Fleiri fréttir

Sterkari miðbær með léttvíni

Bæjarstjórn Garðabæjar skoðar að fá ÁTVR með sér í lið til að opna fyrstu sérverslun með léttvín í miðbæ bæjarins. ÁTVR opnaði nýlega í Kauptúni en bæjarstjórnin vill styrkja miðbæinn með sérverslun.

Tímagarðurinn

KYNNING Bráðskemmtileg og vel skrifuð bók

Elskhuginn sem aldrei gleymdist

KYNNING: Kristín Jóhannsdóttir bjó í Leipzig síðustu árin fyrir fall Berlínarmúrsins. Í bókinni Ekki gleyma mér lýsir hún lífinu í Austur-Þýskalandi og leit sinni að ástmanni sem hvarf þegar múrinn féll.

Góð tilfinning að opna nýja bók

KYNNING: Eygló Birgisdóttir, verslunarstjóri Pennans Eymundsson í Smáralind, segir þá sterku hefð að gefa bækur í jólagjöf síst á undanhaldi. Í Pennanum Eymundsson bjóðist allt úrval bókaútgáfu og góð þjónusta.

Sónar: Resident Advisor sér um bílakjallarann

Hátíðin Sónar Reykjavík tilkynnir næsta skammt af listamönnum sem fram koma á hátíðinni á næsta ári. Um er að ræða listamenn sem munu spila á vegum Red Bull og Resident Advisor, en þeir koma nýir inn í hátíðina og sjá um bílakjallarann.

Eðalmygla og ofurhetjur

KYNNING: Drápa er með tvær skemmtilegar bækur fyrir þessi jól, önnur þeirra er Litla vínbókin – sérfræðingur á 24 tímum. Hin heitir Handbók fyrir ofurhetjur og er vinsælasta barnabók þessa árs í Svíþjóð.

Opinskáum dagbókum flett

Dagbækur Ólafs Davíðssonar grasafræðings (1862-1903) eru merkar heimildir um samkynja ástir. Um þær fjallar Þorsteinn Vilhjálmsson fræðimaður í Þjóðminjasafninu í hádeginu í dag.

Hvernig sýnum við þolendum kynferðisofbeldis stuðning?

Það þarf mikinn kjark til að stíga þetta skref. Stuðningur ástvina skiptir miklu máli, að vera virkur hlustandi, að sýna skilning og samkennd og hlusta á frásögn þolandans án þess að grípa fram í eða dæma. Krefjast ekki ítarlegra skýringa heldur leyfa þolandanum að ráða því hverju hann treystir sér til að segja frá og hafa í huga að áfallaminningar eru oft brotakenndar og sumir muna ekki eftir ákveðnum hluta atburðarins.

Afhjúpanir um kerfisbundið kynferðisofbeldi

Það hefur verið vaxandi virkni og kraftur í grasrótinni undanfarin misseri. Konur hafa lýst frelsi yfir eigin líkömum með brjóstabyltingunni. Druslugangan hefur stækkað ár eftir ár og þúsundum saman hafa konur mótmælt drusluskömmun

Íslendingar í öðru sæti í klámneyslu

Á Stígamótum verðum við í auknum mæli vör við afleiðingar klámvæðingar. Til okkar leitar fleira fólk en áður vegna hópnauðgana auk þess sem við fáum æ fleira fólk til okkar vegna nauðgana í endaþarm. Þetta rekjum við beint til áhrifa kláms. Jafnframt leita einstaklingar til Stígamóta vegna klámnotkunar maka.

Stefna enn hærra með Steypustöðinni 2

Vísir frumsýnir hér fyrsta sýnishorn úr annarri þáttaröð Steypustöðvarinnar. Þættirnir slógu rækilega í gegn fyrr á þessu ári en þeir snúa aftur á Stöð 2 þann 26. janúar.

Sjá næstu 50 fréttir