MMA

MMA

Nýjustu fréttir af Gunnari Nelson og fleiri MMA-köppum.

Fréttamynd

Conor: Ég á nóg eftir

Bardagakappinn Conor McGregor segir að hann eigi enn nóg eftir í sér og því muni hann halda áfram að berjast eins lengi og hann getur.

Sport
Fréttamynd

Sunna nýliði ársins

Sunna Rannveig Davíðsdóttir var útnefnd besti nýi bardagakappin á árinu (e. Breakthrough Fighter), en hún vann báða bardaga sína á fyrsta ári hennar í atvinnumennsku.

Sport
Fréttamynd

Mayweather segist ekki ætla að semja við UFC

Það varð allt vitlaust í MMA-heiminum í gær er Dana White, forseti UFC, staðfesti að sambandið ætti í viðræðum við boxarann Floyd Mayweather um að koma og berjast í MMA-bardaga.

Sport
Fréttamynd

Mayweather í viðræðum við UFC

Það er búið að slúðra um það í nokkurn tíma að UFC eigi í viðræðum við boxarann Floyd Mayweather um að keppa fyrir sambandið. Það virðist vera mikið til í því slúðri.

Sport
Fréttamynd

Till er ekkert að hugsa um Gunnar Nelson

Englendingurinn Darren Till var í spjalli við Ariel Helwani í The MMA Hour um hvað hann vill gera næst á ferlinum. Hann minntist ekki einu orði á Gunnar Nelson þó svo hann hafi sagt á dögunum að hann væri klár í að mæta okkar manni.

Sport
Fréttamynd

Ponzinibbio slær eins og skólastelpa

Argentínumaðurinn Santiago Ponzinibbio, eða Pokemon eins og hann er gjarna kallaður á Íslandi, stígur inn í búrið í fyrsta sinn á morgun síðan hann nánast potaði augun úr Gunnari Nelson.

Sport
Fréttamynd

Fyrsta tap Bjarka Þórs

Bjarki Þór Pálsson tapaði léttvigtartitlinum til Stephen O'Keefe í aðal bardaga FightStar Championship 13 bardagakvöldsins í nótt.

Sport
Fréttamynd

Bjarki vann fyrsta atvinnubardagann

Bjarki Ómarsson barðist sinn fyrsta atvinnubardaga í kvöld þegar hann mætti Mehmosh Raza í fjaðurvigt á FightStar Championship 13.

Sport
Fréttamynd

Pacquiao segir að viðræður séu hafnar um bardaga gegn Conor McGregor

Manny Pacquiao, fyrrum heimsmeistari í hnefaleikum, heldur því fram að hann sé í viðræðum um að mæta Conor Mcgregor í hnefaleikabardaga í apríl á næsta ári. Conor græddi rúmlega 100 milljónir bandaríkjadala í fyrsta hnefaleikabardaga sínum gegn Floyd Mayweather fyrr á þessu ári og spá margir sérfræðingar því að hann muni aldrei aftur berjast í UFC.

Sport
Sjá meira