Skattrannsóknarstjóri býst við niðurstöðu í skattaskjólamálinu í janúar Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 28. desember 2014 19:09 Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri segir að viðræður um kaup á gögnum um Íslendinga í skattaskjólum séu í fullum gangi. Þetta sé algert forgangsverkefni þótt hægt miði. Hún segir að það skipti máli að eftir því sem tíminn líði, þeim mun minni verðmæti verði í svona upplýsingum. Mörg Evrópuríki, til dæmis Þýskaland hafa keypt slík gögn og endurheimt mikið af skattfé. Á Íslandi miðar þó frekar hægt í þessum málum að margra mati enda margir mánuðir síðan gögnin voru boðin embættinu til kaups. Fjármálaráðuneytið gaf grænt ljós á það fyrir tæpum mánuði að gögn um Íslendinga í skattaskjólum yrðu keypt en setti þó ýmis skilyrði, til að mynda þær að greiðsla verði ekki innt að hendi fyrir upplýsingar nema þær leiði til aukinnar skattheimtu. Annað skilyrði var að gögnin væru ekki fengin með ólögmætum hætti. Bæði skilyrðin eru líkleg til að hægja á viðræðum og síðara skilyrðið gæti þó einna helst torveldað samninga við seljandann, enda erfitt að ímynda sér að slík gögn séu fengin öðruvísi en með ólögmætum hætti. Aðspurð hvort viðkomandi seljandi sé erfiður í samningum eða skilyrði ráðneytisins of þröng, segir hún ekkert hægt að segja um það á þessu stigi. Bryndís segir að unnið hafi verið hörðum höndum að málinu síðan ráðuneytið gaf grænt ljós á kaupin í byrjun desember. Hún vill því ekki fallast á að yfirvöld hafi dregið lappirnar í málinu. „Með allar svona upplýsingar, þá skiptir tíminn miklu máli. Eftir því sem tíminn líður því minni verðmæti verða í svona upplýsingum. Þetta er eitt af forgangsmálum skattrannsóknarstjóra, að koma þessu í farveg, þótt það sé ekki komið á það stig að samningurinn liggi fyrir. Hún segist þó búast við að það dragi til tíðinda í málinu í ársbyrjun og niðurstaða liggi fyrir í lok janúarmánaðar. Tengdar fréttir Telja koma til geina að kaupa gögn um fólk í skattaskjólum Formaður fjárlaganefndar Alþingis segir að stundum verði að kosta einhverju til til þess að ná meira fjármagni í ríkiskassann. Formaður efnahagsnefndar vill hvetja fólk sem á fé í skattaskjólum til að gefa sig sjálfviljugt fram. 29. september 2014 06:00 Skattrannsóknarstjóri má kaupa gögn um Íslendinga í skattaskjólum Kaupverðið má ekki vera hærra en tiltekið hlutfall þeirra fjármuna sem tekst að endurheimta með þessum hætti. 3. desember 2014 19:36 Ákvörðun um auknar greiðslur til skattrannsóknarstjóra skoðuð "Það var ákveðið að taka af embætti skattrannsóknarstjóra eingreiðslu úr ríkissjóði síðustu tveggja til þriggja ára sem veitt var ár hvert þegar byrjað var að fara í frekari skattrannsóknir. Ekki var lengur talin þörf á þessu viðbótarframlagi nú. En það er með þessa stofnun eins og margar aðrar að þær vilja halda í einskiptisgreiðslur sem þær hafa fengið.“ 28. nóvember 2014 07:00 Kemur fyllilega til greina að kaupa skattaupplýsingar Bjarni Benediktsson segir að tryggja þurfi að slíkt yrði gert með lögmætum hætti. 28. september 2014 20:15 Ekki búið að kaupa gögn um Íslendinga í skattaskjólum „Málið er statt í ráðuneytinu,“ segir Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri. 1. desember 2014 12:41 Ákveða í vikunni hvort gögn um Íslendinga í skattaskjólum verði keypt Skattrannsóknarstjóri vill að gögnin verði keypt. 1. desember 2014 13:49 Fjármálaráðuneytið tilbúið að fjármagna kaup á skattagögnum Ráðuneytið setur það skilyrði að seljandi gagnanna fallist á að greiðslurnar nemi að hámarki tilteknu hlutfalli af því fjármagni sem næst með innheimtu á vangoldnum sköttum af eignum sem faldar eru í skattaskjólum. 3. desember 2014 14:11 Frosti vill kaupa gögn um Íslendinga í skattaskjólum Til stendur að kynna ákvörðun fjármálaráðherra í málinu í vikunni. 1. desember 2014 15:44 Vill að skattrannsóknarstjóri ákveði sjálfur hvort kaupa eigi skattagögn Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur gefið skattrannsóknarstjóra heimild til þess að meta það sjálfur hvort það sé gagnlegt í þeirra störfum að kaupa lista yfir Íslendinga sem vísbendingar eru um að hafi stundað skattaundanskot. 4. nóvember 2014 11:34 Ýmsar leiðir nauðsynlegar til að afla gagna Bæði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hafa á þingi tekið jákvætt í að skattrannsóknarstjóri nýti upplýsingar sem standa til boða vegna skattsvika, að því er Helgi Hjörvar, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, greinir frá. 30. september 2014 07:00 Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Innlent Fleiri fréttir Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Sjá meira
Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri segir að viðræður um kaup á gögnum um Íslendinga í skattaskjólum séu í fullum gangi. Þetta sé algert forgangsverkefni þótt hægt miði. Hún segir að það skipti máli að eftir því sem tíminn líði, þeim mun minni verðmæti verði í svona upplýsingum. Mörg Evrópuríki, til dæmis Þýskaland hafa keypt slík gögn og endurheimt mikið af skattfé. Á Íslandi miðar þó frekar hægt í þessum málum að margra mati enda margir mánuðir síðan gögnin voru boðin embættinu til kaups. Fjármálaráðuneytið gaf grænt ljós á það fyrir tæpum mánuði að gögn um Íslendinga í skattaskjólum yrðu keypt en setti þó ýmis skilyrði, til að mynda þær að greiðsla verði ekki innt að hendi fyrir upplýsingar nema þær leiði til aukinnar skattheimtu. Annað skilyrði var að gögnin væru ekki fengin með ólögmætum hætti. Bæði skilyrðin eru líkleg til að hægja á viðræðum og síðara skilyrðið gæti þó einna helst torveldað samninga við seljandann, enda erfitt að ímynda sér að slík gögn séu fengin öðruvísi en með ólögmætum hætti. Aðspurð hvort viðkomandi seljandi sé erfiður í samningum eða skilyrði ráðneytisins of þröng, segir hún ekkert hægt að segja um það á þessu stigi. Bryndís segir að unnið hafi verið hörðum höndum að málinu síðan ráðuneytið gaf grænt ljós á kaupin í byrjun desember. Hún vill því ekki fallast á að yfirvöld hafi dregið lappirnar í málinu. „Með allar svona upplýsingar, þá skiptir tíminn miklu máli. Eftir því sem tíminn líður því minni verðmæti verða í svona upplýsingum. Þetta er eitt af forgangsmálum skattrannsóknarstjóra, að koma þessu í farveg, þótt það sé ekki komið á það stig að samningurinn liggi fyrir. Hún segist þó búast við að það dragi til tíðinda í málinu í ársbyrjun og niðurstaða liggi fyrir í lok janúarmánaðar.
Tengdar fréttir Telja koma til geina að kaupa gögn um fólk í skattaskjólum Formaður fjárlaganefndar Alþingis segir að stundum verði að kosta einhverju til til þess að ná meira fjármagni í ríkiskassann. Formaður efnahagsnefndar vill hvetja fólk sem á fé í skattaskjólum til að gefa sig sjálfviljugt fram. 29. september 2014 06:00 Skattrannsóknarstjóri má kaupa gögn um Íslendinga í skattaskjólum Kaupverðið má ekki vera hærra en tiltekið hlutfall þeirra fjármuna sem tekst að endurheimta með þessum hætti. 3. desember 2014 19:36 Ákvörðun um auknar greiðslur til skattrannsóknarstjóra skoðuð "Það var ákveðið að taka af embætti skattrannsóknarstjóra eingreiðslu úr ríkissjóði síðustu tveggja til þriggja ára sem veitt var ár hvert þegar byrjað var að fara í frekari skattrannsóknir. Ekki var lengur talin þörf á þessu viðbótarframlagi nú. En það er með þessa stofnun eins og margar aðrar að þær vilja halda í einskiptisgreiðslur sem þær hafa fengið.“ 28. nóvember 2014 07:00 Kemur fyllilega til greina að kaupa skattaupplýsingar Bjarni Benediktsson segir að tryggja þurfi að slíkt yrði gert með lögmætum hætti. 28. september 2014 20:15 Ekki búið að kaupa gögn um Íslendinga í skattaskjólum „Málið er statt í ráðuneytinu,“ segir Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri. 1. desember 2014 12:41 Ákveða í vikunni hvort gögn um Íslendinga í skattaskjólum verði keypt Skattrannsóknarstjóri vill að gögnin verði keypt. 1. desember 2014 13:49 Fjármálaráðuneytið tilbúið að fjármagna kaup á skattagögnum Ráðuneytið setur það skilyrði að seljandi gagnanna fallist á að greiðslurnar nemi að hámarki tilteknu hlutfalli af því fjármagni sem næst með innheimtu á vangoldnum sköttum af eignum sem faldar eru í skattaskjólum. 3. desember 2014 14:11 Frosti vill kaupa gögn um Íslendinga í skattaskjólum Til stendur að kynna ákvörðun fjármálaráðherra í málinu í vikunni. 1. desember 2014 15:44 Vill að skattrannsóknarstjóri ákveði sjálfur hvort kaupa eigi skattagögn Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur gefið skattrannsóknarstjóra heimild til þess að meta það sjálfur hvort það sé gagnlegt í þeirra störfum að kaupa lista yfir Íslendinga sem vísbendingar eru um að hafi stundað skattaundanskot. 4. nóvember 2014 11:34 Ýmsar leiðir nauðsynlegar til að afla gagna Bæði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hafa á þingi tekið jákvætt í að skattrannsóknarstjóri nýti upplýsingar sem standa til boða vegna skattsvika, að því er Helgi Hjörvar, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, greinir frá. 30. september 2014 07:00 Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Innlent Fleiri fréttir Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Sjá meira
Telja koma til geina að kaupa gögn um fólk í skattaskjólum Formaður fjárlaganefndar Alþingis segir að stundum verði að kosta einhverju til til þess að ná meira fjármagni í ríkiskassann. Formaður efnahagsnefndar vill hvetja fólk sem á fé í skattaskjólum til að gefa sig sjálfviljugt fram. 29. september 2014 06:00
Skattrannsóknarstjóri má kaupa gögn um Íslendinga í skattaskjólum Kaupverðið má ekki vera hærra en tiltekið hlutfall þeirra fjármuna sem tekst að endurheimta með þessum hætti. 3. desember 2014 19:36
Ákvörðun um auknar greiðslur til skattrannsóknarstjóra skoðuð "Það var ákveðið að taka af embætti skattrannsóknarstjóra eingreiðslu úr ríkissjóði síðustu tveggja til þriggja ára sem veitt var ár hvert þegar byrjað var að fara í frekari skattrannsóknir. Ekki var lengur talin þörf á þessu viðbótarframlagi nú. En það er með þessa stofnun eins og margar aðrar að þær vilja halda í einskiptisgreiðslur sem þær hafa fengið.“ 28. nóvember 2014 07:00
Kemur fyllilega til greina að kaupa skattaupplýsingar Bjarni Benediktsson segir að tryggja þurfi að slíkt yrði gert með lögmætum hætti. 28. september 2014 20:15
Ekki búið að kaupa gögn um Íslendinga í skattaskjólum „Málið er statt í ráðuneytinu,“ segir Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri. 1. desember 2014 12:41
Ákveða í vikunni hvort gögn um Íslendinga í skattaskjólum verði keypt Skattrannsóknarstjóri vill að gögnin verði keypt. 1. desember 2014 13:49
Fjármálaráðuneytið tilbúið að fjármagna kaup á skattagögnum Ráðuneytið setur það skilyrði að seljandi gagnanna fallist á að greiðslurnar nemi að hámarki tilteknu hlutfalli af því fjármagni sem næst með innheimtu á vangoldnum sköttum af eignum sem faldar eru í skattaskjólum. 3. desember 2014 14:11
Frosti vill kaupa gögn um Íslendinga í skattaskjólum Til stendur að kynna ákvörðun fjármálaráðherra í málinu í vikunni. 1. desember 2014 15:44
Vill að skattrannsóknarstjóri ákveði sjálfur hvort kaupa eigi skattagögn Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur gefið skattrannsóknarstjóra heimild til þess að meta það sjálfur hvort það sé gagnlegt í þeirra störfum að kaupa lista yfir Íslendinga sem vísbendingar eru um að hafi stundað skattaundanskot. 4. nóvember 2014 11:34
Ýmsar leiðir nauðsynlegar til að afla gagna Bæði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hafa á þingi tekið jákvætt í að skattrannsóknarstjóri nýti upplýsingar sem standa til boða vegna skattsvika, að því er Helgi Hjörvar, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, greinir frá. 30. september 2014 07:00