Fleiri fréttir

Mesta fjölgun á Vestfjörðum í áratugi

Vestfirðingum hefur fækkað undanfarna áratugi, en nú er öldin önnur. Formaður bæjarráðs Ísafjarðar segir fjórðunginn vera að spyrna við fótum. Ný atvinnutækifæri á svæðinu blási íbúum von í brjóst.

Óvissustigi aflétt

Óvissustigi var lýst yfir í dag en veður er afar slæmt á Suðurvesturlandi.

Dauðvona konu skipað að hætta að hringja á heilsugæsluna

Læknir neitaði að sinna konu sem hneig niður heima hjá sér í Ólafsvík af því að hún hafði kvartað undan þjónustu hans. Konan lést skömmu síðar eftir langvarandi veikindi en eiginmaður hennar segir hana ekki hafa fengið rétta meðferð vegna þess að læknarnir töldu hana vera lyfjafíkil

Gul viðvörun um allt land

Ný lægð nálgast nú landið með tilheyrandi hvassviðri eða stormi og úrkomu sem getur sett samgöngur úr skorðum þegar líður á daginn.

Fangageymslur nánast fullar eftir nóttina

Erilsöm nótt að baki hjá Lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu. Fangageymslur eru nánast fullar vegna mála frá því í gærkvöldi og í nótt. Alls voru höfð afskipti af 5 ökumönnum vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis, og af 6 ökumönnum vegna gruns um akstur undir áhrifum annarra fíkniefna. Auk þess var skemmtistað í efri byggðum Reykjavíkur lokað þar sem einhverjir af gestum staðarins voru undir aldri.

Dansinn dunar á Flúðum

Lindy hop danshátíðin „Lindy on Ice“ stendur yfir á Flúðum en hún er nú haldin í fyrsta sinn á Íslandi.

Taka börnin úr íþróttum út af grænu gúmmíryki

Grænt gúmmíryk sem sest í fatnað, hár og jafnvel ofan í öndunarfæri kemur úr nýju gervigrasi í Kórnum. Foreldrar barna sem stunda íþróttir á grasinu vilja að vellinum verði lokað þar til heilbrigðiseftirlitið hefur gert úttekt. Kópavogsbær leitar leiða til að leysa málið.

Bílvelta á Esjumelum

Einn var í bílnum og komst hann hjálparlaust út úr bifreiðinni áður en viðbragðsaðilar mættu á vettvang.

Mennirnir lausir úr haldi lögreglu

Þrír mannanna, sem grunaðir eru um aðild að líkamsárás og frelsissviptingu á Akureyri, voru látnir lausir úr gæsluvarðhaldi í gærkvöldi og sá fjórði í dag.

„Bílstjórinn er miður sín eftir þetta“

Strætóbílstjóri sem handtekinn var í gær grunaður um að hafa ráðist á 11 ára gamalt barn var látinn laus eftir skýrslutöku. Hann mun þó ekki aka á meðan rannsókn málsins stendur yfir.

Alþingisbatteríin búin hjá Vigdísi

Vigdís Hauksdóttir segist ekki hafa getað hugsað sér að fara í framboð til Alþingis fyrir Miðflokkinn í þingkosningunum síðasta haust.

Sjá næstu 50 fréttir