Læknir segir farsíma krabbameinsvaldandi Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 27. febrúar 2017 20:00 Í síðustu viku stóð Félag foreldra leikskólabarna í Reykjavík fyrir opinni ráðstefnu um heilsufarsleg áhrif þráðlausrar örbylgjugeislunar á börn. Lennart Hardell krabbameinslæknir var meðal fyrirlesara. Hann var í hópi þrjátíu sérfræðinga sem valdir voru af Alþjóðakrabbameinsrannsóknarstofnuninni sem flokkaði þráðlausa örbygljugeislun sem mögulega krabbameinsvaldandi árið 2011, eða undir flokkuninni „possible."En hver er staðan í dag sex árum síðar?„Nú er það líklega (problably),“ svarar Hardell. „Ég myndi jafnvel segja að þetta væri krabbameinsvaldandi. Niðurstöðurnar eru óyggjandi. Það er ekki víst að þetta valdi eingöngu heilaæxli. Við höfum til dæmis séð mikla fjölgun krabbameinstilvika í skjaldkirtli.“En hversu mikil er áhættan? Notar þú til dæmis sjálfur farsíma? „Eiginlega ekkert. Ég nota hann aðeins í ferðalögum. Þá sendi ég textaskilaboð. Niðurstöður rannsóknanna gefa til kynna að 30 mínútna samtal í farsíma sem haldið er við eyrað miðað við tíu ára tímabil tvöfaldi líkurnar á heilaæxli. Eingöngu tíu til tuttugu af 100 þúsund fá þessa tegund heilaæxlis á hverju ári þannig að þótt áhættan tvöfaldist eru líkurnar litlar. Hardell bendir á að textaskilaboð og handfrjáls búnaður séu góðar forvarnir og að fullorðið fólk eigi að vernda börnin fyrir geisluninni. En af hverju hlusta ekki fleiri á þessi varnaðarorð? „Hver vill hlusta? Það er svo flott að vera með farsíma. Við ráðum yfir þessari tækni og fólk vill ekki hlusta. Einnig eru geysimiklir fjárhagslegir hagsmunir að baki þessu, bæði hjá einstaklingum og stjórnvöldum,“ segir Hardell. Lög um geislavarnir taka til þessarar geislunar og Geislavarnir ríkisins notast við viðmið Alþjóðaheilbrigðismálastofnunar í sínu eftirliti, samkvæmt svörum við fyrirspurn fréttastofu. Geislavörnum ríkisins er aftur á móti ekki kunnugt um breytingar á hættuflokkum á geisluninni. Þess má geta að vísindamenn víða um heim eru síður en svo sammála um skaðsemi eða skaðleysi geislunarinnar - og hafna á víxl rannsóknum um málið. Tengdar fréttir Foreldrar áhyggjufullir yfir snjalltækjanotkun Engir símar ættu að vera í leik- og grunnskólum, segir sérfræðingur sem tekur til máls á ráðstefnu um skjátíma barna á morgun. 23. febrúar 2017 19:00 Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Komust yfir myndband af slysinu Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Svarar „mannfyrirlitningu“ Össurar sem segir Svandísi skorta kjörþokka Forseti biðst afsökunar og ráðherra vill sniðganga Eurovision Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Nú mega gæludýr aftur ferðast með eigendum sínum Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Skilur vonbrigðin en hafnar því að hafa tekið óupplýsta ákvörðun Fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir fíkniefnainnflutning Vatnshæðin aðeins lækkað í Skaftá „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Húsbrot og líkamsárás Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Sjá meira
Í síðustu viku stóð Félag foreldra leikskólabarna í Reykjavík fyrir opinni ráðstefnu um heilsufarsleg áhrif þráðlausrar örbylgjugeislunar á börn. Lennart Hardell krabbameinslæknir var meðal fyrirlesara. Hann var í hópi þrjátíu sérfræðinga sem valdir voru af Alþjóðakrabbameinsrannsóknarstofnuninni sem flokkaði þráðlausa örbygljugeislun sem mögulega krabbameinsvaldandi árið 2011, eða undir flokkuninni „possible."En hver er staðan í dag sex árum síðar?„Nú er það líklega (problably),“ svarar Hardell. „Ég myndi jafnvel segja að þetta væri krabbameinsvaldandi. Niðurstöðurnar eru óyggjandi. Það er ekki víst að þetta valdi eingöngu heilaæxli. Við höfum til dæmis séð mikla fjölgun krabbameinstilvika í skjaldkirtli.“En hversu mikil er áhættan? Notar þú til dæmis sjálfur farsíma? „Eiginlega ekkert. Ég nota hann aðeins í ferðalögum. Þá sendi ég textaskilaboð. Niðurstöður rannsóknanna gefa til kynna að 30 mínútna samtal í farsíma sem haldið er við eyrað miðað við tíu ára tímabil tvöfaldi líkurnar á heilaæxli. Eingöngu tíu til tuttugu af 100 þúsund fá þessa tegund heilaæxlis á hverju ári þannig að þótt áhættan tvöfaldist eru líkurnar litlar. Hardell bendir á að textaskilaboð og handfrjáls búnaður séu góðar forvarnir og að fullorðið fólk eigi að vernda börnin fyrir geisluninni. En af hverju hlusta ekki fleiri á þessi varnaðarorð? „Hver vill hlusta? Það er svo flott að vera með farsíma. Við ráðum yfir þessari tækni og fólk vill ekki hlusta. Einnig eru geysimiklir fjárhagslegir hagsmunir að baki þessu, bæði hjá einstaklingum og stjórnvöldum,“ segir Hardell. Lög um geislavarnir taka til þessarar geislunar og Geislavarnir ríkisins notast við viðmið Alþjóðaheilbrigðismálastofnunar í sínu eftirliti, samkvæmt svörum við fyrirspurn fréttastofu. Geislavörnum ríkisins er aftur á móti ekki kunnugt um breytingar á hættuflokkum á geisluninni. Þess má geta að vísindamenn víða um heim eru síður en svo sammála um skaðsemi eða skaðleysi geislunarinnar - og hafna á víxl rannsóknum um málið.
Tengdar fréttir Foreldrar áhyggjufullir yfir snjalltækjanotkun Engir símar ættu að vera í leik- og grunnskólum, segir sérfræðingur sem tekur til máls á ráðstefnu um skjátíma barna á morgun. 23. febrúar 2017 19:00 Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Komust yfir myndband af slysinu Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Svarar „mannfyrirlitningu“ Össurar sem segir Svandísi skorta kjörþokka Forseti biðst afsökunar og ráðherra vill sniðganga Eurovision Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Nú mega gæludýr aftur ferðast með eigendum sínum Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Skilur vonbrigðin en hafnar því að hafa tekið óupplýsta ákvörðun Fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir fíkniefnainnflutning Vatnshæðin aðeins lækkað í Skaftá „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Húsbrot og líkamsárás Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Sjá meira
Foreldrar áhyggjufullir yfir snjalltækjanotkun Engir símar ættu að vera í leik- og grunnskólum, segir sérfræðingur sem tekur til máls á ráðstefnu um skjátíma barna á morgun. 23. febrúar 2017 19:00