Fleiri fréttir

Hótar aðgerðum og biður um skýrmælgi

Ríkisstjórn Spánar hótar enn á ný að svipta Katalóníu sjálfsstjórnarréttindum. Forsætisráðherrann biður forseta Katalóníu um að útskýra áform sín um sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins.

Færði Pútín hundinn Trygg að gjöf

Gurbanguly Berdymuchamedov færði Vladimír Pútín Rússlandsforseta hund í afmælisgjöf þegar þeir funduðu í rússnesku borginni Sochi í morgun.

Rajoy biður Puigdemont að tala skýrar

Forsætisráðherra Spánar hefur beðið forseta héraðsstjórnar Katalóníu um að staðfesta hvort hann hafi lýst yfir sjálfstæði Katalóníu eður ei.

Hafna samningaviðræðum Katalóna

Ríkisstjórn Spánar hafnar alfarið yfirlýsingum Carles Puigdemont forseta Katalóníu um væntanlegt sjálfstæði héraðsins frá Spáni.

Stálu áætlunum Bandaríkjahers

Rhee Cheol-hee, suðurkóreskur þingmaður, staðfesti innbrotið í gær en Norður-Kórea hefur neitað öllum ásökunum.

Gríðarleg eyðilegging í norðurhluta Kaliforníu

Í þrjá daga hafa gríðarlegir skógar- og kjarreldar geysað í norðurhluta Kaliforníuríkis og hafa alls 433 ferkílómetrar lands brunnið. Eldarnir hafa valdið gríðarlegri eyðileggingu í helstu vínhéruðum ríkisins.

Katalónum vikið úr ESB verði sjálfstæði að veruleika

Katalónum verður umsvifalaust vikið úr Evrópusambandinu kjósi þeir að lýsa einhliða yfir sjálfstæði. Þetta sagði Evrópumálaráðherra Frakklands í sjónvarpsviðtali í dag. Forseti Katalóníu mun ávarpa þingið á morgun, en ekki liggur fyrir hvort hann hyggist ganga alla leið og lýsa yfir sjálfstæði héraðsins.

Ekkert samkomulag nema veggurinn rísi

Hvíta húsið hefur heitið því að öllum samningum um áframhaldandi vernd fyrir börn innflytjenda vestanhafs fylgi krafa um hertari innflytjendalöggjöf.

Harvey Weinstein rekinn

Í yfirlýsingu frá stjórn fyrirtækisins segir að í ljósi nýrra upplýsinga hafi sú ákvörðun verið tekin að segja Weinstein upp störfum.

Sjá næstu 50 fréttir