Fleiri fréttir

Curry snýr loksins til baka

Golden State Warriors hefur verið á góðri siglingu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar og það án ofurstjörnu sinnar, Stephen Curry.

Guðbjörg: Ömurlegt að spila gegn Helenu

Guðbjörg Sverrisdóttir leikmaður Vals var að vonum svekkt að leik loknum er Valur tapaði gegn Haukum í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta.

Svona fögnuðu Haukar titlinum

Haukar urðu Íslandsmeistarar kvenna í körfubolta í kvöld eftir sigur á Val í æsilegum oddaleik í rimmu liðanna í kvöld.

Allt undir á Ásvöllum

Það ræðst í kvöld hvort Haukar eða Valur verður Íslandsmeistari í körfubolta kvenna. Staðan í einvígi liðanna er jöfn, 2-2, en allir leikirnir hafa unnist á heimavelli. Haukar eru deildarmeistarar og því fer oddaleikurinn fram á heimavelli þeirra á Ásvöllum.

Ómærð hetja KR-inga kvaddi með fimmta titlinum í röð

Karlalið KR í körfubolta varð Íslandsmeistari fimmta árið í röð með sigri á Tindastóli í fjórða leik liðanna í DHL-höllinni á laugardaginn. Þetta var síðasti leikur Darra Hilmarssonar fyrir KR en hann flytur til Svíþjóðar í sumar.

45 stig frá LeBron og Cleveland komið áfram

Cleveland Cavaliers er komið áfram í undanúrslit austurdeildarinnar eftir að liðið marði fjögurra stiga sigur á Indiana, 105-101, í oddaleik liðanna í NBA-deildinni í kvöld.

Pavel: Kannski best fyrir KR að endurnýja

KR vann fimmfaldan Íslandsmeistaratitil í kvöld með sigri á Tindastól í DHL höllinni. Pavel Ermolinskij var auðmjúkur eftir sigurinn og sagði það heiður að vera partur af þessum tíma í sögu KR.

Finnur: Hefðum ekki getað farið erfiðari leið

Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari nýkrýndra fimmfaldra Íslandsmeistara KR, átti erfitt með orðin og tilfinningarnar í leikslok í DHL höllinni í kvöld eftir 83-79 sigur á Tindastól og 3-1 sigur í úrslitarimmunni.

Sjáðu ótrúlega sigurkörfu Brynjars

Brynjar Þór Björnsson tryggði KR sigur í þriðja leik gegn Tindastól í úrslitarimmunni í Domino's deildinni í körfubolta með flautukörfu af bestu gerð.

Komið að ögurstundu hjá Valskonum

Sigur er það eina sem kemur til greina hjá kvennaliðum Vals í körfubolta og handbolta í kvöld, ellegar verða andstæðingar þeirra krýndir Íslandsmeistarar.

San Antonio og Miami send í sumarfrí

Meistarar Golden State Warriors og Philadelphia 76ers tryggðu sig í nótt áfram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar á kostnað San Antonio Spurs og Miami Heat. Bæði einvígin fóru 4-1.

Daníel snýr aftur til Grindavíkur

Daníel Guðni Guðmundsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokka körfuknattleiksdeildar Grindavíkur. Félagið tilkynnti þetta í dag.

Utah og Houston í lykilstöðu

Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Oklahoma City Thunder og Minnesota Timberwolves eru með bakið upp við vegginn eftir leiki næturinnar.

Cleveland jafnaði gegn Indiana

Cleveland Cavaliers sótti lífsnauðsynlegan sigur gegn Indiana í gær í einvígi liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar.

Hester ekki með Tindastóli

Bandaríkjamaðurinn Antonio Hester verður ekki með Tindastóli í leik liðsins gegn KR í lokaúrslitum Dominos deildar karla í kvöld.

Pelicans sópuðu Trail Blazers

Úrslitakeppnin í NBA körfuboltanum hélt áfram í nótt þar sem meðal annars New Orleans Pelicans unnu sinn fjórða leik og sópuðu þar með Portland Trail Blazers.

Sjá næstu 50 fréttir