Fleiri fréttir

24 ár síðan að HM-nýliðar náðu að skora svona snemma

Íslenska fótboltalandsliðið skoraði sitt fyrsta mark á HM eftir rétt tæplega 23 mínútur í leik sínum á móti Argentínu. Það þarf að fara næstum því aldarfjórðung aftur í tímann til að finna slíka byrjun hjá nýliðum á heimsmeistaramóti karla.

Sjáðu fyrsta mark Íslands á HM

Alfreð Finnbogason skráði nafn sitt í sögubækurnar eftir að hann skoraði fyrsta mark Íslands í lokakeppni HM í knattspyrnu.

Gylfi tapaði spurningakeppninni en vinnur hann þá leikinn?

Enska úrvalsdeildarfélagið Everton er bæði með íslenskan og argentínskan leikmann innan sinna raða og menn þar á bæ nýttu tækifærið til að láta þá félaga keppa í spurningakeppni í tilefni af leiks Íslands og Argentínu á HM í fótbolta í dag.

Sumarmessan: Viltu ekki bara tala um hárið á honum líka?

Annar þátturinn af Sumarmessunni fór í loftið í gærkvöldi þar sem Benedikt Valsson og félagar fóru meðal annars yfir magnaða frammistöðu Ronaldo gegn Spánverjum en einnig var farið yfir leiki dagsins í dag og þar á meðal leik Frakklands og Ástralíu.

Heimir fór í smá fýlu

Undirbúningur strákanna okkar fyrir HM í Rússlandi hefur verið betri en fyrir EM í Frakklandi.

Íslenskir strákar stórstjörnur í Moskvu

Fyrsta daginn vorum við ekki í treyjunum og þá var öllum sama um okkur. Daginn eftir fórum við í treyjurnar og þá vildu allir fá að taka mynd af okkur, bara hú,hú,hú, segir Andri Þór Þrastarson.

Sumarmessan: Myndi ekki vilja sjá mitt lið mæta svona til leiks á HM

HM í fótbolta er hafið. Fótboltaveisla á hverjum degi, margir klukkutímar af mönnum í knattleik fylla skjái landans. Ekki er það allra tebolli að rýna í knattspyrnuhæfni landa heimsins en það er eitt sem nær allir hafa skoðun á; Búningar og klæðnaður landsliðanna.

Sumarmessan: Strákarnir nær allir á Messi vagninum

Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik á HM á morgun eins og alþjóð ætti að vita. Þar mæta strákarnir okkar frábæru liði með einn besta, ef ekki þann besta, leikmann í heimi innaborðs; Lionel Messi.

Strákarnir sýna mér traust

Jón Daði Böðvarsson kveðst einbeittur og klár í slaginn gegn Argentínu á laugardaginn. Tæp tvö ár eru síðan hann skoraði fyrir landsliðið en hann lætur það ekki á sig fá og heldur ótrauður áfram.

Byrjunarlið Argentínu klárt

Jorge Sampaoli, landsliðsþjálfari Argentínu, gerir hlutina ekki eins og allir aðrir og hann er búinn að gefa byrjunarlið Argentínu út fyrir leikinn gegn Íslandi, tæpum sólarhring áður en leikurinn fer af stað.

Lítið talað um Ísland á blaðamannafundi Argentínumanna

Blaðamannafundur argentínska landsliðsþjálfarans var sérstakur. Hann gaf upp byrjunarliðið fyrir morgundaginn og þurfti hann varla að svara neinum spurningum um íslenska liðið. Argentínskir blaðamenn virðast ekki hafa miklar áhyggjur af því.

Sjá næstu 50 fréttir