„Ömurlegt að horfa upp á tilraunir þeirra til réttlætingar“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 1. desember 2018 17:04 Albertína Friðbjörg þingkona Samfylkingarinnar opnar sig um Klaustursupptökurnar svokölluðu. Albertína Friðbjörg Elíasdóttir þingmaður Samfylkingarinnar segir að síðustu dagar hafi verið henni erfiðir en hún auk fjölda annarra varð skotspónn nokkurra þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins sem töluðu illa um samstarfsfólk sitt á Klausturbar. Ummæli þeirra náðust á upptöku og voru í kjölfarið birt. „Ég hef sjálf aldrei nokkurn tíma orðið vitni að öðru eins samtali hvorki innan né utan stjórnmálanna og er ömurlegt að horfa upp á tilraunir þeirra til réttlætingar á samtali sínu með því að reyna að segja þetta einhverja venju, sem þetta er alls ekki og verða þau að bera ábyrgð á þessari framkomu sinni sjálf,“ segir Albertína sem ritaði stöðuuppfærslu á Facebook um málið. Hún segir að það sé afhjúpandi um viðhorf og hugsunarhátt þingmannanna sem viðhöfðu ummælin. Albertína segist þakklát fyrir þann stuðning sem hún hefur hlotið í kjölfarið sem hún segir hafa komið úr öllum áttum. „Sérstaklega langar mig líka að þakka því fólki sem lætur sig þetta varða og neitar að sætta sig við svona framkomu hjá kjörnum fulltrúum.“ Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Gunnar Bragi segir pólitíska inneign sína laskaða Þingflokksformaður Miðflokksins segir það "örugglega alveg á mörkunum“ að hann hafi brotið siðareglur þingsins. 29. nóvember 2018 22:03 Gerðu grín að #metoo og sökuðu þingkonu um kynferðislega áreitni Þingmenn úr Flokki fólksins og Miðflokki gerðu lítið úr #metoo reynslusögum og sökuðu Albertínu Friðbjörgu Elíasdóttur, þingkonu Samfylkingarinnar, um að hafa áreitt sig kynferðislega. 29. nóvember 2018 13:00 Blöskrar að sjálfskipaðir „sigurvegarar í fegurðarsamkeppni“ dæmi útlit þingkvenna Það er auðvitað bara ótrúlegt að svona menn sem eru auðvitað sigurvegarar sjálfir í fegurðarsamkeppni séu að dæma útlit og atgervi þingkvenna sem þeir starfa með, segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir. 29. nóvember 2018 19:11 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir þingmaður Samfylkingarinnar segir að síðustu dagar hafi verið henni erfiðir en hún auk fjölda annarra varð skotspónn nokkurra þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins sem töluðu illa um samstarfsfólk sitt á Klausturbar. Ummæli þeirra náðust á upptöku og voru í kjölfarið birt. „Ég hef sjálf aldrei nokkurn tíma orðið vitni að öðru eins samtali hvorki innan né utan stjórnmálanna og er ömurlegt að horfa upp á tilraunir þeirra til réttlætingar á samtali sínu með því að reyna að segja þetta einhverja venju, sem þetta er alls ekki og verða þau að bera ábyrgð á þessari framkomu sinni sjálf,“ segir Albertína sem ritaði stöðuuppfærslu á Facebook um málið. Hún segir að það sé afhjúpandi um viðhorf og hugsunarhátt þingmannanna sem viðhöfðu ummælin. Albertína segist þakklát fyrir þann stuðning sem hún hefur hlotið í kjölfarið sem hún segir hafa komið úr öllum áttum. „Sérstaklega langar mig líka að þakka því fólki sem lætur sig þetta varða og neitar að sætta sig við svona framkomu hjá kjörnum fulltrúum.“
Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Gunnar Bragi segir pólitíska inneign sína laskaða Þingflokksformaður Miðflokksins segir það "örugglega alveg á mörkunum“ að hann hafi brotið siðareglur þingsins. 29. nóvember 2018 22:03 Gerðu grín að #metoo og sökuðu þingkonu um kynferðislega áreitni Þingmenn úr Flokki fólksins og Miðflokki gerðu lítið úr #metoo reynslusögum og sökuðu Albertínu Friðbjörgu Elíasdóttur, þingkonu Samfylkingarinnar, um að hafa áreitt sig kynferðislega. 29. nóvember 2018 13:00 Blöskrar að sjálfskipaðir „sigurvegarar í fegurðarsamkeppni“ dæmi útlit þingkvenna Það er auðvitað bara ótrúlegt að svona menn sem eru auðvitað sigurvegarar sjálfir í fegurðarsamkeppni séu að dæma útlit og atgervi þingkvenna sem þeir starfa með, segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir. 29. nóvember 2018 19:11 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Gunnar Bragi segir pólitíska inneign sína laskaða Þingflokksformaður Miðflokksins segir það "örugglega alveg á mörkunum“ að hann hafi brotið siðareglur þingsins. 29. nóvember 2018 22:03
Gerðu grín að #metoo og sökuðu þingkonu um kynferðislega áreitni Þingmenn úr Flokki fólksins og Miðflokki gerðu lítið úr #metoo reynslusögum og sökuðu Albertínu Friðbjörgu Elíasdóttur, þingkonu Samfylkingarinnar, um að hafa áreitt sig kynferðislega. 29. nóvember 2018 13:00
Blöskrar að sjálfskipaðir „sigurvegarar í fegurðarsamkeppni“ dæmi útlit þingkvenna Það er auðvitað bara ótrúlegt að svona menn sem eru auðvitað sigurvegarar sjálfir í fegurðarsamkeppni séu að dæma útlit og atgervi þingkvenna sem þeir starfa með, segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir. 29. nóvember 2018 19:11