Fótbolti á Norðurlöndum

Fréttamynd

Samúel skoraði í stórsigri

Samúel Kári Friðjónsson kom inn af bekknum og skoraði eitt marka Vålerenga í stórsigri liðsins á Viking í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

Jafntefli hjá Kjartani Henry

Kjartan Henry Finnbogason spilaði allan leikinn fyrir Horsens sem gerði jafntefli við Hobro í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Fótbolti
Fréttamynd

Rúnar Alex vann Hannes

Íslensku landsliðsmarkverðirnir Rúnar Alex Rúnarsson og Hannes Halldórsson áttust við í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Rúnar í markinu í sigri

Rúnar Alex Rúnarsson þurfti tvisvar að sækja boltann í eigið net þegar hann varði mark Nordsjælland í leik liðsins gegn Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Sigur hjá Hallberu og Guðbjörgu

Guðbjörg Gunnarsdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir spiluðu allan leikinn fyrir Djurgarden í sigri á Bunkeflo í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Fótbolti