Pírata skortir fólk en ekki málefni Una Sighvatsdóttir skrifar 5. mars 2016 18:48 Andstæðingar Pírata hafa einna helst fundið þeim það til foráttu að þeir hafi enga stefnu. Á tveggja daga vinnustofu flokksins sem stendur nú yfir virðist þó engin vöntun á málefnum. „Píratar eiga svo mikið af stefnumálum að það er eiginlega bara erfitt að hafa yfirsýn yfir það allt saman. Fundurinn þessa helgi er haldinn til þess að fara yfir allan þann fjölda stefnumála sem við eigum og sjá hvort að það þarf kannski að breyta einhverju eða jafnvel að fá nýtt lýðræðislegt umboð,“ sagði Erna Ýr Öldudóttir formaður framkvæmdaráðs Pírata við fréttastofu síðdegis í dag. Það er því ekki stefnumál sem vantar, heldur fyrst og fremst fleira fólk til að vinna að þeim. „Það er mjög mikið að gera og það er mjög mikið álag vegna þess að fylgi flokksins hefur stækkað um svona 700% á rúmu ári. Og væntingarnar eru í samræmi við það, en á sama tíma þá er ekki mjög mikið af fólki, það eru ekki margir þingmenn. Það er í rauninni nánast sami fjöldi af fólki sem stendur á bak við.“Grunnstefna flokksins breytist ekki Meðal þeirra stefnumála sem Píratar hafa haft á oddinum þetta kjörtímabil eru aukið beint lýðræði, mannúðleg vímuefnastefna og að frumvarp um nýja stjórnarskrá verði samþykkt, svo dæmi séu nefnd. Þessi stefnumál voru flest mótuð árið 2013 en síðan þá hefur margt breyst og Píratar telja því rétt að endurskoða þau og jafnvel fátt nýtt lýðræðislegt umboð fyrir þeim. Erna Ýr segir þó að grunnstefna flokksins breytist ekki og öllum nýjum sjónarmiðum sé fagnað svo lengi sem þau samræmist henni.En voru einhver málefni sem bar sérstaklega mikið á í dag? „Það er áhugi fyrir eins og efnahagsmálunum, aðskilnaði ríkis og kirkju, trúmál og jafnréttismálin voru rædd líka. Fólk er með spurningar og við munum reyna að velja það sem fólk hefur mestan áhuga á Tengdar fréttir Píratar fara ekki í ríkisstjórn þar sem ráðherrar sitja líka á þingi Samþykktu ályktun í kosningakerfi flokksins um eina af forsendum ríkisstjórnarsamstarfs. 25. febrúar 2016 13:49 Stjórnmálavísir: „Eins gott að við séum með á hreinu hvernig við ætlum sjálf að fara með vald“ Píratinn Helgi Hrafn Gunnarsson segir verkefnin vera í þinginu en ekki endilega í ríkisstjórn. 25. febrúar 2016 21:00 Píratar taka menn af öllum flokkunum Píratar væru með tólf mönnum meira en Sjálfstæðisflokkurinn á þingi ef niðurstöður kosninga yrðu í samræmi við könnun Fréttablaðsins. Píratar njóta meiri stuðnings meðal karla en kvenna og stuðningurinn er jafnframt meiri hjá fó 29. janúar 2016 07:00 Píratar fara yfir 40 prósenta markið Píratar mælast með tæplega 42 prósenta fylgi í nýrri skoðanakönnun. Þingmaður flokksins segist auðmjúkur. Það sé umhugsunarefni hvers vegna Píratar mælist ítrekað stærri en Sjálfstæðisflokkurinn í könnunum. Sjálfstæðisflokkuri 28. janúar 2016 07:00 Píratar enn stærri en ríkisstjórnarflokkarnir Engin tiltöluleg breyting mældist á fylgi flokka í nýrri könnun MMR. 3. febrúar 2016 10:13 Allir sem aðhyllast grunnstefnu Pírata velkomnir í flokkinn Þingmaður Sjálfstæðisflokksins spurði kaftein Pírata hvort frjálshyggjumenn væru ekki velkomnir í Pírataflokkinn. 3. febrúar 2016 18:24 Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Fleiri fréttir Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Sjá meira
Andstæðingar Pírata hafa einna helst fundið þeim það til foráttu að þeir hafi enga stefnu. Á tveggja daga vinnustofu flokksins sem stendur nú yfir virðist þó engin vöntun á málefnum. „Píratar eiga svo mikið af stefnumálum að það er eiginlega bara erfitt að hafa yfirsýn yfir það allt saman. Fundurinn þessa helgi er haldinn til þess að fara yfir allan þann fjölda stefnumála sem við eigum og sjá hvort að það þarf kannski að breyta einhverju eða jafnvel að fá nýtt lýðræðislegt umboð,“ sagði Erna Ýr Öldudóttir formaður framkvæmdaráðs Pírata við fréttastofu síðdegis í dag. Það er því ekki stefnumál sem vantar, heldur fyrst og fremst fleira fólk til að vinna að þeim. „Það er mjög mikið að gera og það er mjög mikið álag vegna þess að fylgi flokksins hefur stækkað um svona 700% á rúmu ári. Og væntingarnar eru í samræmi við það, en á sama tíma þá er ekki mjög mikið af fólki, það eru ekki margir þingmenn. Það er í rauninni nánast sami fjöldi af fólki sem stendur á bak við.“Grunnstefna flokksins breytist ekki Meðal þeirra stefnumála sem Píratar hafa haft á oddinum þetta kjörtímabil eru aukið beint lýðræði, mannúðleg vímuefnastefna og að frumvarp um nýja stjórnarskrá verði samþykkt, svo dæmi séu nefnd. Þessi stefnumál voru flest mótuð árið 2013 en síðan þá hefur margt breyst og Píratar telja því rétt að endurskoða þau og jafnvel fátt nýtt lýðræðislegt umboð fyrir þeim. Erna Ýr segir þó að grunnstefna flokksins breytist ekki og öllum nýjum sjónarmiðum sé fagnað svo lengi sem þau samræmist henni.En voru einhver málefni sem bar sérstaklega mikið á í dag? „Það er áhugi fyrir eins og efnahagsmálunum, aðskilnaði ríkis og kirkju, trúmál og jafnréttismálin voru rædd líka. Fólk er með spurningar og við munum reyna að velja það sem fólk hefur mestan áhuga á
Tengdar fréttir Píratar fara ekki í ríkisstjórn þar sem ráðherrar sitja líka á þingi Samþykktu ályktun í kosningakerfi flokksins um eina af forsendum ríkisstjórnarsamstarfs. 25. febrúar 2016 13:49 Stjórnmálavísir: „Eins gott að við séum með á hreinu hvernig við ætlum sjálf að fara með vald“ Píratinn Helgi Hrafn Gunnarsson segir verkefnin vera í þinginu en ekki endilega í ríkisstjórn. 25. febrúar 2016 21:00 Píratar taka menn af öllum flokkunum Píratar væru með tólf mönnum meira en Sjálfstæðisflokkurinn á þingi ef niðurstöður kosninga yrðu í samræmi við könnun Fréttablaðsins. Píratar njóta meiri stuðnings meðal karla en kvenna og stuðningurinn er jafnframt meiri hjá fó 29. janúar 2016 07:00 Píratar fara yfir 40 prósenta markið Píratar mælast með tæplega 42 prósenta fylgi í nýrri skoðanakönnun. Þingmaður flokksins segist auðmjúkur. Það sé umhugsunarefni hvers vegna Píratar mælist ítrekað stærri en Sjálfstæðisflokkurinn í könnunum. Sjálfstæðisflokkuri 28. janúar 2016 07:00 Píratar enn stærri en ríkisstjórnarflokkarnir Engin tiltöluleg breyting mældist á fylgi flokka í nýrri könnun MMR. 3. febrúar 2016 10:13 Allir sem aðhyllast grunnstefnu Pírata velkomnir í flokkinn Þingmaður Sjálfstæðisflokksins spurði kaftein Pírata hvort frjálshyggjumenn væru ekki velkomnir í Pírataflokkinn. 3. febrúar 2016 18:24 Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Fleiri fréttir Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Sjá meira
Píratar fara ekki í ríkisstjórn þar sem ráðherrar sitja líka á þingi Samþykktu ályktun í kosningakerfi flokksins um eina af forsendum ríkisstjórnarsamstarfs. 25. febrúar 2016 13:49
Stjórnmálavísir: „Eins gott að við séum með á hreinu hvernig við ætlum sjálf að fara með vald“ Píratinn Helgi Hrafn Gunnarsson segir verkefnin vera í þinginu en ekki endilega í ríkisstjórn. 25. febrúar 2016 21:00
Píratar taka menn af öllum flokkunum Píratar væru með tólf mönnum meira en Sjálfstæðisflokkurinn á þingi ef niðurstöður kosninga yrðu í samræmi við könnun Fréttablaðsins. Píratar njóta meiri stuðnings meðal karla en kvenna og stuðningurinn er jafnframt meiri hjá fó 29. janúar 2016 07:00
Píratar fara yfir 40 prósenta markið Píratar mælast með tæplega 42 prósenta fylgi í nýrri skoðanakönnun. Þingmaður flokksins segist auðmjúkur. Það sé umhugsunarefni hvers vegna Píratar mælist ítrekað stærri en Sjálfstæðisflokkurinn í könnunum. Sjálfstæðisflokkuri 28. janúar 2016 07:00
Píratar enn stærri en ríkisstjórnarflokkarnir Engin tiltöluleg breyting mældist á fylgi flokka í nýrri könnun MMR. 3. febrúar 2016 10:13
Allir sem aðhyllast grunnstefnu Pírata velkomnir í flokkinn Þingmaður Sjálfstæðisflokksins spurði kaftein Pírata hvort frjálshyggjumenn væru ekki velkomnir í Pírataflokkinn. 3. febrúar 2016 18:24