Fleiri fréttir

Burðarstólparnir í U-21 árs liðinu

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri hefur leik á EM á fimmtudaginn. Vísir fór yfir fimm burðarstólpa í liðinu.

Leki og stuðnings­­menn Man. United sáttir

Instagram reikningurinn United Zone, stuðningsmannavefur Manchester United, birti í gær mynd af varabúningi félagsins sem verður tekinn í notkun á næstu leiktíð.

Zlatan táraðist þegar hann var spurður um fjölskylduna

„Þetta er ekki góð spurning frá þér,“ sagði Zlatan Ibrahimovic þegar hann var spurður hvernig fjölskylda hans hefði tekið því að hann færi aftur í sænska landsliðið í fótbolta. Zlatan sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag eftir endurkomuna í landsliðið.

Fólk sent í sótt­kví eftir nám­skeið hjá KSÍ um helgina

Starfsmaður KSÍ og fólk sem sat þjálfaranámskeið knattspyrnusambandsins um helgina er komið í sóttkví eftir að þátttakandi greindist með Covid-19. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, staðfestir þetta í samtali við Vísi og segir sambandið hafa verið í samskiptum við smitrakningateymið eftir að fregnir bárust af smitinu í gærkvöldi.

Alonso tekur við þýsku liði

Spánverjinn Xabi Alonso flytur aftur til Þýskalands í sumar og verður nýr þjálfari Borussia Mönchengladbach frá og með næsta tímabili.

Mikael: U21 EM, ég er að koma

Mikael Neville Anderson ætlar sér stóra hluti á EM sem hefst á fimmtudaginn og sendi frá sér viðvörun á samfélagsmiðlum í gær.

Leik­maður Fylkis smitaður

Leikmaður karlaliðs Fylkis er smitaður af kórónuveirunni en liðið mætti Stjörnunni í Lengjubikarnum á laugardaginn. 

Mertens sá um Rómverja

Dries Mertens reyndist hetja Napoli í stórleik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Ótrúleg endurkoma Arsenal

Arsenal bjargaði þegar þeir heimsóttu West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Heimamenn höfðu komist í 3-0, en tvö sjálfsmörk og mark frá Alexandre Lacazette björguðu stigi fyrir skytturnar.

Gylfi Þór dregur sig úr landsliðshópnum

Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki með íslenska landsliðinu sem spilar þrjá leiki í Undankeppni HM í lok mánaðarins. KSÍ greinir frá þessu á Twitter síðu sinni.

Alexandra kom inn á í stórsigri Frankfurt

Eintracht Frankfur vann í dag stórsigur á útivelli gegn Andernach. Lokatölur 1-7 og íslenska landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir kom inn á sem varamaður.

Juventus mistókst að vinna nýliðana

Það voru ansi óvænt úrslit í ítalska boltanum í dag þegar Juventus tapaði 0-1 á heimavelli gegn Benevento. Tapið setur dæld í titilvonir Juventus, en mikilvæg þrjú stig fyrir Benevento sem koma sér sjö stigum frá fallsæti.

Albert byrjaði og AZ Alkmaar nálgast Evrópusæti

AZ Alkmaar lyfti sér upp að hlið PSV Eindhoven þegar liðin mættust í dag á heimavelli AZ Alkmaar. Niðurstaðan 2-0 sigur heimamanna og Albert Guðmundsson var að sjálfsögðu í byrjunarliði AZ.

Thomas Tuchel enn ósigraður og Chelsea komnir í undanúrslit

Chelsea er næst seinasta liðið sem kemst í undanúrslit FA bikarsins. Þeir bláklæddu fengu Sheffield United í heimsókn á Stamford Bridge og unnu 2-0 sigur. Fyrra mark leiksins kom á 24. mínútu, en það var Oliver Norwood sem varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Hakim Ziyech gulltrygði sigurinn í uppbótartíma.

Pickford gæti verið frá í sex vikur

Jordan Pickford, markvörður Everton og enska landsliðsins, gæti verið frá í sex vikur eftir að hafa meist í leik gegn Burnley á dögunum. Meiðslin þýða að hann er nú í kapphlaupi við tímann um að koma sér í stand og sýna að hann eigi að vera í enska landsliðshópnum á EM í sumar.

Ancelotti segir Manchester City vera besta lið í heimi

Everton féll út úr FA bikarnum í gær eftir 0-2 tap gegn Machester City. Lærisveinar Pep Guardiola virðast vera óstöðvandi þessa stundina og Carlo Ancelotti, þjálfari Everton, hrósaði andstæðingum sínum upp í hástert.

Zidane skilur ekkert í löndum sínum

Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid og goðsögn í frönskum fótbolta, skilur ekki hvers vegna Karim Benzema er ekki hluti af franska landsliðinu.

Ari Freyr og félagar upp fyrir Anderlecht

Íslenski landsliðsmaðurinn Ari Freyr Skúlason var á sínum stað í byrjunarliði Oostende þegar liðið heimsótti Mouscron í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir