„Trúi því ekki að ríkisstjórnin ætli að beita sér með þessum hætti“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 29. apríl 2014 10:49 vísir/valgarður/gva Kjaraviðræður flugvallastarfsmanna eru í hnút og virðist engin lausn vera í sjónmáli. Komi ekki til sátta mun allsherjarverkfall skella á í nótt og flugsamgöngur til og frá Íslandi ásamt innanlandsflugi leggjast í lamasess. Lög á verkfall verða kynnt ríkisstjórninni í dag og verður frumvarp lagt fram á Alþingi á morgun samkvæmt áreiðanlegum heimildum fréttastofu. „Ég bara trúi því ekki að ríkisstjórnin ætli að fara að beita sér með þessum hætti. Það er verið að grípa inn í mannréttindi fólks,“ sagði Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambandsins (ASÍ), í Bítinu á Bylgjunni í dag. Gylfi segir að muni ríkisstjórnin grípa til þessara aðgerða muni ASÍ kæra það til Alþjóðavinnumálastofnunar. „Það er réttur launamanna að beita þessum þrýstingi við okkar viðsemjendur.“ Þá segir hann verkfalls- og verkfallsvopn starfsmanna og atvinnurekenda lykilatriði, það sé samstöðuvopn og án þeirra falli hlutirnir í þröngar skorður. Það sé því mikilvægt að stjórnvöld hrifsi ekki burt vopnið. Tengdar fréttir Lög á verkfall líklega kynnt ríkisstjórninni í dag Ríkisstjórnarfundur hófst í Stjórnarráðshúsinu um klukkan hálftíu í morgun. 29. apríl 2014 09:51 Fólk þarf að búa sig undir tafir á flugi á miðvikudag Formaður félags flugmálastarfsmanna segir mögulegt að samningar náist á þriðjudag. 19. apríl 2014 14:31 „Menn fara ekki út í þær aðgerðir að boða verkfall af gamni sínu“ „Það er búið að slíta viðræðunum í bili,“ segir Kristján Jóhannsson, formaður félags flugmálastarfsmanna, í þættinum Bítið á Bylgjunni í morgun. 29. apríl 2014 09:33 Flugvallarstarfsmenn með hálfa milljón á mánuði Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að flugvallarstarfsmenn séu með um hálfa milljón í mánaðarlaun. Hann segir þá krefjast 26 prósenta hækkunar á launum sem komi ekki til greina að semja um. 25. apríl 2014 07:00 Samningaviðræður við flugvallastarfsmenn brotlenda Eins og staðan er nú stefnir allt í verkfall flugvallastarfsmanna sem þýðir að á morgun lamast allar flugsamgöngur til og frá Íslandi. 29. apríl 2014 06:46 Klukkan tifar á allsherjarverkfall Úrslitatilraun er nú gerð til að ná samningum við flugvallarstarfsmenn áður en ótímabundið verkfall þeirra hefst aðfararnótt miðvikudags. 28. apríl 2014 12:01 Verkfall flugvallarstarfsmanna skellur á í nótt Fimm tíma skæruverkfall flugvallarstarfsmanna skellur á snemma í fyrramálið með tilheyrandi töfum á millilandaflugi en þetta staðfesti Kristján Jóhannsson formaður Félags flugmálastarfsmanna í samtali við fréttastofu í kvöld. 22. apríl 2014 21:56 Ætla að gjaldeyristap vegna verkfalls muni nema um milljarði á dag Samninganefnd Félags flugmálastarfsmanna ríkisins og Samtaka atvinnulífsins halda áfram að funda hjá ríkissáttasemjara í dag. 27. apríl 2014 10:09 Langt í land í kjaradeilu flugvallastarfsmanna: Fólk má búast við töfum á miðvikudag Isavia lagði fram tilboð á fundi samninganefndar Félags flugvallarstarfsmanna (FFR) og ríkisins í dag. 16. apríl 2014 23:15 Lög líklega sett á verkfall Dósent við HÍ segir líkur benda til að lög verði sett á verkfall flugvallarstarfsmanna. Lögmaður segir ýmis rök lúta að því að flugsamgöngur til og frá landinu varði almannaheill. Því sé heimilt að banna verkfall með lögum. 26. apríl 2014 07:00 Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Fuglaflensa veldur fordæmalausri fækkun fálka Segir lánveitendur með belti, axlabönd og í björgunarbát en neytendur taki áhættuna Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Sjá meira
Kjaraviðræður flugvallastarfsmanna eru í hnút og virðist engin lausn vera í sjónmáli. Komi ekki til sátta mun allsherjarverkfall skella á í nótt og flugsamgöngur til og frá Íslandi ásamt innanlandsflugi leggjast í lamasess. Lög á verkfall verða kynnt ríkisstjórninni í dag og verður frumvarp lagt fram á Alþingi á morgun samkvæmt áreiðanlegum heimildum fréttastofu. „Ég bara trúi því ekki að ríkisstjórnin ætli að fara að beita sér með þessum hætti. Það er verið að grípa inn í mannréttindi fólks,“ sagði Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambandsins (ASÍ), í Bítinu á Bylgjunni í dag. Gylfi segir að muni ríkisstjórnin grípa til þessara aðgerða muni ASÍ kæra það til Alþjóðavinnumálastofnunar. „Það er réttur launamanna að beita þessum þrýstingi við okkar viðsemjendur.“ Þá segir hann verkfalls- og verkfallsvopn starfsmanna og atvinnurekenda lykilatriði, það sé samstöðuvopn og án þeirra falli hlutirnir í þröngar skorður. Það sé því mikilvægt að stjórnvöld hrifsi ekki burt vopnið.
Tengdar fréttir Lög á verkfall líklega kynnt ríkisstjórninni í dag Ríkisstjórnarfundur hófst í Stjórnarráðshúsinu um klukkan hálftíu í morgun. 29. apríl 2014 09:51 Fólk þarf að búa sig undir tafir á flugi á miðvikudag Formaður félags flugmálastarfsmanna segir mögulegt að samningar náist á þriðjudag. 19. apríl 2014 14:31 „Menn fara ekki út í þær aðgerðir að boða verkfall af gamni sínu“ „Það er búið að slíta viðræðunum í bili,“ segir Kristján Jóhannsson, formaður félags flugmálastarfsmanna, í þættinum Bítið á Bylgjunni í morgun. 29. apríl 2014 09:33 Flugvallarstarfsmenn með hálfa milljón á mánuði Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að flugvallarstarfsmenn séu með um hálfa milljón í mánaðarlaun. Hann segir þá krefjast 26 prósenta hækkunar á launum sem komi ekki til greina að semja um. 25. apríl 2014 07:00 Samningaviðræður við flugvallastarfsmenn brotlenda Eins og staðan er nú stefnir allt í verkfall flugvallastarfsmanna sem þýðir að á morgun lamast allar flugsamgöngur til og frá Íslandi. 29. apríl 2014 06:46 Klukkan tifar á allsherjarverkfall Úrslitatilraun er nú gerð til að ná samningum við flugvallarstarfsmenn áður en ótímabundið verkfall þeirra hefst aðfararnótt miðvikudags. 28. apríl 2014 12:01 Verkfall flugvallarstarfsmanna skellur á í nótt Fimm tíma skæruverkfall flugvallarstarfsmanna skellur á snemma í fyrramálið með tilheyrandi töfum á millilandaflugi en þetta staðfesti Kristján Jóhannsson formaður Félags flugmálastarfsmanna í samtali við fréttastofu í kvöld. 22. apríl 2014 21:56 Ætla að gjaldeyristap vegna verkfalls muni nema um milljarði á dag Samninganefnd Félags flugmálastarfsmanna ríkisins og Samtaka atvinnulífsins halda áfram að funda hjá ríkissáttasemjara í dag. 27. apríl 2014 10:09 Langt í land í kjaradeilu flugvallastarfsmanna: Fólk má búast við töfum á miðvikudag Isavia lagði fram tilboð á fundi samninganefndar Félags flugvallarstarfsmanna (FFR) og ríkisins í dag. 16. apríl 2014 23:15 Lög líklega sett á verkfall Dósent við HÍ segir líkur benda til að lög verði sett á verkfall flugvallarstarfsmanna. Lögmaður segir ýmis rök lúta að því að flugsamgöngur til og frá landinu varði almannaheill. Því sé heimilt að banna verkfall með lögum. 26. apríl 2014 07:00 Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Fuglaflensa veldur fordæmalausri fækkun fálka Segir lánveitendur með belti, axlabönd og í björgunarbát en neytendur taki áhættuna Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Sjá meira
Lög á verkfall líklega kynnt ríkisstjórninni í dag Ríkisstjórnarfundur hófst í Stjórnarráðshúsinu um klukkan hálftíu í morgun. 29. apríl 2014 09:51
Fólk þarf að búa sig undir tafir á flugi á miðvikudag Formaður félags flugmálastarfsmanna segir mögulegt að samningar náist á þriðjudag. 19. apríl 2014 14:31
„Menn fara ekki út í þær aðgerðir að boða verkfall af gamni sínu“ „Það er búið að slíta viðræðunum í bili,“ segir Kristján Jóhannsson, formaður félags flugmálastarfsmanna, í þættinum Bítið á Bylgjunni í morgun. 29. apríl 2014 09:33
Flugvallarstarfsmenn með hálfa milljón á mánuði Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að flugvallarstarfsmenn séu með um hálfa milljón í mánaðarlaun. Hann segir þá krefjast 26 prósenta hækkunar á launum sem komi ekki til greina að semja um. 25. apríl 2014 07:00
Samningaviðræður við flugvallastarfsmenn brotlenda Eins og staðan er nú stefnir allt í verkfall flugvallastarfsmanna sem þýðir að á morgun lamast allar flugsamgöngur til og frá Íslandi. 29. apríl 2014 06:46
Klukkan tifar á allsherjarverkfall Úrslitatilraun er nú gerð til að ná samningum við flugvallarstarfsmenn áður en ótímabundið verkfall þeirra hefst aðfararnótt miðvikudags. 28. apríl 2014 12:01
Verkfall flugvallarstarfsmanna skellur á í nótt Fimm tíma skæruverkfall flugvallarstarfsmanna skellur á snemma í fyrramálið með tilheyrandi töfum á millilandaflugi en þetta staðfesti Kristján Jóhannsson formaður Félags flugmálastarfsmanna í samtali við fréttastofu í kvöld. 22. apríl 2014 21:56
Ætla að gjaldeyristap vegna verkfalls muni nema um milljarði á dag Samninganefnd Félags flugmálastarfsmanna ríkisins og Samtaka atvinnulífsins halda áfram að funda hjá ríkissáttasemjara í dag. 27. apríl 2014 10:09
Langt í land í kjaradeilu flugvallastarfsmanna: Fólk má búast við töfum á miðvikudag Isavia lagði fram tilboð á fundi samninganefndar Félags flugvallarstarfsmanna (FFR) og ríkisins í dag. 16. apríl 2014 23:15
Lög líklega sett á verkfall Dósent við HÍ segir líkur benda til að lög verði sett á verkfall flugvallarstarfsmanna. Lögmaður segir ýmis rök lúta að því að flugsamgöngur til og frá landinu varði almannaheill. Því sé heimilt að banna verkfall með lögum. 26. apríl 2014 07:00