Fleiri fréttir

Gert að greiða 7 milljónir vegna „tíu dollara-hússins“ á Flórída

Hæstiréttur staðfesti í vikunni dóm Héraðsdóms Reykjaness yfir Sævari Jónssyni, kaupmanni og fyrrverandi landsliðsfyrirliða í knattspyrnu, þess efnis að Sævar skyldi greiða Pillar Securitisation Sarl, banka í Lúxemborg, rúmar sjö milljónir króna vegna íbúðarhúss á Flórída.

Friða flugskýlisgrind frá hernámsárunum

Skipulagsfulltrúi gerir ekki athugasemdir við áform Minjastofnunar um að friðlýsa burðargrind og rennihurðir flugskýlis 1 sem Bretar reistu á Reykjavíkurflugvelli á árum síðari heimsstyrjaldarinnar. Stálgrindin jafnvel einstök á heimsvísu.

Flugvélar að æra þau Ævar og Guðrúnu

Guðrún Kristjánsdóttir og Ævar Kjartansson á Nönnugötu segja flugumferð keyra um þverbak í miðbænum. Heilbrigðiseftirlitið vitnar til Isavia um að flugumferð hafi minnkað. Umhverfisráð Reykjavíkur minnir á samkomulag um nýjan stað fyrir einka- og kennsluflug.

Eignaspjöll í Fjölskyldugarðinum

Um fimmtán mínútum síðar handtók lögregla ofurölvi mann við Kringluna þar sem hann var við vandræða en eru málin þó ótengd.

Eintómt klúður segir bassaleikari Sigur Rósar

Georg Holm, bassaleikari Sigur Rósar, segir að verið sé að vinna í því að laga það sem fór úrskeiðis varðandi uppgjör hans og tveggja annarra meðlima hljómsveitarinnar, þá Orra Páls Dýrasonar og Jóns Þórs Birgissonar, við skattayfirvöld.

Von á yfirlýsingu frá Sigur Rós

Von er á yfirlýsingu frá meðlimum hljómsveitarinnar Sigur Rósar síðar í dag samkvæmt upplýsingum Vísis vegna frétta af meintum skattalagabrotum þeirra.

Neitar sök í manndrápsmáli

25 ára karlmaður sem ákærður er af héraðssaksóknara fyrir að verða hinum albanska Klevis Sula að bana á Austurvelli í desember síðastliðnum neitar sök.

Bíllinn fundinn og tveir handteknir

Karlmaður á fertugsaldri og kona á þrítugsaldri eru í haldi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í tengslum við rannsókn á innbroti í verslun í Reykjavík í fyrrinótt og þjófnað á bíl.

Fréttamaður BBC með bók um Geirfinnsmál

Breski fréttamaðurinn Simon Cox er höfundur nýrrar bókar um Guðmundar- og Geirfinnsmál. Birti ítarlega umfjöllun um málin á vef BBC árið 2014. Væntanleg endurupptaka málanna varð tilefni til að gera þeim betri skil á ensku.

Fær ekki bætur eftir árás fyrrverandi

Kona sem slegin var af fyrrverandi unnusta sínum, með þeim afleiðingum að hljóðhimna rofnaði og tönn losnaði, á ekki rétt á bótum úr fjölskyldutryggingu sinni.

Oddviti verður áheyrnarfulltrúi

Ingvar Jónsson, oddviti framboðslista Framsóknarflokks í borgarstjórnarkosningunum í maí, hefur tekið við sem áheyrnarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkur.

Katrín hittir Angelu Merkel

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun funda með Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, á mánudaginn.

Sjá næstu 50 fréttir