MMA

MMA

Nýjustu fréttir af Gunnari Nelson og fleiri MMA-köppum.

Fréttamynd

Khabib vill berjast við Mayweather

Það er nóg að gera hjá Khabib Nurmagomedov þessa dagana eftir bardagann sögulega við Conor McGregor síðustu helgi. Í gær bárust fréttir af því að 50 Cent vildi fá hann til að berjast fyrir sig og nú hefur Rússinn skorað á hnefaleikakappann Floyd Mayweather.

Sport
Fréttamynd

Sjáðu glóðaraugað sem Khabib gaf Conor

Conor McGregor tapaði fyrir Khabib Nurmagomedov í aðalbardaga UFC 229 um helgina. Hann skartar vænlegu glóðarauga eftir bardagann á fyrstu myndinni sem sést hefur af kappanum eftir bardagann.

Sport
Fréttamynd

Conor og Khabib í löglegri þyngd

Það virðist ekkert geta komið í veg fyrir bardaga Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov eftir að báðir badagakappar náðu löglegri þyngd í dag.

Sport
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.