Vísir

Mest lesið á Vísi

Stjörnuspá

26. maí 2024

Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.



Af vængjum fram - Arnar Þór Jónsson

Arnar Þór Jónsson er sjöundi forsetaframbjóðandinn til að mæta í skemmtiþáttinn Af vængjum fram. Arnar Þór hefur verið lögmaður, dómari og varaþingmaður svo fátt eitt sé nefnt. Hann segist ekki hræðast að taka umræðuna, elskar sjósund og segist ekki viss um að hann myndi þekkja lyktina af hassi enn þann dag í dag.

Af vængjum fram

Fréttamynd

Árangur Al­vot­ech bendi til að fé­lagið geti orðið „al­þjóð­legur líf­tækni­lyfjarisi“

Alvotech hefur fengið skuldbindandi pantanir á meira en milljón skömmtum af Simlandi-hliðstæðu sinni við Humira í Bandaríkjunum fyrir þetta ár, sem tryggir félaginu umtalsverða hlutdeild á þeim markaði að sögn Barclays, en bankinn hefur hækkað verðmat sitt á Alvotech og telur fyrirtækið á góðri leið með að verða alþjóðlegur líftæknilyfjarisi. Stjórnendur Alvotech vinna nú í endurfjármögnun á skuldum félagsins, sem nema yfir hundrað milljörðum, með það fyrir augum að lækka verulega fjármagnskostnað.

Innherji