Fleiri fréttir

Allt á suðupunkti eftir efnavopnaárás

Bandaríkin og Rússland í hár saman vegna meintrar efnavopnaárásar. Donald Trump segir von á eldflaugaskotum. WHO heimtar aðgang að árásarvettvangi. Merkel harmar árangursleysi öryggisráðs SÞ. Rússneskir þingmenn munu funda með Assad Sýrlandsforseta.

Í fjögurra daga móki eftir kynni sín af Cosby

Ein kvennanna sem hefur ásakað leikarinn Bill Cosby um kynferðislega misnotkun segist hafa verið dösuð í fjóra sólarhringa eftir að Cosby byrlaði henni ólyfjan árið 1984.

Þriðji hver spítali í Úkraínu er í rústum

Enn er barist í Donbass eftir stutt vopnahlé. Rúmlega tíu þúsund eru látnir. Styttist í kosningar þar sem frambjóðendur og flokkar, vinveittir ESB og Vesturlöndum, mælast með mest fylgi.

BBC snuprað fyrir viðtal við loftslagsafneitara

Viðtal við fyrrverandi fjármálaráðherra braut gegn hlutleysisreglu breskra útvarpslaga. Ráðherrann fullyrti meðal annars ranglega að kólnað hefði á jörðinni síðasta áratuginn.

Sjá næstu 50 fréttir