Fleiri fréttir

Dreymir um verkfærakistu

Halldór Heimisson útskrifast sem rafvirki um jólin. Hann segir rafvirkjun heillandi fag með mikla atvinnu- og tekjumöguleika, og dreymir um verkfæratösku, rafmagnspenna og borvél í jólagjöf.

Kraumslistinn 2017 tilkynntur

Kraumsverðlaunin, árleg plötuverðlaun tónlistarsjóðsins Kraums sem starfræktur er á vegum Auroru velgerðarsjóðs, verða afhent í tíunda sinn í ár.

Spjallað við Siggu Kling á Facebook Live - Desember

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir desember birtust í Fréttablaðinu og á Vísi í morgun.

Föstudagsplaylisti Árnýjar

Söngkonan Árný setur saman föstudagsplaylistann að þessu sinni en hún gaf út lagið Nowhere I'd Rather Be nú á dögunum og er það af komandi plötu sem hún vinnur nú að hörðum höndum. Hennar föstudagur er í rólegri kantinum en þannig þurfa föstudagar bara stundum að vera.

Fegurðin gerir mig hamingjusama

Djásn er sérsvið Önnu Völlu Jónsdóttur. Í dag var hún tilnefnd til hinna virtu, dönsku Skt. Loye-verðlauna sem veitt eru gullsmiðum sem vakið hafa eftirtekt fyrir framúrskarandi hönnun í fagi sem byggir á aldagamalli hefð.

Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 13

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir demsember birtust í Fréttablaðinu í morgun.

Jólaspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Taktu við leiðtogahlutverkinu

Elsku Bogmaðurinn minn! Eins og þú ert æðislegur skal þér ekki finnast í eina mínútu að fastheldni sé frelsi, svo beygðu reglurnar aðeins því það er svo rosalega leiðinlegt að vera reglusamur í öllu og ég veit þú ert sterkari en máttarstólpi.

Jólaspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir desembermánuð má sjá hér fyrir neðan.

Sjá næstu 50 fréttir