Fleiri fréttir „Baneitruð karlmennska í allri sinni dýrð“ Kolbrún Birna Hallgrímsdóttir Bachmann, fulltrúi Druslugöngunnar í mótmælum dagsins á Austurvelli, kallaði eftir því að Klaustursþingmennirnir sex segi af sér í ræðu sem hún hélt við mótmælin. 1.12.2018 19:11 Jólatónleikar fyrir milljarð Jólatónleikar og aðrir hátíðarviðburðir hafa aldrei verið fleiri á Íslandi en í ár. Áætlað heildarverðmæti miða nemur tæpum milljarði króna. 1.12.2018 19:00 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 1.12.2018 18:00 Krefjast tafarlausrar afsagnar Klausturshópsins og rannsóknar á mögulegum lögbrotum Þá krefjast skipuleggjendur þess einnig að frumvarp stjórnlagaráðs um nýja stjórnarskrá verði tekið upp án tafar. 1.12.2018 17:58 Minni hætta á snjóflóðum þökk sé stöðugum veðurskilyrðum Harpa Grímsdóttir, forstöðumaður snjóflóðaseturs Vestfjarða, segir að sökum veðurskilyrða sé snjórinn sem kyngt hefur niður á Vestfjörðum nokkuð stöðugur og því minni hætta á snjóflóðum en ella. Eins og Vísir greindi frá féll snjóflóð á Flateyrarvegi á Hvilftarströnd í gær. Tveir bílar með samtals fimm farþega lentu í flóðinu, en farþegarnir sluppu allir ómeiddir úr flóðinu. 1.12.2018 17:26 „Ömurlegt að horfa upp á tilraunir þeirra til réttlætingar“ Albertína Friðbjörg þingkona Samfylkingarinnar opnar sig um Klaustursupptökurnar svokölluðu. 1.12.2018 17:04 Áslaug Arna: „Öllum leið illa“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að það hafi komið henni á óvart hversu gróft og persónulegt baktal þingmannahópsins var. 1.12.2018 15:26 Margmenni á Austurvelli Fjöldi fólks er nú saman kominn á Austurvelli þar sem fram fara mótmæli vegna Klaustursupptökunnar svokölluðu. 1.12.2018 14:42 Ólafur: „Ég óttast að ákvörðun stjórnarinnar muni eftir á að hyggja þykja illa ígrunduð“ Ólafur Ísleifsson hyggst starfa áfram sem óháður þingmaður á Alþingi. 1.12.2018 14:39 Karl Gauti segist ekki hafa kallað Eygló „galna kerlingaklessu“ Karl Gauti Hjaltason segir fjölmiðla hafa ranglega eignað sér ummæli af Klaustursupptökunni svokölluðu um Eygló Harðardóttur. 1.12.2018 14:10 „Svo kom þessi bjarti dagur sem sýndi að fólk var stórhuga þrátt fyrir erfiðar ytri aðstæður“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að hundrað ára fullveldi Íslands gefi Íslendingum tækifæri til að velta því fyrir sér hver þeir vilji vera. 1.12.2018 13:07 Bæjarstjóranum ekki borist nein afsökunarbeiðni Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri í Vestmannaeyjum hefur ekki fengið neina afsökunarbeiðni vegna hinna svokölluðu Klaustursupptaka. 1.12.2018 12:14 Getur reynst flókið að leysa úr yfirráðum yfir þingflokki Flokks fólksins Þótt bæði formaður og varaformaður þingflokksins hafi verið reknir úr flokknum eru þeir enn í þingflokknum. 1.12.2018 12:00 Ólafur Ragnar fer yfir þróun fullveldisins í Víglínunni Á þessari öld sem liðin er frá 1. desember 1918 hafa miklar þjóðfélagsbreytingar átt sér stað og saga bæði Íslendinga og heimsins alls verið viðburðarík. 1.12.2018 10:45 Ekki mikil breyting á veðrinu í dag Veðurfræðingur segir viðbúið að einhver snjóflóðahætta verði á norðurhluta landsins á næstu dögum. 1.12.2018 09:40 Ungu fólki í viðjum skulda og skyndilána fer hratt fjölgandi Þrjátíu prósent umsækjenda hjá Umboðsmanni skuldara eru nú fólk á aldrinum 18-29 ára. Ungu fólki í skuldavanda fjölgar mest. Skyndilán myllusteinn um háls margra. 1.12.2018 08:45 RÚV fær tapið bætt Boðað frumvarp menntamálaráðherra um stuðning við einkarekna fjölmiðla verður lagt fram í janúar og kveður á um endurgreiðslur vegna ritstjórnarkostnaðar fyrir árið 2019. 1.12.2018 08:37 Mikil tímamót fyrir Borgarlínu Viðræðuhópur leggur til að Borgarlína og stofnvegaframkvæmdir verði felldar inn í samgönguáætlun. Borgarstjóri segir áfangann mikinn. Segir mikilvægt að samstaða ríki á milli ríkis og sveitarfélaganna. 1.12.2018 08:30 Kaldar kveðjur frá Alþýðusambandinu Stjórn Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda finnst húsnæðissjálfseignarstofnun ASÍ senda skrýtin skilaboð með því að semja við IKEA um innréttingar í íbúðir sínar. Ósáttir með að ekki hafi verið leitað til þeirra. 1.12.2018 08:30 Tveir í leyfi og tveir reknir til áhrifaleysis Fyrrverandi utanríkisráðherra og andlit herferðar gegn kynbundnu misrétti flýr í launalaust leyfi vegna ummæla sinna í garð kvenna. 1.12.2018 08:15 Íbúar skammaðir fyrir snjómokstur Akureyrarbær hefur gefið út tilkynningu til bæjarbúa um að þeim sé óheimilt að moka snjó frá heimilum sínum í botnlanga gatna, á gangstéttir eða aðra hluta gatna þar sem vegfarendur eiga leið um. 1.12.2018 08:00 Eldur í vinnuskúrum Eldur kom upp í vinnuskúrum í Úlfarsárdal við Lambhagasveg í nótt. 1.12.2018 07:20 Engin viðbrögð fást frá Løvland og Universal "MJÖG líkt“ You Raise Me up, segir vefurinn tmz.com um lagið Söknuð. Hvorki fást viðbrögð frá Rolf Løvland né Universal eftir málshöfðun Jóhanns Helgasonar. 1.12.2018 07:15 Börðust skipulega, ötullega og faglega Málþing verður á Kjarvalsstöðum í dag í tilefni aldarafmælis Vísindafélags Íslands. Meðal frummælenda er Sigríður Matthíasdóttir sagnfræðingur. Hún fjallar um kvennabaráttu á Íslandi á fyrri hluta 20. aldar. 1.12.2018 07:00 Eygló Harðardóttir kölluð galin kerlingarklessa Eygló Harðardóttir fyrrverandi félags-og húsnæðismálaráðherra var kölluð galin kerlingarklessa á Klaustursupptökunum. 1.12.2018 00:00 Sjá næstu 50 fréttir
„Baneitruð karlmennska í allri sinni dýrð“ Kolbrún Birna Hallgrímsdóttir Bachmann, fulltrúi Druslugöngunnar í mótmælum dagsins á Austurvelli, kallaði eftir því að Klaustursþingmennirnir sex segi af sér í ræðu sem hún hélt við mótmælin. 1.12.2018 19:11
Jólatónleikar fyrir milljarð Jólatónleikar og aðrir hátíðarviðburðir hafa aldrei verið fleiri á Íslandi en í ár. Áætlað heildarverðmæti miða nemur tæpum milljarði króna. 1.12.2018 19:00
Krefjast tafarlausrar afsagnar Klausturshópsins og rannsóknar á mögulegum lögbrotum Þá krefjast skipuleggjendur þess einnig að frumvarp stjórnlagaráðs um nýja stjórnarskrá verði tekið upp án tafar. 1.12.2018 17:58
Minni hætta á snjóflóðum þökk sé stöðugum veðurskilyrðum Harpa Grímsdóttir, forstöðumaður snjóflóðaseturs Vestfjarða, segir að sökum veðurskilyrða sé snjórinn sem kyngt hefur niður á Vestfjörðum nokkuð stöðugur og því minni hætta á snjóflóðum en ella. Eins og Vísir greindi frá féll snjóflóð á Flateyrarvegi á Hvilftarströnd í gær. Tveir bílar með samtals fimm farþega lentu í flóðinu, en farþegarnir sluppu allir ómeiddir úr flóðinu. 1.12.2018 17:26
„Ömurlegt að horfa upp á tilraunir þeirra til réttlætingar“ Albertína Friðbjörg þingkona Samfylkingarinnar opnar sig um Klaustursupptökurnar svokölluðu. 1.12.2018 17:04
Áslaug Arna: „Öllum leið illa“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að það hafi komið henni á óvart hversu gróft og persónulegt baktal þingmannahópsins var. 1.12.2018 15:26
Margmenni á Austurvelli Fjöldi fólks er nú saman kominn á Austurvelli þar sem fram fara mótmæli vegna Klaustursupptökunnar svokölluðu. 1.12.2018 14:42
Ólafur: „Ég óttast að ákvörðun stjórnarinnar muni eftir á að hyggja þykja illa ígrunduð“ Ólafur Ísleifsson hyggst starfa áfram sem óháður þingmaður á Alþingi. 1.12.2018 14:39
Karl Gauti segist ekki hafa kallað Eygló „galna kerlingaklessu“ Karl Gauti Hjaltason segir fjölmiðla hafa ranglega eignað sér ummæli af Klaustursupptökunni svokölluðu um Eygló Harðardóttur. 1.12.2018 14:10
„Svo kom þessi bjarti dagur sem sýndi að fólk var stórhuga þrátt fyrir erfiðar ytri aðstæður“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að hundrað ára fullveldi Íslands gefi Íslendingum tækifæri til að velta því fyrir sér hver þeir vilji vera. 1.12.2018 13:07
Bæjarstjóranum ekki borist nein afsökunarbeiðni Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri í Vestmannaeyjum hefur ekki fengið neina afsökunarbeiðni vegna hinna svokölluðu Klaustursupptaka. 1.12.2018 12:14
Getur reynst flókið að leysa úr yfirráðum yfir þingflokki Flokks fólksins Þótt bæði formaður og varaformaður þingflokksins hafi verið reknir úr flokknum eru þeir enn í þingflokknum. 1.12.2018 12:00
Ólafur Ragnar fer yfir þróun fullveldisins í Víglínunni Á þessari öld sem liðin er frá 1. desember 1918 hafa miklar þjóðfélagsbreytingar átt sér stað og saga bæði Íslendinga og heimsins alls verið viðburðarík. 1.12.2018 10:45
Ekki mikil breyting á veðrinu í dag Veðurfræðingur segir viðbúið að einhver snjóflóðahætta verði á norðurhluta landsins á næstu dögum. 1.12.2018 09:40
Ungu fólki í viðjum skulda og skyndilána fer hratt fjölgandi Þrjátíu prósent umsækjenda hjá Umboðsmanni skuldara eru nú fólk á aldrinum 18-29 ára. Ungu fólki í skuldavanda fjölgar mest. Skyndilán myllusteinn um háls margra. 1.12.2018 08:45
RÚV fær tapið bætt Boðað frumvarp menntamálaráðherra um stuðning við einkarekna fjölmiðla verður lagt fram í janúar og kveður á um endurgreiðslur vegna ritstjórnarkostnaðar fyrir árið 2019. 1.12.2018 08:37
Mikil tímamót fyrir Borgarlínu Viðræðuhópur leggur til að Borgarlína og stofnvegaframkvæmdir verði felldar inn í samgönguáætlun. Borgarstjóri segir áfangann mikinn. Segir mikilvægt að samstaða ríki á milli ríkis og sveitarfélaganna. 1.12.2018 08:30
Kaldar kveðjur frá Alþýðusambandinu Stjórn Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda finnst húsnæðissjálfseignarstofnun ASÍ senda skrýtin skilaboð með því að semja við IKEA um innréttingar í íbúðir sínar. Ósáttir með að ekki hafi verið leitað til þeirra. 1.12.2018 08:30
Tveir í leyfi og tveir reknir til áhrifaleysis Fyrrverandi utanríkisráðherra og andlit herferðar gegn kynbundnu misrétti flýr í launalaust leyfi vegna ummæla sinna í garð kvenna. 1.12.2018 08:15
Íbúar skammaðir fyrir snjómokstur Akureyrarbær hefur gefið út tilkynningu til bæjarbúa um að þeim sé óheimilt að moka snjó frá heimilum sínum í botnlanga gatna, á gangstéttir eða aðra hluta gatna þar sem vegfarendur eiga leið um. 1.12.2018 08:00
Eldur í vinnuskúrum Eldur kom upp í vinnuskúrum í Úlfarsárdal við Lambhagasveg í nótt. 1.12.2018 07:20
Engin viðbrögð fást frá Løvland og Universal "MJÖG líkt“ You Raise Me up, segir vefurinn tmz.com um lagið Söknuð. Hvorki fást viðbrögð frá Rolf Løvland né Universal eftir málshöfðun Jóhanns Helgasonar. 1.12.2018 07:15
Börðust skipulega, ötullega og faglega Málþing verður á Kjarvalsstöðum í dag í tilefni aldarafmælis Vísindafélags Íslands. Meðal frummælenda er Sigríður Matthíasdóttir sagnfræðingur. Hún fjallar um kvennabaráttu á Íslandi á fyrri hluta 20. aldar. 1.12.2018 07:00
Eygló Harðardóttir kölluð galin kerlingarklessa Eygló Harðardóttir fyrrverandi félags-og húsnæðismálaráðherra var kölluð galin kerlingarklessa á Klaustursupptökunum. 1.12.2018 00:00