Fleiri fréttir

Liverpool getur sett átta fingur á titilinn í Manchester í kvöld

Liverpool sækir Manchester City heim í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla í 21. umferð deildarinnar á Etihad-leikvanginum í kvöld. Liverpool nær níu stiga forskoti á toppi deildarinnar með sigri í þessum leik, en Manchester City þarf nauðsynlega á sigri að halda til þess að halda lífi í titilvörninni.

Mikilvægur sigur Burnley

Jóhann Berg Guðmundsson spilaði allan leikinn er Burnley vann mikilvægan sigur á Huddersfield.

Chelsea mætir með auka öryggisverði á Wembley

Chelsea mun mæta með sína eigin öryggisverði á Wembley þegar Chelsea spilar við Tottenham í undanúrslitum enska deildarbikarsins. Öryggisverðirnir munu henda öllum út sem gerast seka um kynþáttaníð.

Özil ætlar ekki á lán

Mesut Özil ætlar ekki að fara á lán í janúar og mun hafna öllum tilboðum til þess að berjast fyrir sæti sínu hjá Arsenal.

Chelsea búið að festa kaup á Pulisic

Bandaríski sóknarmaðurinn Christian Pulisic er orðinn leikmaður Chelsea en enska liðið gekk frá kaupum á honum í dag. Pulisic mun þó klára tímabilið hjá Dortmund.

„United verður að enda í efstu fjórum“

Rafael Benitez og lærisveinar hans í Newcastle fá Manchester United í heimsókn á St. James' Park í kvöld. Benitez segir nauðsynlegt fyrir andstæðingana að enda í fjórum af efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar.

Á sama stað á sama tíma að ári 

Everton tapaði fyrir Leicester City í fyrsta leik ársins í ensku úrvalsdeildinni. Liðið er með sama stigafjölda og á sama tíma á síðasta tímabili þrátt fyrir að hafa fengið draumastjórann í sumar. Betur má ef duga skal.

Emery sektaður

Unai Emery, stjóri Arsenal, hefur verið sektaður um átta þúsund pund fyrir að sparka í vatnsbrúsa í lok viðureignar Arsenal og Brighton.

Melchiot: Pogba er lykillinn

Mario Melchiot, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi, segir að Paul Pogba sé lykillinn að góðum árangri United síðustu vikur og muni vera það í framtíðinni.

Sjá næstu 50 fréttir