Fleiri fréttir

Ásgeir með slitið krossband

Ásgeir Sigurgeirsson, leikmaður KA í Pepsi deild karla, er með slitið krossband. Þetta staðfesti hann við Vísi í dag.

Fremstu stjórar Evrópu vilja losna við útivallamarkaregluna

Fremstu knattspyrnustjórar Evrópu hafa sett pressu á Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, um að gera breytingar á reglunni um útivallarmörk og þeir vilja líka að öll félög sitji við sama borð þegar kemur að lokunartíma félagsskiptagluggans.

Foster vorkennir Cech

Ben Foster vorkennir Petr Cech fyrir að þurfa að spila eftir leikaðferð Unai Emery og spila út frá marki sínu.

Shaw: Ég missti næstum fótinn

Luke Shaw er kominn aftur í enska landsliðið eftir erfiða tíma síðustu þrjú ár. Hann sagðist hafa hugsað um að hætta í fótbolta á meðan endurhæfingunni stóð.

Marchisio fór til Zenit

Eftir 25 ára þjónustu fyrir Juventus þá rifti félagið á dögunum samningi við miðjumanninn Claudio Marchisio. Hann er nú búinn að finna sér nýtt fótboltaheimili.

Fimm leikmenn æfðu utan hóps í dag

Erik Hamrén stýrir íslenska karlalandsliðinu í fyrsta skipti á laugardaginn þegar liðið mætir Sviss ytra í fyrsta leik í Þjóðadeildinni. Hann er bjartsýnn á framhaldið.

Elín Metta: Ætluðum okkur meira

Elín Metta Jensen, framherji Íslands, segir að liðið hafi ætlað sér meira en bara jafntefli gegn Tékklandi á heimavelli í kvöld.

Sif: Ég get ekki hætt svona

Ísland fer ekki á HM 2019 eftir jafntefli við Tékka í lokaleik undankeppninnar í dag. Sif Atladóttir var að vonum vonsvikin eftir leik.

Fyrrum vonarstjarna Man. Utd farin til Grikklands

Stuðningsmenn Man. Utd munu seint gleyma því er ítalski táningurinn Federico Macheda skoraði eftirminnilegt sigurmark fyrir félagið gegn Aston Villa árið 2009. Hann náði aldrei að fylgja því marki eftir.

Elín Metta og Sigríður Lára koma inn

Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari gerir tvær breytingar á byrjunarliði sínu frá því í leiknum gegn Þjóðverjum en stelpurnar hefja leik gen Tékklandi klukkan 15.00.

Sjá næstu 50 fréttir