórnarinnar og Framsóknarflokksins, síns gamla flokks, í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra í kvöld. 12.9.2018 20:20
Logi: Stór hópur upplifir góðærið aðeins í gegnum meðaltöl og glanstímarit Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar gagnrýndi ríkisstjórnina í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra í kvöld. Sagði hann að stjórnvöld þurfi að koma með afgerandi hætti að lausn kjarasamninga sem lausir verða á næstunni. 12.9.2018 20:02
Traust á stjórnmálum verði líklega aldrei jafnmikið og rétt fyrir hrun Forsætisráðherra fór um víðan völl í stefnuræðu sinni í kvöld. 12.9.2018 20:00
Einkareknir fjölmiðlar verða styrktir í fyrsta skipti Aðgerðaráætlun sem menntamálaráðherra kynnti í Veröld, húsi Vigdísar Finnbogadóttur, í dag miðar að því að efla hag íslenskunnar. 12.9.2018 19:30
Aðeins hægt að nota tólf af 58 rafbílatenglum Aðeins er hægt að nota fimmtung af þeim rafbílatenglum sem Reykjavíkurborg hefur sett upp í miðborginni þar sem Veitur hafa ekki sett rafmagn í þá. Skrifstofustjóri umhverfisgæða hjá borginni segir að rafbílaeigendur séu orðnir verulega óþreyjufullir. Reykjavíkurborg kannar nú hvaða rekstrarform er ákjósanlegast fyrir hleðslustöðvar. 12.9.2018 19:00
Bein útsending: Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana Þingfundur hefst á Alþingi klukkan 19:30 þegar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, flytur stefnuræða sína. 12.9.2018 19:00
Stjórnarmanni RÚV blöskrar tillögur ráðherra Mörður Árnason, stjórnarmaður RÚV, telur að stjórn RÚV þurfi að koma saman sem allra fyrst til þess að fjalla um tillögur menntamálaráðherra sem kynntar voru í dag. Hann segir vinnubrögð ráðherra vera "skrýtin“ 12.9.2018 18:38
Kjartan Kjartansson tilnefndur til Fjölmiðlaverðlauna Blaðamaður Vísis er einn þriggja sem kemur til greina en hann hefur sérhæft sig í umfjöllun um loftslagsmál. 12.9.2018 18:33
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 verður fjallað ítarlega um stöðuna á flugfélaginu WOW air. 12.9.2018 18:00
Tíu milljónum úthlutað úr Tónskáldasjóði Bylgjunnar og Stöðvar 2 Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 hefur í samvinnu við STEF úthlutað 9.950.000 kr. úr sjóðnum. Alls sóttu 87 um styrk úr sjóðnum en 55 hlutu styrk að þessu sinni. 12.9.2018 15:24
Fresta opnun útboðs vegna kaupa á sjúkrabílum Er miðað við að nýjir sjúkrabílar verði teknir í notkun fyrir lok næsta árs. 12.9.2018 14:39
Dómsmálaráðherra gaf skýrslu í Landsréttarmáli Þrír núverandi og fyrrverandi þingmenn gáfu einnig skýrslu í máli tveggja umsækjenda um dómaraembætti við Landsrétt gegn íslenska ríkinu. 12.9.2018 14:00
Segir áherslur í fjárlagafrumvarpi kolrangar og hygla stóreignafólki Fulltrúi Samfylkingarinnar í fjárlaganefnd segir ríkisstjórnina hygla stóreignafólki í fjárlagafrumvarpi næsta ár en eldri borgarar og öryrkjar þurfi enn eina ferðina að bíða eftir kjarabótum. 12.9.2018 13:09
Allir krefjast sýknu í Hæstarétti á morgun Endurupptaka Guðmundar- og Geirfinnsmála hefst í Hæstarétti Íslands á morgun. 12.9.2018 13:00
Kennaranemum fjölgar um tugi prósenta Svo virðist sem áhugi á kennarastarfinu fari vaxandi. 12.9.2018 11:38
Veiðimenn lentu í ógöngum í Hafnarfirði Björgunarsveitarmenn kallaðir út til að koma þeim til bjargar. 12.9.2018 10:39
Tæplega þriggja ára fangelsi fyrir kókaínsmygl VIð ákvörðun refsingar var litið til þess að maðurinn var samvinnufús við rannsókn málsins og átti engan sakaferil að baki. 12.9.2018 07:37
Forseti á Héraði Bessastaðir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og kona hans, Eliza Reid, eru í heimsókn á Austurlandi þessa dagana. 12.9.2018 07:30
Umdeildar leiguþyrlur fá grænt ljós frá áhöfnum Gæslunnar Áhafnir þyrlusveita Landhelgisgæslunnar eru nú sagðar sáttar við tvær Airbus-þyrlur sem gerður var leigusamningur um í maí. 12.9.2018 07:15
Skeljungur veðjar á vinsældir vetnisins Þriðja vetnisstöð Orkunnar verður opnuð við Miklubraut um áramótin. Aðeins fimmtán vetnisbílar eru á Íslandi en bílaframleiðandinn Hyundai veðjar á auknar vinsældir orkugjafans í baráttunni við að leysa jarðefnaeldsneyti af hólmi. 12.9.2018 07:00
Skuldir ríkisins fari undir viðmið 2019 29 milljarða króna afgangur verður af rekstri ríkissjóðs samkvæmt fjárlagafrumvarpi næsta árs. Fjármálaráðherra segir ríkisfjármálin standa á traustum grunni og að áfram séu skuldir greiddar niður. 12.9.2018 07:00
Aðgerðir til að efla íslenskt mál Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra kynnir í dag aðgerðir stjórnvalda sem miða að því að styrkja íslenska tungu. 12.9.2018 06:30
Neituðu sök í gagnaversmáli Sakborningarnir sjö í svokölluðu gagnaversmáli neituðu allir sök við þingfestingu í Héraðsdómi Reykjaness í gær. 12.9.2018 06:00
Óku fram á slasaða konu í vegkantinum við Sólheimasand Konan er ekki mikið slösuð en talið að flutningabifreið hafa rekist utan í hana eða að vindgustur hafi orðið til þess að hún fór útaf veginum, féll af hjólinu og slasaðist 11.9.2018 23:30
Tók 70 milljóna vinningsmiða með stóískri ró Einn hlaut hlaut 70 milljónir króna í milljónaveltu Happdrættis Háskólans þegar dregið var í kvöld, að því er fram kemur í tilkynningu frá happdrættinu. 11.9.2018 21:55
Vannýttar borholur notaðar til sjóbaða Vonast eftir að ferðamenn dvelji lengur á Húsavík sem hefur verið ein helsta áskorun ferðaþjónustunnar á svæðinu 11.9.2018 20:30
Málamiðlun tveggja gjörólíkra flokka "Þetta er málamiðlun tveggja gjörólíkra flokka sem vilja stefna í sitt hvora áttina," segir Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar um nýtt fjárlagafrumvarp og bætir við að fátt komi þar á óvart 11.9.2018 20:30
Útgjöld ríkissjóðs aukast um 55 milljarða á næsta ári Mest munar um aukin framlög til heilbrigðismála upp á 12,6 milljarða. 11.9.2018 20:15
Hróp gerð að ráðherrum við þingsetningu Að lokinni messu í dómkirkjunni setti forseti Íslands þingið en í ávarpi sínu gerði forsetinn fullveldið að umtalsefni. 11.9.2018 20:00
Bílaviðgerðir í núverandi mynd leggist af Smurverkstæði, pústþjónusta, bremsuviðgerðir og bílaverkstæði í núverandi mynd verða úr sögunni á næstu árum ef markmið ríkistjórnarinnar um rafbílavæðingu bílaflotans ganga eftir að sögn eiganda vélaverkstæðis. Greinin muni laga sig að þróuninni en ljóst sé að gríðarlegar breytingar verði á öllum störfum. 11.9.2018 19:15
Ríkið hefur ekki átt formlegar viðræður við sérfræðilækna um greiðsluþátttöku eftir áramót Sérfræðilæknar eru farnir að skipuleggja langt inn á næsta ár en óvíst er hvort ríkið taki þátt í greiðslum 11.9.2018 18:45
Ekki líkur á endurnýjun sjúkrabíla fyrr en í fyrsta lagi 2020 Velferðarráðuneytið ætlaði sér að nota sjúkrabílasjóð til kaupanna en sjóðurinn er á forræði Rauða krossins 11.9.2018 18:45