Fleiri fréttir

Seinni bylgjan: Þessi gaur er að fara alla leið

Haukur Þrastarson var hetja Selfyssinga gegn Aftureldingu í Olísdeild karla í gær og tryggði þeim sigurinn á síðustu mínútu leiksins. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport ræddu Hauk í uppgjörsþætti gærkvöldsins.

Valur skellti ÍBV í Eyjum

Topplið Vals rúllaði yfir ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld er Valsstúlkur unnu þrettán marka sigur er liðin mættust í Olís-deild kvenna, 29-16.

Sjö íslensk mörk dugðu ekki til sigurs

Rúnar Kárason og Gunnar Steinn Jónssno spiluðu báðir í tveggja marka tapi Ribe-Esbjerg fyrir Århus í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Þegar Ísland vann bronsið á EM

Einhver rosalegustu tilþrif sem sést hafa á handboltavellinum áttu sér stað á þessum degi fyrir níu árum þegar Alexander Petersson skutlaði sér á eftir boltanum í bronsleiknum á EM sem fram fór í Austurríki.

Spenntur fyrir því að spila í einni sterkustu deild heims

París verður næsti áfangastaður á ferli Guðjóns Vals Sigurðssonar. Hann samdi til eins árs við Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain. Hann segist spenntur fyrir að reyna sig í frönsku deildinni og spila með stjörnum prýddu liði PSG.

Sagosen stoðsendingakóngur HM

Norðmaðurinn Sander Sagosen lagði upp langflest mörk á HM í handbolta og fór fyrir silfurliði Noregs. Hann var líka fimmti markahæsti leikmaður mótsins.

Kristján nældi í fimmta sætið á HM

Kristján Andrésson stýrði Svíum til sigurs í leiknum um fimmta sætið á HM í handbolta en Svíþjóð vann sex marka sigur á Króatíu í Herning í kvöld, 34-28.

Sjá næstu 50 fréttir