Fleiri fréttir

Spjallað við Siggu Kling á Facebook Live - Desember

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir desember birtust í Fréttablaðinu og á Vísi í morgun.

Föstudagsplaylisti Árnýjar

Söngkonan Árný setur saman föstudagsplaylistann að þessu sinni en hún gaf út lagið Nowhere I'd Rather Be nú á dögunum og er það af komandi plötu sem hún vinnur nú að hörðum höndum. Hennar föstudagur er í rólegri kantinum en þannig þurfa föstudagar bara stundum að vera.

Fegurðin gerir mig hamingjusama

Djásn er sérsvið Önnu Völlu Jónsdóttur. Í dag var hún tilnefnd til hinna virtu, dönsku Skt. Loye-verðlauna sem veitt eru gullsmiðum sem vakið hafa eftirtekt fyrir framúrskarandi hönnun í fagi sem byggir á aldagamalli hefð.

Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 13

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir demsember birtust í Fréttablaðinu í morgun.

Jólaspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Taktu við leiðtogahlutverkinu

Elsku Bogmaðurinn minn! Eins og þú ert æðislegur skal þér ekki finnast í eina mínútu að fastheldni sé frelsi, svo beygðu reglurnar aðeins því það er svo rosalega leiðinlegt að vera reglusamur í öllu og ég veit þú ert sterkari en máttarstólpi.

Jólaspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir desembermánuð má sjá hér fyrir neðan.

Upphaf jólaundirbúnings smekkfólks bæjarins

Skemmtikvöld Kormáks og Skjaldar var haldið í Þjóðleikhúskjallaranum á þriðjudag þar sem smekkfólk kom saman og gladdist. Villi Naglbítur og Bibbi í Skálmöld enduðu í blokkflautukeppni sem Villi vann.

Þrjátíu ára útgáfuafmæli Leyndarmáls Grafíkur

Árið 1987 gaf hljómsveitin Grafík út plötuna Leyndarmál en þar kom Andrea Gylfadóttir inn sem söngkona sveitarinnar. Í tilefni af útgáfuafmælinu ætlar sveitin að halda tvenna tónleika þar sem platan verður leikin, í Bæjarbíói í kvöld og á Græna hattinum á morgun.

Vonar að fólk borði upp sýninguna

18 kíló af sælgæti eru í aðalhlutverki í sýningunni Ofgnótt sem listakonan Andrea Arnarsdóttir stendur fyrir. Gestum og gangandi er velkomið að smakka á sýningunni.

Rappari hellir víni í glös og þrífur klósett

Emmsjé Gauti hefur snúið sér að annars konar veisluhöldum en þeim að rappa fyrir fólk á tónleikum. Hann rekur, ásamt öðrum, veislusal í miðbæ Reykjavíkur og býður upp á jólahlaðborð og fleira.

Gamaldags stemning og meistaraleg motta

Þegar kemur að svona þekktum hlutverkum er alltaf hætta á að leikarar hverfi í eftirhermu á forvera, en Branagh gengur ekki í þá gildru enda meiriháttar góður og sömuleiðis hressilega margbrotinn sem Poirot.

Sjá næstu 50 fréttir