Fleiri fréttir

Hitaskil nálgast landið

Rigningin sem fylgir skilunum heldur sér vestur af landinu í dag, en mikill raki mun fylgja loftinu sem leitar til lands og því líkur á að skúrum sunnan- og vestan til, einkum á Snæfells- og Reykjanesi.

Upplýsingagjöf hins opinbera í vítahring vantrausts

Tregða stjórnvalda til að veita fjölmiðlum og almenningi upplýsingar er meðal ástæðna vantrausts á íslenskum stjórnvöldum að mati starfhóps um eflingu trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu, sem kynnti niðurstöður sínar í gær.

Margir teknir undir áhrifum og án ökuréttinda

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði þó nokkuð marga ökumenn í gær sem grunaðir eru um að hafa ekið undir áhrifum fíkniefna eða áfengis og fyrir að vera án ökuréttinda.

Minna hugað að vörnum gegn spillingu á Íslandi

Formaður starfshóps sem kannaði hvernig auka mætti traust á stjórnmálum og stjórnsýslu segir að tryggja verði að almenningur hafi trú á að stjórnkerfið leysi mál þess af hæfni.

Sonja Ýr stefnir á formanninn

Elín Björg Jónsdóttir, sem verið hefur formaður BSRB undanfarin níu ár, tilkynnti stjórn í júní að hún hygðist stíga til hliðar.

Lögregla lýsir eftir Andriusi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Andriusi Zelenkovas, 27 ára, frá Litháen. Andrius er 175 sm á hæð, grannvaxinn og með skollitað hár.

Víkka út rétt til upplýsinga

Starfshópur um traust á stjórnmálum og stjórnsýslu hefur skilað skýrslu til forsætisráðherra og kynnir niðurstöður sínar í dag.

Lögfræðingur fær ekki smiðsréttindi

Maður sem krafðist þess að fá löggildingu frá Mannvirkjastofnun sem húsasmíðameistari tapaði kærumáli fyrir úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála.

Ekki sátt um þjóðarsjóð

Frumvarp um þjóðarsjóð er í vinnslu í fjármálaráðuneytinu. Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar segir að stofna eigi þjóðarsjóð utan um arð af auðlindum landsins.

Fimm nýjar íbúðir á dag

Um hundrað og fimmtíu nýjar íbúðir eru nú settar í sölu í hverjum mánuði en framboð á nýbyggingum á höfuðborgarsvæðinu hefur nærri tvöfaldast á undanförnum fimm árum. Hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði telur þó ólíklegt að aukið framboð skili sér í lækkandi húsnæðisverði.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Hagfræðingur telur ólíklegt að tvöföldun á framboði íbúða á höfuðborgarsvæðinu skili sér í lækkandi húsnæðisverði. Þetta og fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30.

Sjá næstu 50 fréttir