Hóteli við Skógafoss fundinn nýr staður Kristján Már Unnarsson skrifar 15. október 2015 21:00 Sveitarstjórn Rangárþings eystra hefur fallið frá því að leyfa umdeilda hótelbyggingu við Skógafoss. Önnur staðsetning á Skógum verður skoðuð en markmiðið er að þar byggist upp þéttbýliskjarni. Tillaga að nýju deiliskipulagi gerði ráð fyrir stóru 300 herbergja hóteli sem gagnrýnendur töldu að myndi skyggja á Skógafoss frá þjóðveginum. Tillagan strandaði í sveitarstjórn, - afgreiðslu hennar var frestað, - og lítur sveitarstjórinn, Ísólfur Gylfi Pálmason, svo á að hún sé fyrir bí.Ísólfur Gylfi Pálmason sveitarstjóri Rangárþings eystra.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.„Hótel á þessum stað er endanlega frá,“ segir Ísólfur Gylfi í fréttum Stöðvar 2. Sveitarstjórinn telur samt að deiliskipulagið hafi um margt verið gott, skipulagsfræðingar hafi gefið því góða einkunn, og fossinn hafi þrátt fyrir allt verið í öndvegi. „En um þetta náðist ekki samstaða. Og okkur finnst skipta miklu máli á svona viðkvæmum og fallegum stað, eins og á Skógum, að við göngum nokkurnveginn í takt. Það er líka flókin eignaraðild að Skógum,“ segir Ísólfur Gylfi og viðurkennir að háværar raddir hafi lagst gegn hótelinu. „Þær voru líka svolítið hagsmunatengdar, eins og gengur.“Grafísk teikning sýnir hvernig útsýnið hefði orðið frá brúnni yfir Skógá. Óskert sýn hefði verið þaðan að fossinum en hótelbyggingin sést talsvert lengra til hægri.Ísólfur Gylfi segir þó vafalítið að ferðaþjónusta muni halda áfram að byggjast upp á Skógum. Þar sé mikið landrými og ákveðið byggðamynstur í kringum gamla héraðsskólann. Ekki sé ósennilegt að þar geti risið hótel. Auk héraðsskólans var grunnskóli á Skógum og þar bjuggu um tíma eitthundrað manns. Íbúum staðarins hefur snarfækkað eftir að skólunum tveimur var lokað og nú búa þar aðeins um fimmtán manns. Marga dreymir hins vegar um að staðurinn nái fyrri styrk. Þannig hefur sveitarfélagið formlega skilgreint Skóga sem þéttbýli og kveðst sveitarstjórinn trúa því að þar eigi eftir að rísa þorp. Tengdar fréttir Nýtt hótel á Skógum og tvö önnur í bígerð Sveitarstjóri Rangárþings eystra segir að menn verði strangir á því hverskonar byggingar verði leyfðar á þessum viðkvæma stað. 14. apríl 2014 21:15 Skógar skipulagðir sem þéttbýliskjarni Það er ekki á hverjum degi sem Ísland fær nýjan þéttbýliskjarna. Sveitarfélag á Suðurlandi hefur nú markað þá stefnu að tvöhundruð manna þorp skuli byggjast upp við Skógafoss. 18. apríl 2014 19:45 Uppbygging auki vægi fossins Rannsóknarsetur í skipulagsfræðum hefur skilað af sér umsögn um breytingu á deiliskipulagi við Skógafoss. 2. febrúar 2015 07:00 Háskóla falið að skoða skipulag við Skógafoss Sveitarstjórn Rangárþings eystra samþykkti á fundi í gær að leita eftir áliti óháðra fagaðila á umdeildri deiliskipulagstillögu við Skógafoss, þar sem meðal annars er gert ráð fyrir stóru hóteli. 9. maí 2014 15:00 Óttast að nýtt hótel skyggi á Skógafoss Meirihluti fulltrúa sat hjá þegar samþykkt var í skipulagsnefnd Rangárþings eystra að kynna deiliskipulag sem gerir kleift að reisa um 300 manna hótel við Skógafoss. Formaður nefndarinnar sagði málið vel undirbúið og sveitarstjórnin samþykkti. 10. mars 2014 08:30 Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hugmyndin fæddist þegar þær hittust óvænt í hlíðum Helgafells Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Íslenskt neftóbak hækkaði um 60 prósent í verði um áramótin Viðskipti innlent Aðeins fjórðungur fyrirtækja undirbúinn fyrir gildistöku nýrra persónuverndarlaga Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Sveitarstjórn Rangárþings eystra hefur fallið frá því að leyfa umdeilda hótelbyggingu við Skógafoss. Önnur staðsetning á Skógum verður skoðuð en markmiðið er að þar byggist upp þéttbýliskjarni. Tillaga að nýju deiliskipulagi gerði ráð fyrir stóru 300 herbergja hóteli sem gagnrýnendur töldu að myndi skyggja á Skógafoss frá þjóðveginum. Tillagan strandaði í sveitarstjórn, - afgreiðslu hennar var frestað, - og lítur sveitarstjórinn, Ísólfur Gylfi Pálmason, svo á að hún sé fyrir bí.Ísólfur Gylfi Pálmason sveitarstjóri Rangárþings eystra.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.„Hótel á þessum stað er endanlega frá,“ segir Ísólfur Gylfi í fréttum Stöðvar 2. Sveitarstjórinn telur samt að deiliskipulagið hafi um margt verið gott, skipulagsfræðingar hafi gefið því góða einkunn, og fossinn hafi þrátt fyrir allt verið í öndvegi. „En um þetta náðist ekki samstaða. Og okkur finnst skipta miklu máli á svona viðkvæmum og fallegum stað, eins og á Skógum, að við göngum nokkurnveginn í takt. Það er líka flókin eignaraðild að Skógum,“ segir Ísólfur Gylfi og viðurkennir að háværar raddir hafi lagst gegn hótelinu. „Þær voru líka svolítið hagsmunatengdar, eins og gengur.“Grafísk teikning sýnir hvernig útsýnið hefði orðið frá brúnni yfir Skógá. Óskert sýn hefði verið þaðan að fossinum en hótelbyggingin sést talsvert lengra til hægri.Ísólfur Gylfi segir þó vafalítið að ferðaþjónusta muni halda áfram að byggjast upp á Skógum. Þar sé mikið landrými og ákveðið byggðamynstur í kringum gamla héraðsskólann. Ekki sé ósennilegt að þar geti risið hótel. Auk héraðsskólans var grunnskóli á Skógum og þar bjuggu um tíma eitthundrað manns. Íbúum staðarins hefur snarfækkað eftir að skólunum tveimur var lokað og nú búa þar aðeins um fimmtán manns. Marga dreymir hins vegar um að staðurinn nái fyrri styrk. Þannig hefur sveitarfélagið formlega skilgreint Skóga sem þéttbýli og kveðst sveitarstjórinn trúa því að þar eigi eftir að rísa þorp.
Tengdar fréttir Nýtt hótel á Skógum og tvö önnur í bígerð Sveitarstjóri Rangárþings eystra segir að menn verði strangir á því hverskonar byggingar verði leyfðar á þessum viðkvæma stað. 14. apríl 2014 21:15 Skógar skipulagðir sem þéttbýliskjarni Það er ekki á hverjum degi sem Ísland fær nýjan þéttbýliskjarna. Sveitarfélag á Suðurlandi hefur nú markað þá stefnu að tvöhundruð manna þorp skuli byggjast upp við Skógafoss. 18. apríl 2014 19:45 Uppbygging auki vægi fossins Rannsóknarsetur í skipulagsfræðum hefur skilað af sér umsögn um breytingu á deiliskipulagi við Skógafoss. 2. febrúar 2015 07:00 Háskóla falið að skoða skipulag við Skógafoss Sveitarstjórn Rangárþings eystra samþykkti á fundi í gær að leita eftir áliti óháðra fagaðila á umdeildri deiliskipulagstillögu við Skógafoss, þar sem meðal annars er gert ráð fyrir stóru hóteli. 9. maí 2014 15:00 Óttast að nýtt hótel skyggi á Skógafoss Meirihluti fulltrúa sat hjá þegar samþykkt var í skipulagsnefnd Rangárþings eystra að kynna deiliskipulag sem gerir kleift að reisa um 300 manna hótel við Skógafoss. Formaður nefndarinnar sagði málið vel undirbúið og sveitarstjórnin samþykkti. 10. mars 2014 08:30 Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hugmyndin fæddist þegar þær hittust óvænt í hlíðum Helgafells Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Íslenskt neftóbak hækkaði um 60 prósent í verði um áramótin Viðskipti innlent Aðeins fjórðungur fyrirtækja undirbúinn fyrir gildistöku nýrra persónuverndarlaga Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Nýtt hótel á Skógum og tvö önnur í bígerð Sveitarstjóri Rangárþings eystra segir að menn verði strangir á því hverskonar byggingar verði leyfðar á þessum viðkvæma stað. 14. apríl 2014 21:15
Skógar skipulagðir sem þéttbýliskjarni Það er ekki á hverjum degi sem Ísland fær nýjan þéttbýliskjarna. Sveitarfélag á Suðurlandi hefur nú markað þá stefnu að tvöhundruð manna þorp skuli byggjast upp við Skógafoss. 18. apríl 2014 19:45
Uppbygging auki vægi fossins Rannsóknarsetur í skipulagsfræðum hefur skilað af sér umsögn um breytingu á deiliskipulagi við Skógafoss. 2. febrúar 2015 07:00
Háskóla falið að skoða skipulag við Skógafoss Sveitarstjórn Rangárþings eystra samþykkti á fundi í gær að leita eftir áliti óháðra fagaðila á umdeildri deiliskipulagstillögu við Skógafoss, þar sem meðal annars er gert ráð fyrir stóru hóteli. 9. maí 2014 15:00
Óttast að nýtt hótel skyggi á Skógafoss Meirihluti fulltrúa sat hjá þegar samþykkt var í skipulagsnefnd Rangárþings eystra að kynna deiliskipulag sem gerir kleift að reisa um 300 manna hótel við Skógafoss. Formaður nefndarinnar sagði málið vel undirbúið og sveitarstjórnin samþykkti. 10. mars 2014 08:30