Fleiri fréttir

2017: Árið sem hafnaði leyndarhyggju

Rut Einarsdóttir og Hallgrímur Óskarsson skrifar

Tíðarandinn á Íslandi og mjög víða annarsstaðar í veröldinni hefur gjörbreyst gagnvart gagnsæi og leyndarhyggju.

Kirkjufellsfossinn fagri

Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

Kirkjufellsfoss er líklega að verða einn vinsælasti viðkomustaður ferðamanna sem leið eiga um Snæfellsnesið. Þangað koma þúsundir ferðamanna alla daga til að berja fossinn augum og auðvitað til að taka mynd af Kirkjufellinu frá þessu tiltekna sjónarhorni.

Icelandic lamb nær til erlendra ferðamanna

Svavar Halldórsson skrifar

Nú er senn að ljúka fyrsta heila starfsári markaðsstofunnar Icelandic lamb. Hlutverk hennar er m.a. að kynna íslenskt lambakjöt, ull og aðrar sauðfjárafurðir fyrir erlendum ferðamönnum

Hræsnin um launin

Gunnlaugur Stefánsson skrifar

Forseti Alþýðusambands Íslands býsnast yfir launum biskups Íslands og alþingismanna, telur kjararáð, sem ákveður launin þeirra, vera á algjörum villigötum, skilur ekkert í hvaða vinnumarkað ráðið miði við og hótar að segja upp kjarasamningum láglaunafólks.

Rósa og Skúli í „Rósagarðinum“

Jón Ingi Gíslason skrifar

Fyrir jól fóru þau mikinn Rósa Ingvars sem formaður Kennarafélags Reykjavíkur og Skúli Helgason formaður skólayfirvaldsins í Reykjavík síðustu ár.

Stjörnurnar vísa veginn

Lilja Alfreðsdóttir skrifar

Kjör á íþróttamanni ársins fer fram í dag. Þetta er mikilvæg hefð í íslensku íþróttalífi landans þar sem árið er gert upp.

Aukið fjármagn til NPA – Flýtum aðgerðum

Ásmundur Einar Daðason skrifar

Aukið frelsi, betri möguleikar til að ráða lífi sínu, stóraukin tækifæri til sjálfstæðs lífs og til virkrar þátttöku í samfélaginu, þetta eru þau einkunnarorð sem fatlað fólk sem reynt hefur, gefur NPA-þjónustuforminu, þ.e. notendastýrðri persónulegri aðstoð.

Með hækkandi sól

Þorgerður Laufey Diðriksdóttir skrifar

Á Vetrarsólstöðum og jólum er fjölskyldan sett í forgang, flestir líta svo á að jólin séu hátíð barnanna og margir finna barnið í sjálfum sér á þessum tíma. Við kennarar finnum svo sannarlega fyrir þessari spennu og aðventan er bæði skemmtilegur og erilsamur tími í skólanum.

Bitcoin æsingur

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Rafmyntir eru gífurlega spennandi. Þekktust þeirra er Bitcoin og það má vel vera að í framtíðinni verði hún valkostur fyrir þá sem vilja nýta hana til daglegra viðskipta en í dag er hið mikla verðmæti hennar nær eingöngu falið í voninni um notagildi í framtíðinni.

Ár hinna óvæntu atburða

Agnar Tómas Möller skrifar

Óhætt er að segja að árið sem senn er á enda sé ár óvæntra atburða á fjármálamörkuðum. Sé horft til erlendra markaða héldu margir í upphafi árs að hið svokallaða "Trumpflation“ (þ.e. hratt vaxandi ríkisútgjöld og fjárlagahalli, samhliða miklum skattalækkunum) myndi setja verðbólgu af stað.

Sjúkraliðinn - ég

Fríða Björk Sandholt skrifar

Ég var á kvöldvakt í fyrradag, Jóladag, og þegar ég var að finna mig til fyrir vinnuna, þá horfði yngri sonur minn á mig undrunar augum og spurði: "Mamma, ert þú ekki líka í jólafríi eins og allir?“ og þegar ég svaraði neitandi, þá fannst honum óréttlátt að mamma þyrfti að fara í vinnu á jólunum.

Lagaleg skylda að bregðast við kynferðislegri áreitni

Jóhann Fr. Friðriksson skrifar

Mikil vakning hefur átt sér stað í kjölfar #METOO byltingarinnar og má segja að hluti þeirrar vakningar snúist einmitt um að viðurkenna mikilvægi sálfélagslegra vinnuverndarþátta.

Jafnrétti er leiðarljós í starfi Háskóla Íslands

Jón Atli Benediktsson skrifar

Á árunum 2010 til 2015 dró jafnt og þétt úr kynbundnum mun á launum starfsfólks Háskóla Íslands og er munurinn nú minni en gengur og gerist í íslensku atvinnulífi.

#metoo: Þöggun vinnuveitenda

Rakel Sveinsdóttir skrifar

Ég veit um mann sem hefur áreitt samstarfskonur sínar kynferðislega í mörg ár. Reyndar í svo mörg ár að ef mér reiknast rétt til, þá er hann núna að áreita fjórðu kynslóð kvenna.

Njótum hátíðanna

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar

Flest höfum við gengið í gegnum lífsreynslu sem setur skarð í lífið og tilveruna. Ýmsir viðburðir á lífsins vegi reynast misstórir þröskuldar sem þarf að klífa yfir. Það skilur mann eftir, að minnsta kosti mig, með bæði lífsreglur og lærdóm.

Oss börn eru fædd

Guðjón S. Brjánsson skrifar

Það er við hæfi nú fyrir jólahátíðina, sem oft er líka nefnd fæðingarhátíð frelsarans, að vekja athygli á aðbúnaði fæðandi kvenna á Íslandi.

Kvikmyndaiðnaður ræktar vörumerkið Ísland

Sigurður Hannesson skrifar

Framleiðsla á kvikmyndum, myndböndum og sjónvarpsefni er umfangsmikil atvinnugrein hér á landi sem hefur víðtæk og jákvæð áhrif á samfélagið allt.

Lestrarhestar stórir og smáir

Bryndís Jónsdóttir skrifar

Hann fékk bók en hún fékk nál og tvinna segir í texta lagsins "Hátíð í bæ“ eftir Ólaf Gauk í samræmi við tíðarandann þegar textinn var saminn. Í dag myndum við alveg eins syngja "hún fékk bók en hann fékk nál og tvinna“

Ástkæra ylhýra króna. Eitrað ástarsamband

Ingimundur Gíslason skrifar

Íslendingar elska gjaldmiðil þjóðarinnar, íslenska krónu. Og sú mikla ást, sem meir og meir ber með sér einkenni þráhyggju, veldur efnahag okkar allra sem í landinu okkar búa miklu tjóni.

Elíta skal það vera!

Sigurjón Þorbergsson skrifar

Nokkur orð alþingismönnum til umþenkingar. Athuganir stjórnmálafræðinga hafa sýnt að 70% borgaranna í lýðræðisríkjum hafa svo til engin áhrif á ákvarðanatöku stjórnvalda, ákvarðanir sem þó skipta meginmáli fyrir allan almenning.

Er sund hollara en líkamsrækt?

Guðmundur Edgarsson skrifar

Hvor sagan er trúverðugri, sú sanna eða ósanna? Bjössi í World Class réðst í dýrar endurbætur á líkamsræktarstöð sinni í Laugum en sendi svo reikninginn á alla Reykvíkinga hvort sem þeir voru kúnnar eða ekki.

Hefur landsbyggðin orðið undir?

Anna Kolbrún Árnadóttir skrifar

Það hefur komið á daginn það sem óttast var. Í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar kemur fram að aukin framlög til heilbrigðiskerfisins ná ekki til landsins alls.

180.000 króna rafmagnsreikningur

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Nett sería á svalirnar þarf hvorki að vera dýr né fyrirferðarmikil en er ljómandi innlegg í hátíðirnar og baráttuna við myrkrið. Jólaljós draga vissulega úr áhrifum myrkasta skammdegisins en það er þó hægt að ganga of langt

Verðmæti í heilbrigðri fyrirtækjamenningu

Sigríður Hrund Guðmundsdóttir skrifar

Það hefur ekki farið fram hjá mér frekar en öðrum sú vitundarvakning sem hefur orðið með #metoo sögum úr atvinnulífinu.

Endurskipulagning í síbreytilegu umhverfi

Katrín Júlíusdóttir skrifar

Nýr stjórnarsáttmáli kveður á um að rita eigi Hvítbók um fjármálakerfið. Við hjá Samtökum fjármálafyrirtækja fögnum því í ljósi umræðu á vettvangi stjórnmálanna um nauðsyn þess að endurskipuleggja fjármálakerfið.

"Ég á mér draum“

Benjamín Hrafn Böðvarsson skrifar

Ástæðan fyrir því að ég valdi þessa tilvitnun frá Martin Luther King Jr. sem fyrirsögn fyrir þessa grein mína er að ég get með góðri samvisku notað hana, því að hún endurspeglar þá tilfinningu sem ég hef í augnablikinu. Ég á mér draum, draum um betra Ísland.

Koma svo SSH!

Ólafur Þór Gunnarsson skrifar

Húsnæðismál hafa verið nokkuð í umræðunni að undanförnu, einkum staða þeirra sem verst standa í þeim efnum, fólks sem er beinlínis á götunni.

Sannleikurinn er sagna bestur – svar til Elínar

Áslaug Friðriksdóttir skrifar

Það er áhugavert að fylgjast með vitleysisganginum á vinstri hliðinni í Reykjavík. Allt gert til að þurfa ekki að takast á við að bæta borgarkerfið.

Réttindi barna í alþjóðasamstarfi

Guðmundur Árni Stefánsson skrifar

Nýlega er lokið formennsku Íslands í Eystrasaltsráðinu, sem er svæðissamstarf Norðurlandanna fimm, Eystrasaltslandanna, Rússlands, Póllands og Þýskalands, auk Evrópusambandsins. Eins og kunnugt er var ráðinu komið á fót í því skyni að treysta lýðræðisþróun, öryggi og velferð í ríkjunum nærri Eystrasaltinu

Jólaboðskapur sem bjargar

Ívar Halldórsson skrifar

Það er staðreynd að óeigingjörn verk kristinna manna eru að bjarga ótal mörgum mannslífum um allan heim.

Eldri borgarar geti lifað með reisn af lífeyri sínum án þess að vera á vinnumarkaðinum

Björgvin Guðmundsson skrifar

Ég hef unnið að málefnum eldri borgara í 14 ár. Ég lét af störfum fyrir 15 árum fyrir aldurs sakir og hef mestallan tímann síðan unnið að málefnum eldri borgara, í stjórn Félags eldri borgara í Reykjavík, sem formaður kjaranefndar Félags eldri borgara í Rvk og með því að skrifa greinar í dagblöðin um málefni aldraðra.

Langþráður áfangi í þjónustu við fatlað fólk í augsýn

Ásmundur Einar Daðason skrifar

Aukið frelsi, betri möguleikar til að ráða lífi sínu, stóraukin tækifæri til sjálfstæðs lífs og til virkrar þátttöku í samfélaginu, þetta eru þau einkunnarorð sem fatlað fólk sem reynt hefur, gefur NPA-þjónustuforminu, þ.e. notendastýrðri persónulegri aðstoð.

Evrópa, vaknaðu og lyktaðu af kaffinu

Hagai El-Ad skrifar

Evrópskir utanríkisráðherrar sem sækja morgunverðarfund Binyamins Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, kynnu að láta hugann reika þegar heiðursgesturinn fer enn og aftur að tala um Íran og væla í sjálfhverfu um "tvískinnung“ og "eina lýðræðisríkið í Mið-Austurlöndum“. Sumum morgunverðum er erfiðara að kyngja en öðrum.

Frá Barak til Trumps

Uri Avnery skrifar

Ehud Barak hefur „rofið þögnina“. Hann birti grein í New York Times þar sem hann ræðst á forætisráðherra okkar og skefur hvergi af.

Kolefnisröfl á mannamáli

Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar

Það getur verið ruglandi fyrir almenning að átta sig á öllu þessu tali um endurheimt votlendis, skógrækt og landgræðslu sem sífellt er verið að blaðra um í tengslum við loftslagsmál.

Bætt heilsugæsla – Brýn nauðsyn

Salóme Ásta Arnardóttir og Oddur Steinarsson skrifar

Átakanlegur skortur á heimilislæknum á Íslandi, ekki síst á landsbyggðinni, hæg endurnýjun á heimilislæknum og fækkun á starfandi læknum samfara auknum verkefnum og álagi er alvarlegur vandi sem þolir enga bið.

Umferðarslys eða umhverfisslys

Baldur Sigurðsson skrifar

Maður nokkur fær sér einn góðan veðurdag heldur mikið í staupinu. Hann ákveður nú samt að keyra af stað á sínum nýja fjallabíl en þá tekst ekki betur til en svo að honum verður laus bensínfóturinn.

Pabbar eiga líka börn

Sólrún Kristjánsdóttir skrifar

OR hefur náð þeim árangri að konur eru nú fleiri en karlar í stjórnunarstörfum og óútskýrður kynbundinn launamunur er nánast horfinn. Við erum stolt af þessum árangri.

Sjá næstu 50 greinar