MMA

MMA

Nýjustu fréttir af Gunnari Nelson og fleiri MMA-köppum.

Fréttamynd

Anthony Smith fór illa með Shogun

UFC heimsótti Hamburg í Þýskalandi fyrr í kvöld. Anthony Smith fór létt með goðsögnina Mauricio 'Shogun' Rua í aðalbardaga kvöldsins og stimplaði sig vel inn í léttþungavigtina.

Sport
Fréttamynd

Daniel Cormier með sögulegan sigur

Daniel Cormier skráði sig á spjöld sögunnar með sigri á Stipe Miocic í nótt. Með sigrinum er hann ríkjandi meistari í þungavigt og léttþungavigt.

Sport
Fréttamynd

Getur Daniel Cormier skráð sig á spjöld sögunnar?

Stærsta bardagakvöld ársins fer fram í kvöld í Las Vegas þar sem tveir ríkjandi meistarar mætast í sannkölluðum ofurbardaga. Daniel Cormier getur skráð sig á spjöld sögunnar með sigri en á erfitt verkefni í vændum.

Sport
Fréttamynd

90 grömm setja allt á hvolf í millivigtinni

UFC 225 fer fram í kvöld þar sem þeir Yoel Romero og Robert Whittaker mætast í aðalbardaga kvöldsins. Romero var 90 grömmum of þungur í vigtuninni í gær og setur það millivigtina mögulega í snúna stöðu.

Sport
Fréttamynd

Systir Colby sá um að lemja hann í æsku

Í nýjasta þætti Embedded er Colby Covington kominn til Chicago ásamt föður sínum og systur. Hann mun berjast við Rafael dos Anjos um bráðabirgðabeltið í veltivigtinni þar á morgun.

Sport
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.