Fleiri fréttir

Snjallborgin Reykjavík

Dagur B. Eggertsson skrifar

Í dag stendur Reykjavíkurborg fyrir ráðstefnu um snjallborgina Reykjavík í Hörpu.

Samkeppnismál í ójafnvægi

Ásta S. Fjeldsted skrifar

Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Lögmannafélag Íslands gáfu á dögunum út leiðbeiningar í samkeppnisrétti undir heitinu "Hollráð um heilbrigða samkeppni“.

Ávinningur endurhæfingar fyrir krabbameinsgreinda

Sigrún Elva Einarsdóttir og Hulda Hjálmarsdóttir skrifar

Fólk sem greinist með krabbamein og fer í krabbameinsmeðferð glímir oft við fjölþættan vanda, meðal annars af líkamlegum, sálrænum og félagslegum toga sem getur haft mikil áhrif á lífsgæði einstaklinganna og aðstandenda þeirra.

Rekstur Hörpu batnar - stefna mótuð til framtíðar

Svanhildur Konráðsdóttir skrifar

Á sjö ára afmæli Hörpu tónlistar- og ráðstefnuhúss sjáum við vel þegna vísbendingu um bata í rekstri sem við kynntum á nýafstöðnum aðalfundi félagsins.

Víkkum út læsisumræðuna

Stefán Jökulsson skrifar

Fátt í veröldinni virðist vera „annaðhvort eða“ heldur fremur „bæði og“ ellegar „hvorki né“. Þetta á einnig við um læsi og lesskilning.

Skattar og jöfnuður

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Í stefnu stjórnmálaflokka í efnahags- og skattamálum má venjulega sjá hvað einkennir viðkomandi flokka og með því að rýna í þá stefnu má staðsetja stjórnmálaflokka á hinum pólitíska ási.

Þurfum markvissari fjármögnun heilbrigðisþjónustunnar

Eybjörg H. Hauksdóttir og Pétur Magnússon skrifar

Að undanförnu hefur verið fjallað nokkuð um fjármálaumhverfi heilbrigðisþjónustunnar, ekki síst í kjölfar útkomu skýrslu Ríkisendurskoðunar um starfsemi Sjúkratrygginga Íslands.

Skrefið áfram í umhverfismálum

Kristinn Logi Auðunsson skrifar

Sem Íslendingur í námi, tengdu umhverfi, auðlyndum og nýtingu þeirra, í Bandaríkjunum, er fátt skemmtilegra en að vera spurður af samnemendum mínum út í umhverfismál hér á landi.

Börnin okkar – 8. maí

Ásmundur Einar Daðason skrifar

Í velferðarmálum ræðum við oft um hvernig eigi að bregðast við vanda sem þegar er til staðar. En getur samfélagið gripið fyrr inn með aðstoð?

Til hamingju Pólverjar á Íslandi

Alexander Witold Bogdanski skrifar

Í dag, 2. maí, fögnum við „Polonia degi“ eða degi Pólverja sem búsettir eru utan Póllands.

Þegar brestur og brotnar - verður úr að bæta

Edith Alvarsdóttir skrifar

Ástandið í leikskólum borgarinnar hefur vart farið fram hjá neinum. Illa viðhaldin hús þar sem mygla fær að grassera, með tilheyrandi óþægindum, jafnvel veikinum fyrir börn og starfsfólk.

Fallega Reykjavík fyrir okkur öll

Líf Magneudóttir skrifar

Reykjavík á að rúma okkur öll - fólkið sem býr í borginni og ekki síður fólkið sem vill flytja í borgina - sama hvernig við erum og sama hvaðan við komum.

Öryggi eða öngstræti

Logi Einarsson skrifar

Það er nöturlegt að fólk í fullri vinnu geti tæpast framfleytt sér og fjölskyldum sínum.

Dapurlegt sameiningarafl

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Einn af hverjum fimm einstaklingum á Íslandi á aldrinum 18 til 24 ára segist oft eða mjög oft finna fyrir einkennum sjúkdóms sem tengdur er við 26 prósent auknar líkur á ótímabæru dauðsfalli.

Göngugötur allt árið

Pawel Bartoszek skrifar

Árið 1931 var Laugavegurinn gerður að einstefnu í vesturátt og samtímis varð Hverfisgata að einstefnu í austurátt.

Breyttir tímar

Haukur Örn Birgisson skrifar

Ég er bæði íhaldssamur og þrjóskur.

Öll með í Reykjavík

Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar

Gott borgarsamfélag verður ekki til að sjálfu sér.

Langdregin fæðing

Hildur Sólveig Ragnarsdóttir skrifar

Ástandið sem hefur skapast og mun aðeins versna er ekki á ábyrgð ljósmæðra

Göngugötur

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Miðbær Reykjavíkur á að iða af lífi, þangað á að vera gaman að koma og þar á að vera gott að vera.

Lögbundin leiðindi

Gunnlaugur Bragi Björnsson skrifar

Í aðdraganda borgarstjórnarkosninga er gjarnan rætt hvort Reykjavík eigi eingöngu að sinna lögbundnum verkefnum og hætta öllu öðru sem gjarnan er slegið upp sem „gæluverkefnum“.

Kominn tími á gott flashmob

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Þegar ég gegndi þingmennsku leitaði ég stundum á náðir ímyndunaraflsins til þess að gera mestu þrætutímabilin í þingsal bærilegri.

1. maí

Guðmundur Brynjólfsson skrifar

Á morgun er 1. maí. Þá fara margir í göngur – og nánast í réttir líka.

Byggjum í Hafnarfirði

Ágúst Bjarni Garðarsson og skrifa

Árið 2016 voru 4 nýir íbúar um hverja íbúð en árið 2017 var talan komin í 6 nýja íbúa á hverja íbúð. Þetta sýnir okkur að vandinn hefur frekar verið að aukast heldur en hitt.

Þarfasti þjónninn

Óttar Guðmundsson skrifar

Á Íslandi hafa menn alltaf trúað því að hesturinn væri yfirnáttúruleg vera. Hann var kallaður þarfasti þjónninn og var í raun eina samgöngutæki landsmanna um aldir.

Samgöngur fyrir fólk

Eyþór Arnalds og Hildur Björnsdóttir skrifar

Reykjavík stendur frammi fyrir samgönguvanda.

Pólitísk höft

Hörður Ægisson skrifar

Kaup Guðmundar í Brimi á 34 prósenta hlut í HB Granda, eina sjávarútvegsfyrirtæki landsins sem er skráð í Kauphöllina, fyrir 22 milljarða sæta tíðindum.

Róbótaréttindi

María Bjarnadóttir skrifar

Nú stefnir allt í að vísindaskáldskapur síðustu áratuga verði raunveruleiki á næstu áratugum.

Diplómatísk handalögmál

Þórlindur Kjartansson skrifar

Fundur þeirra Donalds Trump og Emmanuels Macron í Washington í vikunni vakti mikla athygli um heim allan.

Kraftmikil sókn í menntamálum

Skúli Helgason skrifar

Mikill vöxtur hefur verið í menntamálum í Reykjavík og hafa framlög til málaflokksins aukist um 25% frá 2014 eða um rúmlega níu milljarða króna.

„Það væri gott að hafa sérfræðingana hjá sér“

Sigrún Harðardóttir og Ingibjörg Karlsdóttir skrifar

Mikið hefur verið rætt og ritað í fjölmiðlum undanfarið um að árangur íslenskra barna á PISA-prófunum sé undir meðaltali OECD-ríkjanna þrátt fyrir að útgjöld til menntamála hér séu sambærileg við það sem gerist í löndunum í kring.

Barátta dólganna

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Á dögunum undirrituðu fulltrúar allra stjórnmálaflokka á þingi yfirlýsingu þar sem andúð er lýst á þeim óhróðri og undirróðursstarfsemi sem er hvimleiður fylgifiskur kosningabaráttu.

Sjá næstu 50 greinar