Gleymdi sprengjunni á Old Trafford: Fyrirtækið fer sennilega á hausinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. maí 2016 12:00 Framkvæma þurfti sprengjuleit á Old Trafford um helgina. vísir/getty Maðurinn sem á fyrirtækið sem bar ábyrgð á því að eftirlíking af sprengju gleymdist á Old Trafford í síðustu viku hefur beðist afsökunar á ringulreiðinni sem skapaðist. Rýma varð leikvanginn skömmu fyrir leik Manchester United gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í lokaumferðinni um helgina þegar hluturinn fannst og var ákveðið að fresta leiknum. Sjá einnig: Ferðaðist 4.800 kílómetra en leiknum svo aflýst Eftir að hluturinn hafi verið sprengdur af sérfræðingur kom í ljós að um eftirlíkingu var að ræða sem öryggisfyrirtækið Security Search Management & Solutions skildi eftir á æfingu í síðustu viku. Christopher Reid, forstjóri fyrirtækisins, baðst afsökunar á málinu og segir að eftir atvikið sé framtíð þess ekki björt. „Þetta eru mín mistök og ég tek fulla ábyrgð á þessu. Líklegt er að fyrirtækið verður leyst upp,“ sagði Reid sem er fyrrum lögreglumaður. Sjá einnig: Íslendingur á Old Trafford: „Fólk áttar sig ekki á hvað er að gerast" „Það er örugglega verið að funda núna um hvers konar gapastokk á að nota fyrir mig. Ég verð að axla ábyrgð og mun gera það.“ „Það er heilmikið sem ég vil segja við stuðningsmenn en ég ætla ekki að gera það á þessum tíma. Ég veit ekki hvað ég má segja og hvað ég á að segja.“ Líklegt er að United tapi hálfum milljarði króna á öllu saman en leikur United og Bournemouth fer fram í kvöld. Enski boltinn Tengdar fréttir Íslendingur á Old Trafford: „Fólk áttar sig ekki á hvað er að gerast" Rúmlega 30 Íslendingar voru á Old Trafford þegar leik Manchester United og Bournemouth þurfti að aflýsa vegna þess að grunsamleg pakkning fannst í stúkunni. 15. maí 2016 14:30 "Sprengjan" reyndist æfingartæki Pakkinn sem fannst á Old Trafford í dag og flestir héldu að væri sprengja reyndist æfingartæki frá því á æfingu í síðustu viku. 15. maí 2016 21:47 Grunsamleg pakkning fannst á Old Trafford | Leiknum aflýst Leik Manchester United og Bournemouth hefur verið aflýst eftir að grunsamleg pakkning fannst í stúkunni. 15. maí 2016 13:56 Pakkinn sprengdur upp af sérfræðingum Pakkinn sem fannst á Old Trafford í dag var sprengdur upp af sprengjusérfræðingum þegar áhorfendurnir voru farnir af vellinum. 15. maí 2016 16:48 Frestaði leikurinn spilaður á þriðjudag Leikur Manchester United og Bournemouth sem átti að vera leikinn í dag en var frestað vegna sprengjuhótunar verður leikinn á þriðjudag. 15. maí 2016 20:45 Sprengjusérfræðingar skoða Old Trafford Sprengjusérfræðingar eru mættir á Old Trafford til þess að fara yfir stöðu mála, en leik Man. Utd og Bournemouth var aflýst þar í dag. 15. maí 2016 15:21 Sprengjan á Old Trafford reyndist hættulaus Lögreglan rýmdi leikvanginn og sprengdi hlutinn sem líktist sprengju en engin hætta stafaði af. 15. maí 2016 18:15 Ferðaðist 4.800 kílómetra en leiknum svo aflýst Stuðningsmaður Manchester United frá Sierra Leone sem fór í fýluferð á Old Trafford í gær mun fara á bikarúrslitaleikinn hjá United á sunnudag þökk sé stuðningsmönnum liðsins. 16. maí 2016 14:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Fleiri fréttir „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Sjá meira
Maðurinn sem á fyrirtækið sem bar ábyrgð á því að eftirlíking af sprengju gleymdist á Old Trafford í síðustu viku hefur beðist afsökunar á ringulreiðinni sem skapaðist. Rýma varð leikvanginn skömmu fyrir leik Manchester United gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í lokaumferðinni um helgina þegar hluturinn fannst og var ákveðið að fresta leiknum. Sjá einnig: Ferðaðist 4.800 kílómetra en leiknum svo aflýst Eftir að hluturinn hafi verið sprengdur af sérfræðingur kom í ljós að um eftirlíkingu var að ræða sem öryggisfyrirtækið Security Search Management & Solutions skildi eftir á æfingu í síðustu viku. Christopher Reid, forstjóri fyrirtækisins, baðst afsökunar á málinu og segir að eftir atvikið sé framtíð þess ekki björt. „Þetta eru mín mistök og ég tek fulla ábyrgð á þessu. Líklegt er að fyrirtækið verður leyst upp,“ sagði Reid sem er fyrrum lögreglumaður. Sjá einnig: Íslendingur á Old Trafford: „Fólk áttar sig ekki á hvað er að gerast" „Það er örugglega verið að funda núna um hvers konar gapastokk á að nota fyrir mig. Ég verð að axla ábyrgð og mun gera það.“ „Það er heilmikið sem ég vil segja við stuðningsmenn en ég ætla ekki að gera það á þessum tíma. Ég veit ekki hvað ég má segja og hvað ég á að segja.“ Líklegt er að United tapi hálfum milljarði króna á öllu saman en leikur United og Bournemouth fer fram í kvöld.
Enski boltinn Tengdar fréttir Íslendingur á Old Trafford: „Fólk áttar sig ekki á hvað er að gerast" Rúmlega 30 Íslendingar voru á Old Trafford þegar leik Manchester United og Bournemouth þurfti að aflýsa vegna þess að grunsamleg pakkning fannst í stúkunni. 15. maí 2016 14:30 "Sprengjan" reyndist æfingartæki Pakkinn sem fannst á Old Trafford í dag og flestir héldu að væri sprengja reyndist æfingartæki frá því á æfingu í síðustu viku. 15. maí 2016 21:47 Grunsamleg pakkning fannst á Old Trafford | Leiknum aflýst Leik Manchester United og Bournemouth hefur verið aflýst eftir að grunsamleg pakkning fannst í stúkunni. 15. maí 2016 13:56 Pakkinn sprengdur upp af sérfræðingum Pakkinn sem fannst á Old Trafford í dag var sprengdur upp af sprengjusérfræðingum þegar áhorfendurnir voru farnir af vellinum. 15. maí 2016 16:48 Frestaði leikurinn spilaður á þriðjudag Leikur Manchester United og Bournemouth sem átti að vera leikinn í dag en var frestað vegna sprengjuhótunar verður leikinn á þriðjudag. 15. maí 2016 20:45 Sprengjusérfræðingar skoða Old Trafford Sprengjusérfræðingar eru mættir á Old Trafford til þess að fara yfir stöðu mála, en leik Man. Utd og Bournemouth var aflýst þar í dag. 15. maí 2016 15:21 Sprengjan á Old Trafford reyndist hættulaus Lögreglan rýmdi leikvanginn og sprengdi hlutinn sem líktist sprengju en engin hætta stafaði af. 15. maí 2016 18:15 Ferðaðist 4.800 kílómetra en leiknum svo aflýst Stuðningsmaður Manchester United frá Sierra Leone sem fór í fýluferð á Old Trafford í gær mun fara á bikarúrslitaleikinn hjá United á sunnudag þökk sé stuðningsmönnum liðsins. 16. maí 2016 14:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Fleiri fréttir „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Sjá meira
Íslendingur á Old Trafford: „Fólk áttar sig ekki á hvað er að gerast" Rúmlega 30 Íslendingar voru á Old Trafford þegar leik Manchester United og Bournemouth þurfti að aflýsa vegna þess að grunsamleg pakkning fannst í stúkunni. 15. maí 2016 14:30
"Sprengjan" reyndist æfingartæki Pakkinn sem fannst á Old Trafford í dag og flestir héldu að væri sprengja reyndist æfingartæki frá því á æfingu í síðustu viku. 15. maí 2016 21:47
Grunsamleg pakkning fannst á Old Trafford | Leiknum aflýst Leik Manchester United og Bournemouth hefur verið aflýst eftir að grunsamleg pakkning fannst í stúkunni. 15. maí 2016 13:56
Pakkinn sprengdur upp af sérfræðingum Pakkinn sem fannst á Old Trafford í dag var sprengdur upp af sprengjusérfræðingum þegar áhorfendurnir voru farnir af vellinum. 15. maí 2016 16:48
Frestaði leikurinn spilaður á þriðjudag Leikur Manchester United og Bournemouth sem átti að vera leikinn í dag en var frestað vegna sprengjuhótunar verður leikinn á þriðjudag. 15. maí 2016 20:45
Sprengjusérfræðingar skoða Old Trafford Sprengjusérfræðingar eru mættir á Old Trafford til þess að fara yfir stöðu mála, en leik Man. Utd og Bournemouth var aflýst þar í dag. 15. maí 2016 15:21
Sprengjan á Old Trafford reyndist hættulaus Lögreglan rýmdi leikvanginn og sprengdi hlutinn sem líktist sprengju en engin hætta stafaði af. 15. maí 2016 18:15
Ferðaðist 4.800 kílómetra en leiknum svo aflýst Stuðningsmaður Manchester United frá Sierra Leone sem fór í fýluferð á Old Trafford í gær mun fara á bikarúrslitaleikinn hjá United á sunnudag þökk sé stuðningsmönnum liðsins. 16. maí 2016 14:30