Fleiri fréttir

Svona lítur drengurinn úr Elf út í dag

Jólamyndin Elf kom út árið 2003 og er hún enn í dag mjög vinsæl. Will Ferrell fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni en hann leikur álfinn Buddy sem fer til New York til að leita að líffræðilegum föður sínum.

Áratugur frá því að Ástríður fæddist

Fyrir tíu árum birtist frétt í Fréttablaðinu þar sem greint var frá skrifum handrits að nýrri gamanþáttaröð sem síðar varð Ástríður. Tvær þáttaraðir voru gerðar og voru tilnefndar til níu Edduverðlauna.

Pelsafár hraustra karlmanna geisar á landinu 

Dísa í Gyllta kettinum hefur fengið fleiri karlmenn inn í búðina til sín á síðustu þremur mánuðum en síðustu tólf ár. Sannkallað pelsaæði er í gangi og stökk Pablo Discobar á vagninn.

Bestu myndbönd ársins 2017

YouTube-síðan People are Awesome birtir reglulega myndbönd af afrekum fólks en eins og nafn síðunnar gefur til kynna getur manneskjan verið ótrúleg.

Korter í jól og ekkert tilbúið

Ráðleggingar til þeirra sem þurfa að bjarga jólunum á ofurhraða svona rétt áður en hátíðin gengur í garð. Ekki deyja úr stressi fyrir jólin því að þau koma hvort sem þú ert búin/n að gera allt eða ekki.

Jesú skellti sér á skautana

Stórtenórarnir Kristján Jóhannsson, Elmar Gilbertsson og Jóhann Friðgeir Valdemarsson, munu halda tónleika við Skautasvellið klukkan átta í kvöld.

Ekkja Chris Cornell deilir hjartnæmu myndbandi

Vicky Karayiannis, ekkja söngvarans Chris Cornell, deildi í gær hjartnæmu myndbandi af Chris og syni þeirra Christopher sem tekið var fyrir jólin fyrir þremur árum síðan.

Hermenn kærleikans í Mjóddinni

Sjálfboðaliðar og hermenn Hjálpræðishersins aðstoða og bjóða vegalausum til veislu á aðfangadagskvöld. Síðan starfsemi hersins fluttist í Mjóddina í haust hefur aðsóknin stóraukist. Á annað hundrað manns koma á opið hús tvisvar

Þá riðu ofurhetjur um héruð

Tónlistarárið 2017 er að renna sitt skeið á enda og Jónas Sen tónlistargagnrýnandi horfir um öxl og rifjar upp það sem flaug hæst og lýsti upp árið með leiftrandi tónaflóði.

 Það verða alveg gleðileg jól

Trompetleikarinn Jóhann Nardeau er þrítugur í dag. Hann býr í París og verður við kennslu til hádegis en hlakkar til kvöldsins og hátíðisdaganna framundan.

Landsliðsmarkvörður vill byltingu í málefnum barna í vanda

Það er ekki langt síðan Björgvin Páll Gústavsson sótti gömul skjöl um sig úr kerfinu. Hann á að baki brotna barnæsku og glímdi við vanlíðan og hegðunarörðugleika sem hann braust út úr á fullorðinsárum. Hann hefur undanfarið hjálpað börnum í vanda og íhugaði að hafna góðu tilboði frá Skjern vegna málstaðarins.

Skata að sous-vide hætti

Hjalti G. Hjartarson eldar skötu fyrir hver jól en á annan hátt en gerist og gengur. Hann notar sous-vide aðferðina við eldunina og segir skötuna ekki síðri en þá sem er elduð upp á gamla mátann.

Óborganleg mistök ársins 2017

FailArmy sérhæfir sig í að birta myndskeið af heppnum og óheppnum einstaklingum í hinum ýmsu aðstæðum.

Þægindamúsík í læknishöndum

Haukur Heiðar Ingólfsson læknir hefur gefið út safnplötu með 44 lögum þar sem hann rifjar upp vinsæl lög af fyrri plötum. Þetta er þægileg tónlist leikin af fingrum fram.

Mamma fríkaði út

Barn eignaðist barn á aðfangadagskvöld í fyrra. Hin unga móðir, Svanhildur Helga Berg, segir barnið vera blessun og hafa fyllt sig lífsgleði. Móðurhlutverkið sé dásamlegt.

Cardi B gerði Jimmy Fallon orðlausan

Rapparinn Cardi B skráði nafn sitt í sögubækur tónlistarinnar á árinu þegar hún varð fyrsti kvenkyns rapparinn til að toppa bandaríska Billboard-vinsældalistann síðan Lauryn Hill var á toppnum árið 1998.

Sjá næstu 50 fréttir