Fleiri fréttir

Sagður vera njósnari

Mahad Mahamud var sviptur ríkisborgararétti í Noregi eftir að hafa búið þar í landi frá unglingsárum.

Skortir gögn um trampólíngarð

Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðisins hefur ekki fengið umbeðin gögn frá trampólíngarðinum Skypark. Há slysatíðni ástæða athugunar.

Fjarðarheiði og fagradal lokað vegna veðurs

Appelsínugul viðvörun Veðurstofu Íslands er í gildi fyrir Vestfirði, Strandir, Norðurland vestra og Suðausturland. Gul viðvörun er annars í gildi fyrir allt landið.

Danski skólastjórinn miður sín yfir eftirköstum ferðarinnar

Skólastjóri Aakjærskóla í Skive segir íslenska pilta hafa sent sínum nemendum hótanir og svívirðingar. Dönsku strákarnir hafi þó ekki verið neinir englar. Útilokar ekki að senda nemendur til Íslands í framtíðinni. Nemendurnir unnu sam

Vigdís leiðir Miðflokkinn í borginni

Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingkona Framsóknarflokksins, mun leiða lista Miðflokksins í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum í vor.

Sekur um fjögurra milljóna fjárdrátt frá Þroskahjálp

Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag 61 árs gamlan karlmann fyrir að hafa dregið að sér fjórar milljónir króna af reikningum Þroskahjálpar á Suðurnesjum þegar hann var stjórnarmaður og prókúruhafi reikninga félagsins.

Hefðbundin bankaþjónusta heyri brátt sögunni til

Framundan eru miklar breytingar í fjármálaþjónustu að mati sérfræðings í fjártækni. Þannig mun vægi hefðbundinna bankastofnana minnka og heimabankinn verður líkari samfélagsmiðli. Nýrri Evrópulöggjöf er ætlað að opna fjármálamarkaðinn og auka réttindi neytenda.

Sushi-svín þiðnaði og vaknaði til lífsins

Geitungur sem fannst frosinn á skólalóðinni við Ísaksskóla er vaknaður til lífsins þökk sé nokkrum krökkum úr öðrum bekk. Hann býr nú við gott atlæti og gæðir sér á nesti barnanna sem eru hæstánægð með nýjasta bekkjarfélagann.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Rúmlega tvö hundruð íslensk fyrirtæki gera upp í erlendri mynt og skattgreiðslur þeirra náum tólf prósentum af heildarskattgreiðslum á árinu 2016. Við fjöllum nánar um þetta í kvöldfréttum Stöðvar 2 kl. 18:30.

Lokað um Holtavörðuheiði, Bröttubrekku og Öxnadalsheiði

Samkvæmt veðurspá er búist við því að það muni hvessa í nótt og með hríðarveðri og takmörkuðu skyggni frá Eyjafjöllum og austur á Austfirði. Á Suðurlandi og í Borgarfirði, snjófjúk og blint undir morgun. Við birtingu vaxandi vindur, skafrenningur og snjór eða él í flestum landshlutum.

Sjá næstu 50 fréttir