Fleiri fréttir

Atli: Sé ekki marga markmenn verja þetta skot

Það vakti athygli eftir leik Stjörnunnar og KR að hetja KR í leiknum, Atli Sigurjónsson, fékk ekki að koma í viðtöl til fjölmiðla eftir leikinn. Hann átti skrautlega innkomu því fyrir utan að skora sigurmark leiksins var hann einnig rekinn af velli.

Sölvi Geir: Ég var drullustressaður

Sölvi Geir Ottósen setti á sig Víkingstreyjuna í fyrsta skipti í 14 ár í kvöld þegar að liðið tók á móti Íslandsmeisturum Vals.

Bikarmeistararnir mæta Íslandsmeisturunum

Dregið var til 16-liða úrslita Mjólkurbikars karla í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Kári frá Akranesi mætir Víkingi Reykjavík. Þrír Pepsi deildar slagir verða í 16-liða úrslitunum.

Toppbaráttan verður jafnari

Vanda Sigurgeirsdóttir, fyrrverandi knattspyrnuþjálfari, sér fyrir sé að þrjú til fjögur lið muni berjast um ­Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu kvenna í sumar. Vanda telur að deildin verði jöfn og spennandi.

Þór/KA spáð Íslandsmeistaratitlinum

Pepsi deild kvenna hefst á morgun með stórleik Stjörnunnar og Breiðabliks á Samsung vellinum í Garðabæ. Þjálfarar og fyrirliðar í deildinni spá því að Íslandsmeistarar Þórs/KA sigri deildina aftur í ár.

Meistararnir verja titilinn

Þór/KA verður Íslandsmeistari í fótbolta annað árið í röð ef spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna gengur upp.

Ævar Ingi: Ég náði ekki að anda

"Þetta var virkilega óþægileg lífsreynsla sem ég vona að ég lendi aldrei aftur í. Ég get ekki horft á myndbandið af þessu,“ segir Stjörnumaðurinn Ævar Ingi Jóhannesson sem fékk heilahristing í bikarleik í gær.

Ævar Ingi fluttur á sjúkrahús

Óhugnalegt atvik á Stjörnuvellinum í dag. Ævar Ingi Jóhannesson gleypti líklega tunguna eftir þungt höfuðhögg.

Sjá næstu 50 fréttir