Fleiri fréttir

Segjast finna fyrir því að hægist á komum ferðamanna

Þegar evran fór í 120 krónur fóru ferðamenn að halda veskinu þéttar að sér og afbóka ferðir til Íslands. Forstöðumaður Ferðamálastofu segir að svo virðist sem sársaukamörkin hafi legið við 120 króna markið. Krónan sé að koma

Sterk króna gerir tipp ódýrara

Í svari dómsmálaráðuneytis við fyrirspurn blaðsins segir að verð raðarinnar sé ekki pólitísk ákvörðun. Sterkara gengi þýði ódýrari röð.

Arftaki Yngva ekki enn fundinn

Yngvi Pétursson hafði starfað hjá skólanum frá því árið 1972 og var konrektor áður en hann varð rektor.

Úrskurðarnefnd ógildir starfsleyfi til fiskeldis

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála gerir athugasemdir við starfshætti Umhverfisstofnunar við starfsleyfisveitingu til fiskeldisfyrirtækja. Niðurstaða nefndarinnar frá í gær gæti haft talsverð áhrif.

Safna fyrir heilabilaða

Þrjár níu ára stúlkur hafa nýtt tímann vel frá því að skóla lauk og safnað pening til styrktar heilabiluðum en þær eiga allar afa eða ömmu sem hafa fengið heilabilun.

Bera skotvopn á lærinu til að stytta viðbragðstíma

Engin stefnubreyting hefur orðið hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu varðandi skotvopnaburð. Skotvopnin eru í lokuðum hirslum og almennir lögreglumenn bera að jafnaði ekki byssur. Fyrirmæli til sérsveitarmanna hafa breyst. Þeir sérsveitarmenn sem sinna vopnamálum bera nú skotvopn á lærinu til að stytta viðbragðstíma.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Ný uppgötvun Íslenskrar erfðagreiningar mun auka skilning manna á geðklofa, en íslensk fjölskylda varð kveikjan að uppgötvuninni. Fjallað verður um þetta og rætt við Kára Stefánsson, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30.

Héraðsbúar buðu lægst í Berufjörð

Tilboð í að ljúka gerð hringvegarins um Berufjarðarbotn voru opnuð hjá Vegagerðinni í dag. Fjögur tilboð bárust og var það lægsta upp á 843 milljónir króna.

17 ára piltur skallaði lögreglumann

Rétt fyrir klukkan tvö í nótt var lögreglan kölluð út í heimahús í Kópavogi en þar var 17 ára piltur í annarlegu ástandi og réðist illa við hann.

Sjá næstu 50 fréttir