Fleiri fréttir

NASA rennir hýru auga til Íslands

Bandaríska geimferðarstofnunin NASA hefur áhuga á að koma á samstarfi við Íslendinga vegna rannsókna á tunglinu og Mars.

Frávik í greiðslum Tryggingastofnunar aukist um milljarð

Ofgreiðslur og vangreiðslur Tryggingastofnunar námu rúmum milljarði meira í fyrra en árið á undan. Forstjóri Tryggingastofnunar segir það liggja í eðli tekjutengdra bóta að erfitt sé að áætla þær fyrirfram og því þurfi að endurreikna greiðslur til langflestra.

Vísindamenn NASA í Háskólanum í Reykjavík

Fyrirlesturinn The Moon and Mars - Human and Robotic Exploration of the Solar System. Vísindamenn NASA kanna aðstæður á Íslandi til rannsókna og prófana á tækni og tækjum fyrir ferðir til Mars og annarra geimferða.

Spá verulegum vatnsskorti í Bretlandi

Umhverfismálastofnun Bretlands segir viðbúið að vatnsskortur verði í landinu fyrir árið 2050. Í nýrri skýrslu segir að lekar í vatnslögnum valdi því að gríðarlega mikið ferskvatn fari til spillis, sóunin nemi vatnsnotkun tuttugu milljón manna á dag.

Flugi MH370 ekki grandað af flugstjóranum

Rannsakendur í Ástralíu hafna því alfarið að flugstjóri malasískrar farþegaþotu hafi viljandi grandað vélinni í flugi frá Pekíng til Kuala Lumpur árið 2014.

Segir lóðina í gíslingu

Eigandi Hrauntungu í Garðabæ hefur kært synjun á deiliskipulagi fyrir íbúabyggð til úrskurðarnefndar. Lögmaður eigandans segir bæinn bera fyrir sig loforð við fyrri eiganda, sem lést árið 2009, um að lóðin skuli standa óröskuð.

Philip Roth látinn

Bandaríski rithöfundurinn Philip Roth er látinn, áttatíu og fimm ára að aldri.

Stjórnin styður Heiðu Björgu

Stjórn Samfylkingarinnar segir ásakanir fjögurra meðlima #daddytoo-hópsins svokallaða, um Heiðu Björgu Hilmisdóttur, varaformann flokksins og borgarfulltrúa, úr lausu lofti gripnar.

Fá 1.700 manns í heimsókn

Háskóli Íslands býst við um 1.700 erlendum gestum á ráðstefnu European Academy of Management (EURAM) sem viðskiptafræðideild HÍ stendur fyrir dagana 19. til 22. júní.

Sveitarstjórnir tefja uppbyggingu íbúða

Málsmeðferð úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála er miklu lengri en lög gera ráð fyrir. Getur haft áhrif á byggingarhraða húsnæðis og aukið kostnað. Hröð málsmeðferð ein forsenda þess að draga úr vanda á íbúðamarkaði,

Segja þvinganirnar glæp

Viðskiptaþvinganir sem Bandaríkin innleiddu gegn Venesúelamönnum í kjölfar forsetakosninga helgarinnar eru "glæpur gegn mannkyninu“.

Menntun Conte véfengd

Um leið og Fimm stjörnu hreyfingin og Bandalagið, popúlistaflokkarnir sem náð hafa samkomulagi um ríkisstjórnarmyndun á Ítalíu, tilkynntu að þeir vildu gera lítt þekkta lögfræðinginn Giuseppe Conte að forsætisráðherra voru stór spurningarmerki sett við menntun Conte.

Tóku sekki af seðlum

Maðurinn sem stýrir rannsókn á umfangsmiklu spillingarmáli fyrrverandi forsætisráðherra Malasíu er snúinn aftur eftir að hann flúði land vegna hótana.

Eldgosið í Eyjafjallajökli hið frægasta síðustu áratuga

Í dag eru átta ár liðin frá því að eldgosinu í Eyjafjallajökli lauk. Talið er að um sex prósent heimsbúa hafi orðið fyrir áhrifum eða óþægindum af einhverju tagi vegna gossins. Eldgosið var sennilega meiri landkynning en nokkur auglýsing.

Gjaldskrárhækkanir mæti kostnaði

Viðreisn hyggst lækka skatta á atvinnuhúsnæði í Reykjavík og leggja 120 milljónir króna í atvinnuþróun í hverfum á næstu þremur árum. Þetta á meðal annars að fjármagna með sölu á malbikunarstöðinni Höfða og gjaldskrárhækkunum.

Segir sjúkraþyrlu geta skipt sköpum í sambærilegum slysum

Framkvæmdastjóri aðgerðasviðs hjá Landhelgisgæslunni segir ekki inni í myndinni að brjóta reglur um hvíldartíma þyrluáhafna þótt upp komi neyðartilfelli. Ákjósanlegt væri þó að hafa tvær áhafnir til taks meirihluta ársins. Sjúkraflutningamenn kalla eftir sérhæfðri sjúkraþyrlu á Suður- og Vesturlandi.

Vísuðu kæru Pírata frá

Í dag kom þriggja manna kjörnefnd, skipuð af sýslumanninum, saman til þess að úrskurða um kæru Dóru Bjartar Guðjónsdóttur oddvita Pírata

Viðskiptaþvinganir geta hækkað verðlag á Íslandi

Fyrirhugaðar viðskiptaþvinganir Bandaríkjanna gagnvart Íran gætu haft áhrif á olíverð, almennt verðlag og ferðaþjónustu hér á landi. Leiði þær til mikilla hækkana á olíuverði gætu flugfargjöld hækkað og færri ferðamenn komið til landsins.

Sjá næstu 50 fréttir