Fleiri fréttir

Helsárir Valsmenn vilja kæra úrslitin í Rúmeníu

Valur er úr leik í Áskorendakeppni Evrópu eftir tap fyrir rúmenska liðinu Potaissa Turda í síðari leik liðanna ytra í gær, 32-23. Valur vann fyrri leikinn með átta marka mun en tapaði einvíginu með eins marks mun.

Valsmenn íhuga kæru: „Dómararnir voru keyptir“

Valur hyggst kæra framkvæmd leiksins gegn Potaissa Turda í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu. Þetta staðfesti Óskar Bjarni Óskarsson, annar þjálfara Vals, í samtali við Vísi eftir leikinn í Rúmeníu í dag.

Valsmenn úr leik eftir dómarafarsa í Rúmeníu

Valur leikur ekki til úrslita í Áskorendabikar Evrópu. Þetta var ljóst eftir níu marka tap, 32-23, fyrir Potaissa Turda í seinni leik liðanna í undanúrslitum í Rúmeníu í dag.

Arnór Þór með stáltaugar á ögurstundu

Arnór Þór Gunnarsson var hetja Bergischer sem mætti Balingen-Weilstetten í miklum fallslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 23-22, Bergischer í vil.

Auðvelt hjá ÍR-ingum

ÍR rúllaði yfir KR, 37-28, í fyrsta leik liðanna í úrslitum umspils um sæti í Olís-deild karla.

Atli Ævar og félagar fullkomnuðu endurkomuna

Atli Ævar Ingólfsson skoraði eitt mark þegar Sävehof bar sigurorð af Redbergslids, 23-25, í oddaleik um sæti í undanúrslitum um sænska meistaratitilinn í handbolta í kvöld.

Líklega ekki reykt í húsinu

Valsmenn stíga ofan í rúmenska gryfju á morgun þegar þeir spila síðari leik sinn í undanúrslitum Áskorendakeppni Evrópu. Þangað fara þeir með gott forskot sem þeir vonast til að dugi þeim.

Patrekur á Selfoss

Patrekur Jóhannesson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Selfoss en hann verður næsti þjálfari karlaliðs félagsins.

Nauðsynlegur sigur Arons og félaga

Lærisveinar Arons Kristjánssonar í Aalborg unnu nauðsynlegan sigur á Kolding, 26-22, í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn í handbolta í kvöld.

Óskar: Skömmin er hjá dómaramafíunni

Óskar Ármannsson þjálfari Hauka var ómyrkur í máli eftir að Haukar féllu úr leik gegn Fram í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handknattleik. Hann sagði að hallað hefði á hans lið allt einvígið og talaði um dómaramafíu HSÍ.

Formaður hkd. Gróttu: Stöndum og föllum með þessari ákvörðun

"Það var í rauninni aldrei spurning um hvort ætti að senda tilkynningu til mótanefndar HSÍ,“ segir Kristín Þórðardóttir, formaður handknattleiksdeildar Gróttu, en Grótta tilkynnti ólöglegan leikmann Stjörnunnar til HSÍ og hefur verið nokkuð gagnrýnd fyrir það.

Reiknar með breyttum leikstíl Makedóníu

Geir Sveinsson landsliðsþjálfari býst við því að Makedónía muni ekki spila sama handbolta í næsta mánuði og það gerði á HM í janúar. Nýr þjálfari hefur tekið við liðinu og íslenska liðið verður að ná hagstæðum úrslitum.

Stjarnan ósátt við Gróttu og mótanefnd HSÍ

Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna úrskurðar mótanefndar HSÍ sem dæmdi Gróttu sigur á Stjörnunni í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna. Ástæðan fyrir því var að Stjarnan notaði leikmann sem var ekki skráður á skýrslu.

Róbert Aron áfram í Eyjum

Róbert Aron Hostert hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV.

Zorman hættur í landsliðinu

Einn besti handknattleiksmaður Slóvena, Uros Zorman, er sem fyrr ekki í plönum landsliðsþjálfarans, Veselin Vujovic, og er því hættur.

Sjá næstu 50 fréttir