Fleiri fréttir

Farandverkafólk á leikskólum

Sæunn Kjartansdóttir skrifar

Fyrir fáeinum dögum var í fréttum ný könnun Gallup þar sem kemur fram að leiðbeinendur á leikskólum séu með lægstu launin og undir mestu álagi í vinnunni. Þetta kemur auðvitað ekki á óvart en hafa forsvarsmenn sveitarfélaga hugsað út í þýðingu og afleiðingar þessa?

Endalaust væl

Sólveig María Árnadóttir skrifar

Í gær var Anna María Gunnarsdóttir kjörin varaformaður Kennarasambands Íslands. Ég fagna því að hún hyggist vinna að aukinni virðingu á kennarastarfinu enda er það gríðarlega mikilvægt.

Kærleikurinn í umferðinni

Frosti Logason skrifar

Það getur reynst nokkuð góður mælikvarði á geðheilsu manna hversu vel þeir kunna að bregðast við áreiti í umferðinni á götum höfuðborgarsvæðisins.

Áskorun um lægri greiðsluþátttöku í heilbrigðisþjónustu

Gunnar Ólafsson skrifar

Um síðustu mánaðamót tók við völdum ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grænna. Ég vil nota tækifærið og óska ráðherrum til hamingju og megi þeim vegna vel í sínum störfum fyrir land og þjóð.

Spurningar til Landsnets!

Örn Þorvaldsson skrifar

Um nýja háspennulínu í Heiðmörk – nýja eins til tveggja km jarðstrengstengingu á Völlunum í Hafnarfirði – eða jarðstreng til Geitháls. Auk spurninga um straumleysistíma síðustu útleysingar á Suðurnesjalínu 1, og um jafnréttismál hjá fyrirtækinu.

Getur maður gefið það sem er dýrmætast í lífinu?

Bjarni Gíslason skrifar

Á þessum tíma er ys og þys í búðum og verslunarmiðstöðvum, mörg leitandi augnaráð. Hvað á ég að gefa í ár? Var ekki einhver sem sagði "það sem þú vilt að aðrir gefi þér skalt þú þeim gefa“ eða misminnir mig? Svo þarf líka að pakka öllum gjöfunum inn. Menn vanda sig svo sem mismikið við það. Hvað er annars dýrmætast í lífinu? Getur maður gefið það?

Hvað er að frétta?

Maríanna Hugrún Helgadóttir skrifar

Blóð fyrir aðgerðina á Landspítalanum? Rannsóknir á sýnum vegna hugsanlegra veirusjúkdóma? Greining sýna vegna erfðasjúkdóma? Fólkið sem sinnir þessu er í FÍN, Félagi íslenskra náttúrufræðinga.

Í kapphlaupi við tímann

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Í loftslagsmálum er mannkynið í kapphlaupi við tímann. Sú keppni er í orðsins fyllstu merkingu upp á líf eða dauða hvort sem við viljum horfast í augu við þá staðreynd eða ekki.

Bókaprentun í alþjóðlegu samhengi

Eyþór Páll Hauksson skrifar

Að gefnu tilefni, varðandi fréttir undanfarnar vikur um að bókaprentun sé að leggjast af á Íslandi, þá hefur undirritaður starfað við fagið í 35 ár, m.a. í Odda í 15 ár og við eigið fyrirtæki, Prentmiðlun, síðan 2008.

Er íslenska heilbrigðiskerfið of sjúklingavænt?

Einar Guðmundsson skrifar

Að undanförnu hefur staða og þróun íslenska heilbrigðiskerfisins verið mikið rædd í fjölmiðlum. Það er ánægjuleg nýlunda, en í gegnum áratugi hafa fjölmiðlar sýnt heilbrigðiskerfinu lítinn áhuga, og þá einna helst ef hægt var að benda á handvömm lækna.

Græn jól

Úrsúla Jünemann skrifar

Flestir eru sammála um að vilja fá hvít jól. Brún eða rauð jól eru ekki á óskalistanum. En hvað með græn jól? Græni liturinn er oft tengdur við náttúruna, umhverfisvitund og vistvæna hegðun.

Amma og afi

Magnús Guðmundsson skrifar

Það er mikið álag á mörgum heimilum þessa dagana og þá sérstaklega hjá þeim sem hafa lítið á milli handanna.

Brauðtertur og tengsl

Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar

Ég stend úti fyrir dyrum með töskuna mína, svolítið svona eins og ljósmóðir í sveit frá fyrrihluta síðustu aldar, og hringi bjöllunni. Á móti kemur angan af brauðterturúllum í ofni í bland við rakspíra og ilmvötn, skvaldur hinna fullorðnu og hlátrasköll barna.

Áhrif alhæfinga í ágreiningi

Lilja Bjarnadóttir skrifar

Alhæfingar eru algjört eitur þegar kemur að ágreiningi, en vandamálið er að oft alhæfum við án þess að gera okkur grein fyrir því og áhrifum þess á viðmælanda okkar.

Það þarf aukinn og víðtækan stöðugleika

Ingólfur Bender skrifar

Ákall iðnaðarins um stöðugleika snýst um stöðug starfsskilyrði. Í því sambandi er verðbólgan ekki eina viðmiðið þó að hún sé mikilvægur mælikvarði.

Þú og ég töpum á brottkasti

Álfheiður Eymarsdóttir og Gunnar Ingiberg Guðmundsson skrifar

Brottkast og endurvigtun eru alvarlegt en nokkuð dulið vandamál. Þetta eru umhverfismál en þau bitna líka fjárhagslega bæði á sjómönnum og þjóðinni allri.

Er ríkisstjórnin að skipa sér á bekk með UKIP, AfD, Front National og Wilders?

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Á síðustu árum hafa hægri öfgaöfl og þjóðernis- og einangrunarsinnar náð nokkurri fótfestu í Evrópu, einkum á grundvelli áróðurs gegn komu stríðshrjáðra flóttamanna, sem Evrópu ber þó að hjálpa, ekki aðeins vegna þeirrar mannúðar, sem við kennum okkur við, heldur líka vegna þeirra skyldna, sem við tókum á okkur með Genfarsáttmálanum.

Umhverfisvæn jól

Ingrid Kuhlman skrifar

Í aðdraganda jóla hefst yfirleitt mikið neyslufyllerí. Við straujum greiðslukortin eins og enginn sé morgundagurinn og kaupum hluti sem engin þörf er fyrir og enda í kassa inni í geymslu eða jafnvel í ruslinu.

Við berum ábyrgð

Telma Tómasson skrifar

Neysluskrímslið bærir á sér, sársvangt og illa fyrir kallað, en skelfur þó af barnslegri eftirvæntingu. Í desember skal stiginn trylltur dans og látið dólgslega. Moll, netbúllur, utanlandsferðir. Einkunnarorð dagsins eru: kaupa, kaupa, kaupa.

Þroskasaga þjóðar

Birgir Örn Guðjónsson skrifar

Við vitum ekki hvað mun gerast í framtíðinni. Sagan kennir okkur samt að það sé alls ekki ólíklegt að á einhverjum tímapunkti muni aftur eitthvað gerast sem veldur einhverskonar siðrofi.

Kerfisfíklarnir

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Sem vímugjafar eru samfélagsmiðlar í algjörum sérflokki.

Jólaandinn í ferðaþjónustunni

Inga Hlín Pálsdóttir skrifar

Erlendir gestir koma í síauknum mæli til Íslands til þess að upplifa hér jól og áramót. Þeir vilja kynnast því hvernig við fögnum þessari einstöku hátíð, en á sama tíma geta notið náttúru, menningar, matar, afþreyingar, heitu lauganna og mögulega sjá norðurljósin.

Framtíðin - Um flutningskerfi raforku

Magnús Rannver Rafnsson skrifar

Það stefnir í stórtæka innviðauppbyggingu. Út af fyrir sig er það jákvætt. Áhyggjuefni er hvernig það verður gert. Enn hefur engin umræða skapast um lausnir og er það ekki tilviljun.

Enga brauðmola, takk!

Guðríður Arnardóttir skrifar

Hveitibrauðsdagar nýrrar ríkisstjórnar verða stuttir. Ríkisstjórnin ætlar að beita sér fyrir samstilltu átaki með aðilum vinnumarkaðarins svo kjarasamningar skili raunverulegum ávinningi.

Gleraugun í kassanum!

Svavar Guðmundsson skrifar

Hvað eiga blindir og sjónskertir einna erfiðast með?

Bleika slaufan

Jóhann Óli Eiðsson skrifar

Flest þekkjum við einhvern sem þjáist af órökréttri, og oft ofsafenginni, hræðslu eða kvíða í garð hinna undarlegustu hluta. Trúðar, köngulær, föstudagurinn þrettándi, hræðsla, blöðrur.

Yfirlýsing frá fjölskyldu Ragnars Þórs Marinóssonar

Fjölskylda Ragnars Þórs skrifar

Í fjögur ár höfum við, fjölskylda Ragnars Þórs Marinóssonar - Ragga, staðið þögul við bakið á syni okkar og bróður. Við höfum fylgst með umræðum og skrifum Ragnars Þórs Péturssonar, án þess að hafa lagt orð í belg.

Goðsögnin um Múhameð

Stefán Karlsson skrifar

Norbert G. Pressburg dregur upp nýja mynd af íslam í bókinni Það sem píslarvottur nútímans ætti að vita – Sjötíu og tvö vínber en ekki ein einasta óspjölluð meyja.

Opið bréf Sálstofunnar til jólasveinanna

Sálfræðingar Sálstofunnar skrifar

Kæru jólasveinar. Nú fer að styttast í að þið komið til byggða með glaðning í skóinn og því langaði okkur að koma á framfæri hugleiðingum okkar.

Sprotar í sókn

Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar

Við eigum ekki að líta á skattívilnanir sem kostnað heldur leið til að auka tekjur okkar til framtíðar.

Óveðursský yfir Jerúsalem

Birgir Þórarinsson skrifar

Biðjið Jerúsalem friðar segir í Davíðssálmunum. Full ástæða er til að taka þessi orð alvarlega nú þegar Bandaríkin hafa tilkynnt að þau viðurkenni Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels og muni flytja sendiráð sitt frá Tel Avív til borgarinnar helgu.

Skömmin er samfélagsins, ekki einstaklinganna

Fríða Rós Valdimarsdóttir skrifar

Á Íslandi í dag er mikil vakning um hverskonar kynbundið ofbeldi og hefur Jafnréttisstofa ekki farið varhluta af því. Þráðurinn í þeirri vakningu er að breyta samfélaginu til framtíðar með því að breyta menningu þar sem kynbundið ofbeldi er ekki lengur umborið.

Stundarsigur

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, átti ágætan dag í gær þegar tilkynnt var að samningar hefðu náðst milli Bretlands og Evrópusambandsins um tiltekna þætti er varða útgöngu Breta úr sambandinu – hið svokallaða Brexit. Þetta er nokkur nýlunda fyrir May sem hefur átt erfiða daga í starfi.

Er þetta ekki bara fínt?

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Nýja ríkisstjórnin gerir mig svolítið ringlaðan í hausnum. Mér liggur við pólitísku aðsvifi. Fyrir viku sat ég í Silfrinu þar sem Björn Valur Gíslason og Ragnheiður Elín Árnadóttir voru saman í liði. Hvernig gerðist það? Af hverju missti ég?

Heilbrigðishítin

Óttar Guðmundsson skrifar

Í nýafstaðinni kosningabaráttu voru allir frambjóðendur sammála um að efla heilbrigðiskerfið. Menn yfirbuðu hver annan eins og drukknir gestir á bögglauppboði á karlakvöldi.

Hreppaflutningar eldri borgara

Alda Björk Valdimarsdóttir skrifar

Kristjana Guðjónsdóttir, sjúkraliði með sérnám í öldrunarhjúkrun, sendir aðstandendum aldraðra tóninn í grein sinni, „Umönnun við aldraða á Akranesi til fyrirmyndar“ sem birtist á vef Vísis 7. desember síðastliðinn og finnst ekkert athugavert við það að aldraðir Reykvíkingar séu sendir á hjúkrunar- og dvalarheimili úti á landi. Hún segir „erfitt að skilja að það sé almennt ofviða fólki á besta aldri sem býr á höfuðborgarsvæðinu að heimsækja aldraða ættingja sína á hjúkrunarheimili, t.d. á Akranesi.“

Rannsóknamiðstöð gegn ofbeldi við Háskólann á Akureyri.

Dr. Sigrún Sigurðardóttir skrifar

Helstu niðurstöður doktorsrannsóknar minnar eru að afleiðingar kynferðislegs ofbeldis eru alvarlegar fyrir heilsufar og líðan og geta haft í för með sér svefnvandamál, kvíða, þunglyndi, verki, vefjagigt, félagslega einangrun, misnotkun áfengis, lyfja og annarra efna, afbrot, fangelsi og sjálfsvíg.

Sjá næstu 50 greinar