Skopmynd Morgunblaðsins afar umdeild Birgir Olgeirsson skrifar 1. september 2015 15:43 Skopmynd Helga Sig sem birtist í Morgunblaðinu í dag. Facebook/Páll Valur Það hafa verið fjörugar umræður um Morgunblaðið á samfélagsmiðlum í dag þar sem fólk hefur tekist á um efnistök blaðsins sem varða straum flóttamanna yfir Miðjarðarhafið. Hefur skopmynd Morgunblaðsins farið fyrir brjóstið á mörgum en þar má sjá skip frá Sýrlandi sökkva í blóðrautt haf yfir undirskriftinni: Helferðartúrismi ákallar hin blæðandi hjörtu. Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason segir á bloggi sínu þessa skopmynd vera þá brjálæðislegustu sem hann hefur séð í fjölmiðli. Egill bendir á að Staksteinagreinin til hliðar við skopmyndina sé í raun í alveg sama tóni en þar er vitnað í bloggarann Pál Vilhjálmsson. Hann segir örvæntingu vinstriflokka ekki láta að sér hæða í samhengi við þann hjálparvilja sem hefur birst á Facebook-síðunni Kæra Eygló. „Látum vera þótt pólitískir lukkuriddarar á vinstri væng stjórnmálanna komið með tillögur um að Ísland taki við fimm þúsund flóttamönnum,“ skrifar Páll sem segir kjósendur Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks og þá sem tala máli ríkisstjórnarinnar eiga betra skilið en að stjórnarliðar hoppi á poppúlistavagn vinstrimanna. Rithöfundurinn Hallgrímur Helgason tjáir sig um þessa umfjöllun Morgunblaðsins og spyr hvernig hægt sé að hlæja að fólki neyð og vísar þar til skopmyndarinnar.Dosíðan í Mogga dagsins. Ég er barinn með páli, sem er alltaf eins og soldið dauft andlitsnudd, og kollegi vor Helgi Sig...Posted by Hallgrímur Helgason on Tuesday, September 1, 2015 Illugi Jökulsson ákallar almættið þegar talið berst að þessari umfjöllun Morgunblaðsins og spyr hvort engin takmörk séu fyrir lágkúrunni.Drottinn minn dýri! Eru ENGIN takmörk fyrir lágkúru Morgunblaðsins um þessar mundir? Halló, sægreifar og greifynjur! Eruð þið stolt af þessum subbuskap?Posted by Illugi Jökulsson on Tuesday, September 1, 2015Ummæli sem Kristinn Hrafnsson og Katrín Júlíusdóttir létu falla um skopmyndina á Facebook-síðu lögmannsins Sveins Andra Sveinssonar.Facebook. Kristinn Hrafnsson, talsmaður WikiLeaks, segist hafa verulegar áhyggjur af fólki sem sér skop í þessari teikningu og undir það tekur Katrín Júlíusdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar: „Ljótt. Bara fólk sem er verulega aftengt veruleikanum sér skop í þessu.“ Annar þingmaður, Páll Valur Björnsson hjá Bjartri framtíð, segir þessa skopmynd Morgunblaðinu og eigendum þess til ævarandi skammar.Hversu lágt er hægt að leggjast í sorpblaðamennsku ég tel að neðar sé ekki hægt að fara. Þessi mynd sem á að kallast...Posted by Páll Valur Björnsson on Tuesday, September 1, 2015 Tengdar fréttir Skora á stjórnvöld að segja sig frá Dyflinarreglugerðinni Samtökin Ekki fleiri brottvísanir vilja að Ísland fari að fordæmi Þýskalands. 220 einstaklingar hafa sótt um hæli frá ágúst 2014 en 33 þeirra hafa verið sendir úr landi. 1. september 2015 09:15 Gleðst yfir vilja þjóðarinnar til að hjálpa flóttamönnum Yfir tíu þúsund Íslendingar hafa tekið sig saman og boðið fram aðstoð sína til flóttamanna frá Sýrlandi undir yfirskriftinni "Kæra Eygló Harðar – Sýrland kallar“ á Facebook. 1. september 2015 07:00 Veltir því upp að sleppa Menningarnótt á næsta ári og setja féð í að hjálpa flóttamönnum Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi, segir að um táknrænt framlag borgarinnar gæti verið að ræða. 1. september 2015 12:03 „Kæra Eygló - Sýrland kallar“ ratar í miðla í Bretlandi, Pakistan og Malasíu Framtak Bryndísar Björgvinsdóttur hefur ekki aðeins vakið mikla athygli hér heima heldur er nú farið að fjalla um það í fjölmiðlum erlendis. 1. september 2015 10:30 Ráðherranefnd um málefni flóttafólks og innflytjenda sett á fót Forsætisráðherra vonar að hægt verði að boða til fyrsta fundar nefndarinnar í þessari viku. 1. september 2015 12:23 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Fleiri fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Sjá meira
Það hafa verið fjörugar umræður um Morgunblaðið á samfélagsmiðlum í dag þar sem fólk hefur tekist á um efnistök blaðsins sem varða straum flóttamanna yfir Miðjarðarhafið. Hefur skopmynd Morgunblaðsins farið fyrir brjóstið á mörgum en þar má sjá skip frá Sýrlandi sökkva í blóðrautt haf yfir undirskriftinni: Helferðartúrismi ákallar hin blæðandi hjörtu. Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason segir á bloggi sínu þessa skopmynd vera þá brjálæðislegustu sem hann hefur séð í fjölmiðli. Egill bendir á að Staksteinagreinin til hliðar við skopmyndina sé í raun í alveg sama tóni en þar er vitnað í bloggarann Pál Vilhjálmsson. Hann segir örvæntingu vinstriflokka ekki láta að sér hæða í samhengi við þann hjálparvilja sem hefur birst á Facebook-síðunni Kæra Eygló. „Látum vera þótt pólitískir lukkuriddarar á vinstri væng stjórnmálanna komið með tillögur um að Ísland taki við fimm þúsund flóttamönnum,“ skrifar Páll sem segir kjósendur Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks og þá sem tala máli ríkisstjórnarinnar eiga betra skilið en að stjórnarliðar hoppi á poppúlistavagn vinstrimanna. Rithöfundurinn Hallgrímur Helgason tjáir sig um þessa umfjöllun Morgunblaðsins og spyr hvernig hægt sé að hlæja að fólki neyð og vísar þar til skopmyndarinnar.Dosíðan í Mogga dagsins. Ég er barinn með páli, sem er alltaf eins og soldið dauft andlitsnudd, og kollegi vor Helgi Sig...Posted by Hallgrímur Helgason on Tuesday, September 1, 2015 Illugi Jökulsson ákallar almættið þegar talið berst að þessari umfjöllun Morgunblaðsins og spyr hvort engin takmörk séu fyrir lágkúrunni.Drottinn minn dýri! Eru ENGIN takmörk fyrir lágkúru Morgunblaðsins um þessar mundir? Halló, sægreifar og greifynjur! Eruð þið stolt af þessum subbuskap?Posted by Illugi Jökulsson on Tuesday, September 1, 2015Ummæli sem Kristinn Hrafnsson og Katrín Júlíusdóttir létu falla um skopmyndina á Facebook-síðu lögmannsins Sveins Andra Sveinssonar.Facebook. Kristinn Hrafnsson, talsmaður WikiLeaks, segist hafa verulegar áhyggjur af fólki sem sér skop í þessari teikningu og undir það tekur Katrín Júlíusdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar: „Ljótt. Bara fólk sem er verulega aftengt veruleikanum sér skop í þessu.“ Annar þingmaður, Páll Valur Björnsson hjá Bjartri framtíð, segir þessa skopmynd Morgunblaðinu og eigendum þess til ævarandi skammar.Hversu lágt er hægt að leggjast í sorpblaðamennsku ég tel að neðar sé ekki hægt að fara. Þessi mynd sem á að kallast...Posted by Páll Valur Björnsson on Tuesday, September 1, 2015
Tengdar fréttir Skora á stjórnvöld að segja sig frá Dyflinarreglugerðinni Samtökin Ekki fleiri brottvísanir vilja að Ísland fari að fordæmi Þýskalands. 220 einstaklingar hafa sótt um hæli frá ágúst 2014 en 33 þeirra hafa verið sendir úr landi. 1. september 2015 09:15 Gleðst yfir vilja þjóðarinnar til að hjálpa flóttamönnum Yfir tíu þúsund Íslendingar hafa tekið sig saman og boðið fram aðstoð sína til flóttamanna frá Sýrlandi undir yfirskriftinni "Kæra Eygló Harðar – Sýrland kallar“ á Facebook. 1. september 2015 07:00 Veltir því upp að sleppa Menningarnótt á næsta ári og setja féð í að hjálpa flóttamönnum Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi, segir að um táknrænt framlag borgarinnar gæti verið að ræða. 1. september 2015 12:03 „Kæra Eygló - Sýrland kallar“ ratar í miðla í Bretlandi, Pakistan og Malasíu Framtak Bryndísar Björgvinsdóttur hefur ekki aðeins vakið mikla athygli hér heima heldur er nú farið að fjalla um það í fjölmiðlum erlendis. 1. september 2015 10:30 Ráðherranefnd um málefni flóttafólks og innflytjenda sett á fót Forsætisráðherra vonar að hægt verði að boða til fyrsta fundar nefndarinnar í þessari viku. 1. september 2015 12:23 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Fleiri fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Sjá meira
Skora á stjórnvöld að segja sig frá Dyflinarreglugerðinni Samtökin Ekki fleiri brottvísanir vilja að Ísland fari að fordæmi Þýskalands. 220 einstaklingar hafa sótt um hæli frá ágúst 2014 en 33 þeirra hafa verið sendir úr landi. 1. september 2015 09:15
Gleðst yfir vilja þjóðarinnar til að hjálpa flóttamönnum Yfir tíu þúsund Íslendingar hafa tekið sig saman og boðið fram aðstoð sína til flóttamanna frá Sýrlandi undir yfirskriftinni "Kæra Eygló Harðar – Sýrland kallar“ á Facebook. 1. september 2015 07:00
Veltir því upp að sleppa Menningarnótt á næsta ári og setja féð í að hjálpa flóttamönnum Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi, segir að um táknrænt framlag borgarinnar gæti verið að ræða. 1. september 2015 12:03
„Kæra Eygló - Sýrland kallar“ ratar í miðla í Bretlandi, Pakistan og Malasíu Framtak Bryndísar Björgvinsdóttur hefur ekki aðeins vakið mikla athygli hér heima heldur er nú farið að fjalla um það í fjölmiðlum erlendis. 1. september 2015 10:30
Ráðherranefnd um málefni flóttafólks og innflytjenda sett á fót Forsætisráðherra vonar að hægt verði að boða til fyrsta fundar nefndarinnar í þessari viku. 1. september 2015 12:23