Fréttir í tímaröð



Fréttamynd

Ein­stefna í Brighton

Englandsmeistarar Manchester City máttu ekki við því að misstíga í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið sótti Brighton heim og gerðu það svo sannarlega ekki.

Enski boltinn
Fréttamynd

KR fékk ungan Svía fyrir gluggalok

Meiðslum hrjáð lið KR náði að krækja í leikmann fyrir komandi átök í Bestu deildinni á lokadegi félagsskiptagluggans í gærkvöld. Þeir bregðast þannig við fámenni í framliggjandi stöðum á vellinum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Tiger og Rory fá rosa­lega hollustubónusa

Tiger Woods og Rory McIlroy hafa staðið með PGA-mótaröðinni í gegnum súrt og sætt á síðustu árum á meðan Sádi-Arabarnir reyna að stela öllum stærstu kylfingum heimsins. Nú er þeim launuð baráttan.

Golf
Fréttamynd

Hafa ekki á­hyggjur af fækkandi Elo-stigum

Íslandsmeistaramótið í skák fer fram í vikunni og verður úrslitaskákin tefld á laugardaginn. Einungis tveir skákmenn hér á landi voru með 2500 Elo-stig þann 1. apríl og samkvæmt nýjustu tölum nær einungis einn þeim fjölda. Forseti Skáksambands Íslands hefur ekki áhyggjur af því.

Sport
Fréttamynd

Heims­met Japanans gildir ekki

291 meters skíðastökk Japanans Ryoyu Kobayashi í Hlíðarfjalli á Akureyri í gær verður ekki skráð sem heimsmet þó að það hafi verið lengra en gildandi heimsmet. Alþjóðaskíðasambandið segir stökkið ekki hafa uppfyllt skilyrði þess.

Sport