Fleiri fréttir

Skjóta á Sýrland fyrr eða síðar

Óljóst er hvenær Bandaríkin ætla að ráðast í hernaðaraðgerðir gegn stjórnarher Bashars al-Assad Sýrlandsforseta eftir meinta efnavopnaárás laugardagsins.

Taugaeitrið frá Rússlandi

Taugaeitrið sem notað var til þess að eitra fyrir Skripal-fegðininum í Bretlandi kemur upprunalega frá Rússlandi að mati Efnavopnastofnunarinnar OPCW

Fórst full af áhrifavöldum

Allir sex farþegar lítillar einkaflugvélar létust þegar hún brotlenti skömmu eftir flugtak í Arizona á mánudag.

Berjast um 80 milljóna brunarúst

Fasteignasali í Kísildalnum hefur átt í vök verjast eftir að hafa auglýst hús til sölu á 800 þúsund dali, rétt rúmlega 80 milljónir íslenskra króna.

Íhuga að ákæra Spacey fyrir kynferðisbrot

Saksóknarar í Los Angeles kanna nú hvort að tilefni sé til að ákæra leikarann Kevin Spacey fyrir kynferðisbrot, sem hann er sagður hafa framið á tíunda áratugnum.

Allt á suðupunkti eftir efnavopnaárás

Bandaríkin og Rússland í hár saman vegna meintrar efnavopnaárásar. Donald Trump segir von á eldflaugaskotum. WHO heimtar aðgang að árásarvettvangi. Merkel harmar árangursleysi öryggisráðs SÞ. Rússneskir þingmenn munu funda með Assad Sýrlandsforseta.

Í fjögurra daga móki eftir kynni sín af Cosby

Ein kvennanna sem hefur ásakað leikarinn Bill Cosby um kynferðislega misnotkun segist hafa verið dösuð í fjóra sólarhringa eftir að Cosby byrlaði henni ólyfjan árið 1984.

Þriðji hver spítali í Úkraínu er í rústum

Enn er barist í Donbass eftir stutt vopnahlé. Rúmlega tíu þúsund eru látnir. Styttist í kosningar þar sem frambjóðendur og flokkar, vinveittir ESB og Vesturlöndum, mælast með mest fylgi.

Sjá næstu 50 fréttir