Fleiri fréttir

Lægðin orðin „mjög myndarleg“ eftir hádegi

Gular viðvaranir taka gildi um allt land síðdegis í dag þegar suðaustanstormur gengur yfir landið. Það gengur í 18 til 25 m/s seinnipartinn með slyddu og síðar rigningu en búist er við talsverðru úrkoma sunnan- og vestanlands.

Flókið ferli endurupptökunnar

Endurupptaka sérstæðasta sakamáls síðari tíma hefur flókinn feril. Dómarar gætu reynst vanhæfir, óvíst er hvort málið verður flutt munnlega og óljóst hvort Hæstiréttur er bundinn við sýknukröfur saksóknara.

Sunna til Sevilla

Sunna Elvira Þorkeldóttir, sem lamaðist eftir fall í Malaga á Spáni þann 17. janúar síðastliðinn, verður flutt til Sevilla í dag.

Brotthvarfið svakalegt

Alls hætti 141 í framhaldsskóla á síðustu haustönn vegna andlegra veikinda. Menntamálaráðherra segir vinnu farna af stað við að styrkja sálfræðiþjónustu.

Unnið að opnun neyslurýmis

Velferðarráðuneytið og Reykjavíkurborg hafa hafið vinnu við opnun neyslurýmis fyrir langt leidda vímuefnaneytendur.

Banaslys enn í rannsókn

Tvö banaslys sem urðu í flugi hérlendis á árinu 2015 eru enn til meðferðar hjá flugsviði rannsóknarnefndar samgönguslysa.

Davíð Fannar fundinn

Hann er klæddur í svarta hettupeysu og svartar joggingbuxur og 176 centimetrar á hæð og 130 kg. Dökkhærður með skegghýjung.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Brottvísun hælisleitenda, nýr framboðslisti sjálfstæðismanna í Reykjavík og jarðskjálftahrina við Grímsey er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 kl. 18:30.

Svala fékk snert af heilablóðfalli

Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir fékk snert af heilablóðfalli síðastliðinn þriðjudag og var flutt á spítala í Los Angeles vegna þess.

Arnfríður ekki vanhæf

Vilhjálmur H. Vilhjálmsson lögmaður krafðist þess að Arnfríður viki í málinu vegna vanhæfis, þar sem hún hafi ekki verið skipuð dómari með lögmætum hætti.

Rak upp í grynningar eftir vélarbilun

Vélarbilun varð í línuskipinu Tjaldi þegar það var að koma úr róðri og ætlaði að leggjast við bryggju á Rifi á Snæfellsnesi í gærkvöldi.

Búast má við hitafundi í Valhöll síðdegis í dag

Fulltrúaráð Varðar fundar í kvöld um framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar. Skiptar skoðanir eru um listann utan ráðsins en talið er að meiri samhljómur sé innan þess. Listinn þykir bera merki utanríkisr

Úrslitastund eftir viku

ASÍ telur forsendur kjarasamninga brostnar, en forsetinn segir ótímabært að rekja ástæðurnar. Framkvæmdastjóri SA segir Íslendinga upplifa sögulegt skeið.

Símtal um barnaníðing náði ekki til yfirmanns

Barnaverndarnefnd Reykjavíkur segir verkferla í skoðun vegna máls starfsmanns sem grunaður er um barnaníð. Kannað sé hvað varð um nafnlausa ábendingu um manninn sem einstaklingur fullyrði að hafa gefið í símtali 2008.

Aukið fé styttir ekki biðlista

Einstaklingum sem eru á biðlista eftir því að komast í meðferð á sjúkrahúsinu Vogi hefur fjölgað um 90 prósent frá árinu 2013 og tæp 30 prósent á síðustu fjórum til fimm mánuðum.

Einir og ófaglærðir í ferðamannavertíð

Lögreglumenn víða um land verða einir á vakt á sínum svæðum og margir hverjir ófaglærðir í þokkabót. Þrátt fyrir aukna fjárveitingu til málaflokksins vegna kynferðisbrota er hagræðingarkrafa á lögregluumdæmin.

Bílastæði AVIS þurfa að víkja

Reitum er skylt að fjarlægja sérmerkingar bílastæða við verslunarmiðstöðina Holtagarða. Umrædd stæði eru sérmerkt fyrir bílaleiguna AVIS.

Sjá næstu 50 fréttir