Jólavefur Vísis

Jólavefur Vísis

Allt um undirbúninginn, aðventuna, uppskriftir og jólalög.

Fréttamynd

Er fyrir löngu byrjuð að skreyta heimilið

Vala Arnardóttir er ein þeirra sem byrjar að jólaskreyta snemma ár hvert og hún er löngu byrjuð að prýða heimilið með jólaskrauti. Jólatréið er í uppáhaldi hjá henni og það er auðvitað komið upp.

Jól
Fréttamynd

Hvernig er hægt að halda umhverfisvænni jól?

Magn heimilis­úrgangs er nátengt neyslu okkar og því er gott að spyrja sig hvað við getum gert til að minnka eigin úrgang. Öll neysla hefur neikvæð umhverfisáhrif og við getum gert ýmislegt til að minnka óþarfa neyslu í kringum jólin.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Gerði aðventukrans í stíl við bílinn

Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, er enn að ákveða hvernig aðventukransinn verður í ár. Eitt árið gerði hann aðventukrans í bílskúrnum sem hann áttaði sig eftir á að var í stíl við bílinn.

Lífið
Fréttamynd

Rappið komið inn á jólatónleikamarkaðinn

Rapp er gífurlega vinsælt og einungis tímaspursmál hvenær rappið færi inn á jólatónleikamarkaðinn. Emmsjé Gauti er búinn að láta vaða og heldur Júlevenner ásamt nokkrum góðum jólavinum.

Tónlist
Sjá meira