Fleiri fréttir

Pardew farinn frá WBA

West Bromwich Albion og Alan Pardew hafa komist að þeirri samkomulagi um að slíta samstarfi þeirra á milli en Pardew hefur verið stjóri liðsins frá því í lok nóvermber.

Klopp hinn fullkomni arftaki Jupp Heynckes?

Um fátt er meira rætt og ritað í þýskri knattspyrnu þessa dagana en hver það verður sem tekur við stjórnartaumunum hjá Bayern Munchen næsta sumar.

Aubameyang sá um Stoke

Pierre-Emerick Aubameyang skoraði tvö mörk þegar Arsenal vann öruggan þriggja marka sigur á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Mourinho: Spiluðum fallegan fótbolta

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segir að hans menn vilji halda í annað sætið. Hann var ánægður með fyrri hálfleikinn gegn Swansea en ekki þann síðari.

Burnley kláraði WBA án Jóhanns

Burnley vann sinn tólfta leik á tímabilinu er liðið vann 2-1 sigur á WBA á útivelli. Jóhann Berg Guðmundsson spilaði ekki vegna meiðsla.

Jóhann Berg ekki með vegna meiðsla

Jóhann Berg Guðmundsson er ekki í leikmananhópi Burnley sem mætir WBA í dag vegna meiðsla en vefsíðan 433.is greinir frá þessu.

Liverpool hafði betur með 29. marki Salah

Mo Salah heldur áfram að fara á kostum fyrir Liverpool á þessu tímabili. Í dag skoraði hann sigurmark liðsins gegn Crystal Palace á útivelli sex mínútum fyrir leikslok. Lokatölur 2-1.

Ray Wilkins í lífshættu eftir hjartaáfall

Fyrrum enski landsliðsmaðurinn, Ray Wilkins, liggur þungt haldinn á spítala eftir að fengið hjartaáfall á heiimili sínu á miðvikudag. Enn er óvíst hvort að Ray lifi áfallið af.

Pep: Walker er eins og Lahm og Alaba

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að Kyle Walker sé eins leikmaður og Alama og Lahm sem hann þjálfaði hjá Bayern Munich.

Upphitun: Heldur Salah áfram að skora?

Enski boltinn snýr aftur eftir landsleikjahlé með hvorki meira né minna en átta leikjum í dag en Liverpool, Manchester United og Manchester city verða öll í eldlínunni.

,,Ég lít á Wenger sem föður”

Ainsley Maitland-Niles, leikmaður Arsenal, segir að hann eigi Arsene Wenger mikið að þakka fyrir að gefa honum séns hjá Arsenal.

Wolves einu skrefi nær úrvalsdeildinni

Níu leikmenn Wolves héldu út gegn Tony Pulis og félögum í Middlesbrough og unnu 2-1 sigur og eru nú einu skrefi nær ensku úrvaldeildinni.

Lingard: Vonandi getum við náð eins árangri

Jesse Lingard, leikmaður Manchester United, segir að hann vonist eftir því að hann, Rashford og Pogba nái jafn góðum árangri hjá félaginu og leikmenn eins og Paul Scholes, David Beckham og Ryan Giggs gerðu saman á sínum tíma.

Aron Einar kom inná í sigri Cardiff

Aron Einar Gunnarsson spilaði síðustu tuttugu mínúturnar í 3-1 sigri Cardiff á Burton Albion í ensku fyrstu deildinni í dag en þetta var fyrsti leikur Aron Einars með Cardiff eftir meiðsli.

Klopp: Allir möguleikar opnir

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að samningaviðræður félagsins við Emre Can séu ennþá opnar og ekkert sé ákveðið eins og er.

Conte: Kane einn sá besti í heiminum

Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að Harry Kane sé einn besti framherji í heimi en Tottenham geti þó spjarað sig án hans í leiknum á sunnudaginn.

Gomez frá næstu vikurnar

Joe Gomez, leikmaður Liverpool, verður fjarri góðu gamni næstu vikurnar en Jurgen Klopp staðfesti það á fréttamannafundi sínum í gær.

Karius: Þetta var erfitt

Loris Karius, markvörður Liverpool, segir að samkeppni sín við Simon Mignolet hefur ekki verið auðveld síðan hann kom til félagsins.

Carvalhal: Mourinho er kóngurinn

Carlos Carvalhal, stjóri Swansea, segir að landi hans, Jose Mourinho, sé kóngurinn í portúgölskum fótbolta og meistarinn í hugarleikjum.

Southgate vill velja HM-hópinn snemma

Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, ætlar að velja snemma 23-manna hópinn sem fer á Heimsmeistaramótið í Rússlandi í sumar.

Ólafía: Þetta er galdrakylfan mín

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, verður við keppni á ANA Isnparion mótinu sem hefst á mánudag. Mótið er jafnframt fyrsta risamótmót ársins. Ólafía hefur leik rúmlega tvö á morgun, nánar tiltekið 14.10.

Jesus vill 14 milljónir á viku

Brasilíska ungstirnið Gabriel Jesus hafnaði nýju samningstilboði frá Manchester City samkvæmt enskum fjölmiðlum.

Sjá næstu 50 fréttir