Fleiri fréttir

Opið bréf til Jóhönnu Sigurðar og Loga

Birgir Örn Guðjónsson skrifar

Þið eruð ekki andstæðingar okkar. Þið eruð samherjar okkar í því mikilvæga verkefni að stjórna samfélaginu á allskonar sviðum.

Frelsi

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Nokkrir þingmanna Viðreisnar og Pírata hafa lagt fram þingsályktunartillögu um frelsi á leigubílamarkaði. Þingmennirnir vilja afnema hámarksfjölda atvinnuleyfa til leigubílaaksturs, fækka kvöðum fyrir veitingu þeirra og opna fyrir aukna samkeppni. Í reynd þýðir þetta að opna ætti íslenskan markað fyrir alþjóðlegum fyrirtækjum á borð við Uber eða Lyft.

Um umræðuna um umskurð

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Af hverju á maður allt í einu að hafa skoðun á umskurði? Hvað gerðist? Af hverju missti ég? Málið er þetta: Alls konar ágreiningsmál skjóta jafnan upp kollinum í samfélaginu án þess að maður nái almennilega að undirbúa sig. Svo staldra þau stutt við.

Kristmann

Óttar Guðmundsson skrifar

Las á dögunum merkilega bók eftir Sigurjón Magnússon, Borgir og eyðimerkur, sem fjallar um einn dag í lífi Kristmanns Guðmundssonar rithöfundar.

Ekki vera nema þú sért

Þórlindur Kjartansson skrifar

Árið 2012 var 65 ára þýskum embættismanni sagt upp störfum í hagræðingarskyni.

#metoo – hvernig breytum við menningu?

Albertína Friðbjörg Elíasdóttir skrifar

Vandinn er djúpstæður. Hver er raunveruleg staða kvenna í samfélagi sem sættir sig við jafn víðfemt kynbundið ofbeldi og kynferðislegt áreiti og kemur fram í þessum frásögnum? Við þurfum að breyta viðhorfum gagnvart kynbundnu ofbeldi og áreitni og við þurfum að breyta því saman.

Slysi afstýrt

Hörður Ægisson skrifar

Ríkisstjórnin, sem var ekki síst mynduð í því skyni að tryggja frið á vinnumarkaði, hefur staðist fyrstu alvöru prófraunina.

Auðlindin okkar

Oddný Harðardóttir skrifar

Stjórnarflokkarnir ætla að lækka veiðigjöldin og segja að smærri útgerðir ráði ekki við þau.

Hálfkák Íslands gagnvart Evrópuráðinu

Vilborg Ása Guðjónsdóttir skrifar

Nýverið tilkynntu stjórnvöld þá ákvörðun sína að færa fyrirsvar Íslands gagnvart Evrópuráðinu í Strassborg úr sendiráði Íslands í París yfir í utanríkisráðuneytið á Rauðarárstíg.

Einstakt tækifæri fyrir íslensk fyrirtæki

Inga Hlín Pálsdóttir skrifar

Ímynd lands skiptir miklu máli og gefur haft áhrif á það hvort fólk hafi áhuga á því að heimsækja landið, eiga viðskipti, fjárfesta eða búa.

Umskurður drengja

Þráinn Rósmundsson skrifar

Lagafrumvarp þingmannsins Silju Daggar Gunnarsdóttur ásamt 8 öðrum þingmönnum um bann við umskurði drengja hefur vakið talsverð viðbrögð í samfélaginu.

1.mars – Afmæli bjórsins og gæludýr í Strætó

Guðmundur Heiðar Helgason skrifar

Árið 2015 flutti undirritaður til Englands ásamt kærustu sinni til þess að stunda nám. Í kringum stúdentagarðana okkar var hverfispöbb sem við kunnum vel við og fórum reglulega á.

Breyttur heimur

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Hugsanlegt er að mikilla breytinga sé að vænta á íslenskum smásölumarkaði á næstunni. Hagar, sem reka meðal annars Hagkaup, Bónus og Útilíf og Olís hafa hug á að sameinast, svo og N1 og Festi, sem rekur verslanir Krónunnar ásamt öðru.

Of mikil áhætta

Kristinn Ingi Jónsson skrifar

Einhver ánægjulegustu tíðindi ársins voru af sölu ríkisins á 13 prósenta hlut sínum í Arion banka.

Græðgi og hroki útgerðarinnar

Kristinn H. Gunnarsson skrifar

Árið hófst með áhlaupi út­gerðar­auðvaldsins gegn veiðigjaldinu, greiðslu útgerðarinnar fyrir réttinn til að nýta fiskimið landsins. Höfð hafa verið uppi stóryrði um ofurskattheimtu og fjárhæð veiðigjaldsins þetta árið hefur verið lýst sem skattheimtu á sterum.

Brotthvarf úr framhaldsskólum

Björn Guðmundsson skrifar

Haustið 2017 hurfu 750 nemar frá námi í framhaldsskólum, þar af 141 vegna andlegra veikinda. Stjórnvöld ætla að bregðast við með aukinni sálfræðiþjónustu. Það er jákvætt, en vandinn er margþættur og því þarf fleira til að minnka brottfallið. Hvers vegna hættu hinir 609?

Að skapa störf og hagnað utan landhelginnar

Jón Kaldal skrifar

Talsmenn fiskeldisfyrirtækjanna sem berjast fyrir stórauknu iðnaðareldi á laxi í sjókvíum við Ísland minnast mjög gjarnan á atvinnusköpun og byggðasjónarmið í málflutningi sínum.

Hugarafl

Óttar Guðmundsson skrifar

Þegar ég skrifaði bókina um sögu Klepps í 100 ár, fyrir áratug, lá ég í sjúkraskrám, las bréf sjúklinga, lækna og aðstandenda og setti mig inn í veruleika fólksins sem lifði og dó á spítalanum

Veðsettir þingmenn

Þorvaldur Gylfason skrifar

Undangengin 50 ár, frá 1967 til 2017, voru að jafnaði framin fjöldamorð í Bandaríkjunum á fjögurra mánaða fresti.

Lífið, litlu börnin og kjör almennings

Guðríður Arnardóttir skrifar

Árið 1998 voru 40,3% leikskólabarna hér á landi að meðaltali átta tíma eða lengur í leik-skóla, en árið 2016 var meðaltalshlutfallið komið í 87,3%.

Hvað togar íslenska námsmanninn heim?

Birgitta Sigurðardóttir skrifar

Nú standa margir útskriftarnemar erlendis frammi fyrir því að ákveða hvort þeir eigi að drífa sig aftur heim til Íslands að loknu námi eða verða eftir. En hvað bíður þeirra heima?

Intersex og umskurður

Hanna Katrín Friðriksson skrifar

Umræðan tekur stundum á sig áhugaverðar myndir.

Kraftaverk

Magnús Guðmundsson skrifar

Til hamingju, Edduverðlaunahafar.

Sameiginlegur fjárhagur?

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Skipting lífeyrisiðgjalda er stórt hagsmunamál og ætti að vera meira í umræðunni, einkum hjá ungu fólki.

Raunhæf persónuvernd

Hafliði K. Lárusson skrifar

Innan tíðar munu ný persónuverndarlög taka gildi og leggjast með fullum þunga á fyrirtæki og atvinnulíf.

Tímamót

Kristín Ólafsdóttir skrifar

Ég hef bara lifað í næstum 25 ár, sem er ekkert til að stæra sig af.

Getuleysi Öryggisráðsins

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Á síðustu átta dögum hafa rúmlega 550 manns, stór hluti þeirra börn, verið myrtir í Ghouta-hverfi í útjaðri Damaskus.

Umvefjum börnin tungumálinu

Elsa Pálsdóttir skrifar

Undanfarnar vikur hafa margir tjáð sig bæði í ræðu og riti um stöðu íslenskra nemenda í lesskilningi.

Mannréttindi eru hornsteinninn

Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar

"Allir eru bornir frjálsir og jafnir öðrum að virðingu og réttindum.“

Nú þurfum við að velja

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar

Ein stærsta og mikilvægasta framkvæmd Íslandssögunnar stendur nú fyrir dyrum. Þar getum við valið milli tveggja megin valkosta.

Sagan endurtekur sig

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Síðari heimsstyrjöldinni er að ljúka og víða sjást auglýsingar með læknum og tannlæknum sem skarta sígarettum.

Ábyrgð þorps

Magnús Guðmundsson skrifar

Það er stundum sagt að það þurfi heilt þorp til þess að ala upp barn og það ekki að ástæðulausu.

Fyrir hvern vinnum við?

Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson skrifar

Stytting vinnuvikunnar hefur svo ótal marga fleti, sem mörgum hverjum verður ekki gerð almennileg skil með því að vísa í hagtölur.

Þjónusta við börn og barnafjölskyldur!

Ragnar Karl Jóhannsson skrifar

Undanfarin ár hefur þjónusta við barnafjölskyldur breyst svo um munar. Krafan í nútímasamfélagi gerir það að verkum að báðir foreldrar þurfa að vinna langa vinnudaga og því þurfa þeir á aukinni þjónustu að halda varðandi börnin sín. Í þessum aðstæðum er oft erfitt að brúa bilið frá því að fæðingarorlofi lýkur og þar til barnið kemst í daggæslu eða inn á leikskóla.

Sjá næstu 50 greinar