Fleiri fréttir

Yfirklór

Magnús Guðmundsson skrifar

Harpa er hús sem er fyrst og fremst byggt utan um tónlist og fyrir þá sem vilja koma og njóta hennar í öllum sínum fjölbreytileika.

Vaskurinn – breytingar

Vala Valtýsdóttir skrifar

Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp til breytinga á lögum um virðisaukaskatt.

Að sækja vatnið yfir hafið

Davíð Þorláksson skrifar

Fréttablaðið birti nýverið viðtal við Leif Aðalsteinsson sem er á biðlista eftir liðskipta­aðgerð.

Hættulegt fyrir umhverfið og lífríkið

Jón Kaldal skrifar

Það er kunnuglegt stef að það fólk sem stígur fram til varnar náttúru og lífríki Íslands þarf iðulega að sitja undir persónulegum árásum og illmælgi.

Setjum iðnnám í öndvegi

Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar

Gríðarleg eftirspurn er hér á landi eftir iðnmenntuðu starfsfólki.

Það þarf svo lítið til að breyta miklu

Anna Karen Svövudóttir skrifar

Hvert og eitt okkar veit af eigin reynslu hvað það getur leitt af sér ef skortur er á upplýsingarflæði og upplýsingum og það er jafnvel enn verra ef maður fær rangar upplýsingar.

Í góðri trú

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Blaðamenn búa að djúpum reynslubrunni fyrri kynslóða.

Geta skimanir skaðað?

Jóhann Ágúst Sigurðsson skrifar

Geta skimanir skaðað? Blaðamaður spurði mig þessarar spurningar fyrir 18 árum þegar umræðan um skimanir stóð sem hæst í fjölmiðlum

Útrýmum kynbundnum launamun

Dagur B. Eggertsson og Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar

Í dag fer fram ráðstefna um kynbundinn launamun hjá Reykjavík. Kynbundinn launamunur hjá borginni var fyrst mældur árið 1995, skömmu eftir að Ingibjörg Sólrún varð borgarstjóri – fyrir það skipti kynbundinn launamunur greinilega engu máli.

Náttúran tekur þátt í Ég líka

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Þegar við mannskepnurnar hyggjumst hrinda í framkvæmd hugmyndum sem runnar eru undan oflæti okkar kann náttúran ýmis brögð til að stöðva óvitaskapinn.

Garðabær gegn plastsóun

Guðfinnur Sigurvinsson skrifar

Plastmengun hafsins er, ásamt loftslagsbreytingum, alvarlegasta umhverfisváin sem við stöndum frammi fyrir á þessari öld og brýnt að grípa til aðgerða.

Hið Góða líf

Valgerður Árnadóttir skrifar

Við viljum auka gæði hverfisins þíns, þétta byggð, efla hverfin, gera samgöngur vistvænar og aðgengilegar, laga hljóðvist, veita skjól og binda svifryk með gróðursetningu.

Þegar brestur og brotnar - verður úr að bæta

Edith Alvarsdóttir skrifar

Borgin okkar - Reykjavík býður fram kraftmikla reynslu, áræðni og þor í komandi borgarstjórnarkosningum, vegna þess sem Reykvíkingar finna, þegar á þeim er brotið: Í hremmingum umferðar í biðröð, þar sem allt hefur farið á verri veg.

Byltingin

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Niðurstöður skoðanakannana fyrir kosningar jafngilda sannarlega ekki úrslitum en gefa samt iðulega góða mynd af stemningunni í þjóðfélaginu.

Gufurnar

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Ef Ingólfur Arnarson væri að velja nafn á höfuðborg Íslands í dag yrði Reykjavík líklega aftur málið.

Raunhæfar og skynsamar lausnir

Ingvar Mar Jónsson skrifar

Ingvar Mar Jónsson, flugstjóri og oddviti Framsóknar í borgarstjórnarkosningum 2018

Getum skapað verðmæti með að fyrirbyggja

Eymundur L. Eymundsson skrifar

Ég er fagmanneskja af minni félagsfælni sem mótaði mitt líf frá 12 ára aldri. Ég berst fyrir réttindum barna og ungmenna svo þau fái hjálp strax í æsku með sína vanlíðan.

Nú er lag Lilja!

Sumarrós Sigurðardóttir skrifar

Frú menntamálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir. Mig langar til að byrja á að segja þér, hve vel mér leist á þig þegar þú tókst við embætti menntamálaráðherra.

Flytja? Aftur?

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Kolbrún Baldursdóttir skipar 1. sæti Flokks fólksins í Reykjavík.

Trump er víða

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Donald Trump er sennilega flinkasti popúlisti Vesturlanda.

Íþróttir og pólítík

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Á tyllidögum er oft sagt að íþróttir og stjórnmál eigi ekki samleið. Er átt við að þessu tvennu skuli halda aðskildu.

Maó Loftsson

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Ef líf á jörðinni væri Hungurleikarnir væri maðurinn að rústa keppninni.

Á alþjóðlegum degi ljósmæðra

Alþjóðlegur dagur ljósmæðra er 5. maí. Á þessum tímamótum heldur þessa mikilvæga stétt daginn hátíðlegan í skugga kjaradeilu og félagskonur gagnrýna stjórnvöld fyrir fálæti og skilningsleysi.

Gamla leiðin

Hörður Ægisson skrifar

Formaður VR boðar átök.

Sagan af djúsinum dýra

Þórlindur Kjartansson skrifar

Þegar verkfræðingarnir og uppfinningafólkið í Kísildalnum í Kaliforníu fá snjalla hugmynd þá þarf gjarnan að byrja á því að afla fjármagns.

Milljarðar til vegaframkvæmda

Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar

Ríkisstjórnin vill hraða uppbyggingu í vegamálum til að tryggja umferðaröryggi vegfarenda og treysta fjölbreytt atvinnulíf um land allt.

Takmörkuð þátttaka, iðjusvipting og fordómar samfélagsins

Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar

Ástæðan fyrir því að ég er að skrifa þessa grein er til að benda á þá miklu fordóma sem ríkja í okkar samfélagi í garð þeirra sem glíma við einhverskonar skerðingar eða sjúkdóma í mismunandi myndum.

Ill nauðsyn

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

„Þökk sé uppgötvun þinni munu kynslóðir framtíðarinnar aðeins hafa kynni af hinni ógeðfelldu bólusótt í gegnum venjur fyrri alda.“

Gallað kerfi

Kristinn Ingi Jónsson skrifar

Ríkisstjórnin hefur heitið því að stórauka útgjöld til heilbrigðismála eins og fjármálaáætlun hennar ber skýr merki um.

Sjá næstu 50 greinar