Fleiri fréttir

Óli Stefán: Allt liðið var vont í dag

"Ég held að það sé alveg klárt að þetta var versta frammistaða okkar í sumar. Við vorum vondir á allan hátt, kraftlitlir og náðum varla að klukka góða Eyjamenn. Þetta var mjög vondur dagur í dag,“ sagði Óli Stefán Flóventsson þjálfari Grindavíkur eftir 3-0 tap gegn ÍBV í Eyjum í dag.

Stjarnan áfram eftir vítaspyrnukeppni á Selfossi

Vítaspyrnukeppni þurfti til að fá úrslit í viðureign Selfoss og Stjörnunnar í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna. Stjarnan hafði þar betur og spilar til undanúrslita í bikarnum en Selfoss er úr leik.

Víkingar fyrstir til að vinna ÍA

Víkingur Ólafsvík varð fyrsta liðið til þess að vinna ÍA í Inkasso deild karla þetta sumarið. Leiknir sigraði Þrótt í Reykjavíkurslag og Haukar burstuðu ÍR.

Logi: Það er enginn ánægður í deildinni

Pepsi deild karla fer aftur af stað um helgina eftir hlé vegna heimsmeistaramótsins í fótbolta. Víkingur fær erfitt próf í fyrsta leik eftir hlé, þeir sækja KR heim á sunnudag.

Toppliðið burstaði Magna

Skagamenn burstuðu Magna í Inkasso-deild karla í kvöld en lokatölur urðu 5-0 í viðureign liðanna á Akranesi í kvöld.

Hilmar Árni langfljótastur í tíu mörkin

Stjörnumaðurinn Hilmar Árni Halldórsson skoraði sitt tíunda mark í Pepsi-deild karla í sumar í sigri á KA á Akureyri í síðustu umferð. Hilmar Árni fær tækifæri til að bæta við marki í kvöld.

Logi: FH-ingurinn bjóst ekki við því að fá víti

Þjálfari Víkings, Logi Ólafsson, var ekki sáttur í leikslok og sagðist engar afsakanir hafa fyrir frammistöðu síns liðs. Víkingar lágu 3-0 gegn FH í Kaplakrika í kvöld í Pepsi deild karla.

Ískalt í toppsæti Pepsi deildar karla í fótbolta

Valsmenn komust í efsta sæti Pepsi-deildar karla í síðustu umferð og heimsækja Eyjamenn í kvöld þegar 9. umferðina fer af stað. Þá kemur í ljós hvort Hlíðarendapiltar ná að breyta skelfilegu gengi toppliðanna í síðustu umferðum.

Sjá næstu 50 fréttir